Fleiri fréttir Danir áfram með fullt hús Danir halda áfram að vinna alla leiki sína á HM í handbolta, þeir unnu Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli í kvöld. 19.1.2019 21:21 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19.1.2019 21:20 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19.1.2019 21:18 Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19.1.2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19.1.2019 21:04 Auðvelt hjá Atletico gegn botnliðinu Atletico Madrid er tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. 19.1.2019 19:18 Arsenal færist nær fjórða sætinu Arsenal saxaði á forskot Chelsea í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðin mættust í stórleik umferðarinnar á Emirates í dag. 19.1.2019 19:15 Grindavík hafði betur gegn Eyjamönnum Grindavík vann ÍBV í annari umferð riðlakeppni Fótbolta.net mótsins í dag. 19.1.2019 18:55 Frakkar unnu Spánverja │Auðvelt hjá Svíum Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. 19.1.2019 18:43 PSG rótburstaði botnliðið Kylian Mbappe og Edinson Cavani skoruðu báðir þrennu í risa sigri Paris Saint-Germail á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.1.2019 17:53 Sögulegt mark hjá Gylfa Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt. 19.1.2019 17:31 Real tók þriðja sætið Casemiro og Luka Modric tryggðu Real Madrid sigur á Sevilla í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í dag. 19.1.2019 17:15 Leeds tapaði stigum │Jón Daði og Birkir í byrjunarliði Topplið Leeds tapaði óvænt fyrir Stoke í ensku Championship deildinni í dag. Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson voru báðir í byrjunarliðum liða sinna. 19.1.2019 17:05 Gylfi skoraði í tapi | Úrslit dagsins Southampton fór með 2-1 sigur af hólmi gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í dag. 19.1.2019 17:00 Sigurganga Solskjær heldur áfram Sigurganga Manchester United hélt áfram gegn Brighton í dag þar sem Paul Pogba og Marcus Rashford voru enn og aftur á skotskónum. 19.1.2019 17:00 Salah með tvö í ótrúlegum leik Mohamed Salah var enn og aftur hetja Liverpool en hann skoraði tvö mörk í 4-3 sigri á Crystal Palace á Anfield. 19.1.2019 17:00 Shaarawy tryggði Roma sigur El Shaarawy tryggði Roma 3-2 sigur á Torino í ítalska boltanum í dag en með sigrinum komst Roma í fjórða sætið með 33 stig, upp fyrir AC Milan og Lazio. 19.1.2019 16:00 Þýsk goðsögn segir Ísland léttasta mótherjann en varar við Aroni og ungu strákunum Heimsmeistarinn Henning Fritz vill að þýska liðið nýti sér stemninguna í Köln. 19.1.2019 15:00 Jota með þrennu í mögnuðum sigri Wolves Diogo Jota var sannkölluð hetja fyrir Wolves í dag þar sem hann skoraði þrennu og eitt af þeim mörkum var sigurmarkið í uppbótartíma 19.1.2019 14:30 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19.1.2019 14:15 Rússland hafði betur gegn Makedóníu Rússland vann Makedóníu 30-28 í leik um þrettánda til sextánda sæti á HM í handbolta. 19.1.2019 13:30 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19.1.2019 13:15 ÍA kláraði FH í seinni hálfleiknum ÍA bar sigurorð á FH í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum var að ljúka rétt í þessu. 19.1.2019 13:00 Ingvi Þór aftur til Grindavíkur Ingvi Þór Guðmundsson er á leiðinni heim til Grindavíkur á nýjan leik og mun spila með liðinu út tímabilið. 19.1.2019 12:30 Thomsen aftur til FH Jákup Thomsen er genginn til liðs við FH á nýjan leik á lánsamning frá danska liðinu FC Midtjylland. 19.1.2019 11:57 Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19.1.2019 11:00 Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19.1.2019 10:41 Sara í sjötta sæti eftir þrjár greinar Sara Sigmundsdóttir situr sem er í sjötta sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu á Miami þegar þrjár greinar hafa farið fram. 19.1.2019 10:30 Trent Alexander-Arnold framlengir Trent Alexander-Arnold hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en sá samningur mun halda honum hjá félaginu til ársins 2024. 19.1.2019 10:27 Vítabaninn Björgvin vaknaður Enginn markvörður hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Gústavsson eftir riðlakeppnina á HM í handbolta. Vafasöm vítaköst Barein virtust kveikja á Björgvini sem hefur ekki litið um öxl eftir það. 19.1.2019 10:00 Curry stigahæstur í sigri Golden State Stephen Curry skoraði 28 stig í öruggum sigri Golden State á La Clippers 112-94 í NBA körfuboltanum í nótt. 19.1.2019 09:30 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19.1.2019 09:29 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19.1.2019 09:00 „Kemur ekki á óvart að Ole hafi gengið svona vel“ Ryan Giggs segir það ekki koma neitt á óvart hversu vel fyrrum samherji hans Ole Gunnar Solskjær hefur byrjað sem knattspyrnustjóri Manchester United. 19.1.2019 09:00 Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19.1.2019 08:45 Verður T.J. Dillashaw tvöfaldur meistari? Í kvöld mætast þeir Henry Cejudo og T.J. Dillashaw um fluguvigtartitil UFC. Dillashaw getur skrifað nafn sitt á spjöld sögunnar með sigri en það gæti reynst dýrt fyrir aðra bardagamenn. 19.1.2019 08:00 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19.1.2019 07:00 Upphitun: Stór dagur í Meistaradeildarbaráttunni Fram undan er risadagur í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni, Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í fallbaráttuslag og Gylfi Þór Sigurðsson leggur land undir fót. 19.1.2019 06:00 Flúði í öryggishús hjá FBI er hann sá ógnandi færslu frá fyrrum liðsfélaga Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin, sem lagður var í einelti af liðsfélögum sínum, mun þurfa að mæta fyrir rétt vegna hótana sem hann setti á Instagram á síðasta ári. 18.1.2019 23:30 West Ham í viðræðum um sölu Arnautovic West Ham og kínverska félagið Guangzhou Evergrande hafa hafið formlegar viðræður um kaup á austurríska framherjanum Marko Arnautovic samkvæmt heimildum Sky Sports. 18.1.2019 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 88-77 | Frábær seinni hálfleikur tryggði Keflavík sigur Keflavík vann sigur á nágrönnum sínum í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld. Lokatölur 88-77 í leik þar sem Keflavík tók völdin í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir höfðu leitt í leikhléi. 18.1.2019 22:45 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18.1.2019 22:36 Fletti ofan af knattspyrnusambandi Gana og var myrtur Rannsóknarblaðamaðurinn Ahmed Hussein-Suale var myrtur í Gana á miðvikudag. Hann átti stóran þátt í að opinbera mikla spillingu innan knattspyrnusambands þjóðarinnar. 18.1.2019 22:30 Jóhann Þór: Kemur nýr leikmaður í fyrramálið „Ég er í raun fúll með leikinn í heild sinni. Við vorum yfir hálfleik og það voru ljósir punktar. Við vorum mjúkir í fyrri hálfleik en við vorum mýkri en koddi úr Rúmfatalagernum í seinni hálfleik," sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í Dominos-deildinni í kvöld. 18.1.2019 22:14 Norwich setur pressu á Leeds á toppnum Norwich City minnkaði forystu Leeds á toppi ensku Championshipdeildarinnar niður í eitt stig með öruggum sigri á Brimingham City í kvöld. 18.1.2019 21:44 Sjá næstu 50 fréttir
Danir áfram með fullt hús Danir halda áfram að vinna alla leiki sína á HM í handbolta, þeir unnu Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli í kvöld. 19.1.2019 21:21
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19.1.2019 21:20
Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19.1.2019 21:18
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19.1.2019 21:15
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19.1.2019 21:04
Auðvelt hjá Atletico gegn botnliðinu Atletico Madrid er tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. 19.1.2019 19:18
Arsenal færist nær fjórða sætinu Arsenal saxaði á forskot Chelsea í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðin mættust í stórleik umferðarinnar á Emirates í dag. 19.1.2019 19:15
Grindavík hafði betur gegn Eyjamönnum Grindavík vann ÍBV í annari umferð riðlakeppni Fótbolta.net mótsins í dag. 19.1.2019 18:55
Frakkar unnu Spánverja │Auðvelt hjá Svíum Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. 19.1.2019 18:43
PSG rótburstaði botnliðið Kylian Mbappe og Edinson Cavani skoruðu báðir þrennu í risa sigri Paris Saint-Germail á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.1.2019 17:53
Sögulegt mark hjá Gylfa Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt. 19.1.2019 17:31
Real tók þriðja sætið Casemiro og Luka Modric tryggðu Real Madrid sigur á Sevilla í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í dag. 19.1.2019 17:15
Leeds tapaði stigum │Jón Daði og Birkir í byrjunarliði Topplið Leeds tapaði óvænt fyrir Stoke í ensku Championship deildinni í dag. Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson voru báðir í byrjunarliðum liða sinna. 19.1.2019 17:05
Gylfi skoraði í tapi | Úrslit dagsins Southampton fór með 2-1 sigur af hólmi gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í dag. 19.1.2019 17:00
Sigurganga Solskjær heldur áfram Sigurganga Manchester United hélt áfram gegn Brighton í dag þar sem Paul Pogba og Marcus Rashford voru enn og aftur á skotskónum. 19.1.2019 17:00
Salah með tvö í ótrúlegum leik Mohamed Salah var enn og aftur hetja Liverpool en hann skoraði tvö mörk í 4-3 sigri á Crystal Palace á Anfield. 19.1.2019 17:00
Shaarawy tryggði Roma sigur El Shaarawy tryggði Roma 3-2 sigur á Torino í ítalska boltanum í dag en með sigrinum komst Roma í fjórða sætið með 33 stig, upp fyrir AC Milan og Lazio. 19.1.2019 16:00
Þýsk goðsögn segir Ísland léttasta mótherjann en varar við Aroni og ungu strákunum Heimsmeistarinn Henning Fritz vill að þýska liðið nýti sér stemninguna í Köln. 19.1.2019 15:00
Jota með þrennu í mögnuðum sigri Wolves Diogo Jota var sannkölluð hetja fyrir Wolves í dag þar sem hann skoraði þrennu og eitt af þeim mörkum var sigurmarkið í uppbótartíma 19.1.2019 14:30
Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19.1.2019 14:15
Rússland hafði betur gegn Makedóníu Rússland vann Makedóníu 30-28 í leik um þrettánda til sextánda sæti á HM í handbolta. 19.1.2019 13:30
Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19.1.2019 13:15
ÍA kláraði FH í seinni hálfleiknum ÍA bar sigurorð á FH í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum var að ljúka rétt í þessu. 19.1.2019 13:00
Ingvi Þór aftur til Grindavíkur Ingvi Þór Guðmundsson er á leiðinni heim til Grindavíkur á nýjan leik og mun spila með liðinu út tímabilið. 19.1.2019 12:30
Thomsen aftur til FH Jákup Thomsen er genginn til liðs við FH á nýjan leik á lánsamning frá danska liðinu FC Midtjylland. 19.1.2019 11:57
Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19.1.2019 11:00
Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19.1.2019 10:41
Sara í sjötta sæti eftir þrjár greinar Sara Sigmundsdóttir situr sem er í sjötta sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu á Miami þegar þrjár greinar hafa farið fram. 19.1.2019 10:30
Trent Alexander-Arnold framlengir Trent Alexander-Arnold hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en sá samningur mun halda honum hjá félaginu til ársins 2024. 19.1.2019 10:27
Vítabaninn Björgvin vaknaður Enginn markvörður hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Gústavsson eftir riðlakeppnina á HM í handbolta. Vafasöm vítaköst Barein virtust kveikja á Björgvini sem hefur ekki litið um öxl eftir það. 19.1.2019 10:00
Curry stigahæstur í sigri Golden State Stephen Curry skoraði 28 stig í öruggum sigri Golden State á La Clippers 112-94 í NBA körfuboltanum í nótt. 19.1.2019 09:30
Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19.1.2019 09:29
Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19.1.2019 09:00
„Kemur ekki á óvart að Ole hafi gengið svona vel“ Ryan Giggs segir það ekki koma neitt á óvart hversu vel fyrrum samherji hans Ole Gunnar Solskjær hefur byrjað sem knattspyrnustjóri Manchester United. 19.1.2019 09:00
Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19.1.2019 08:45
Verður T.J. Dillashaw tvöfaldur meistari? Í kvöld mætast þeir Henry Cejudo og T.J. Dillashaw um fluguvigtartitil UFC. Dillashaw getur skrifað nafn sitt á spjöld sögunnar með sigri en það gæti reynst dýrt fyrir aðra bardagamenn. 19.1.2019 08:00
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19.1.2019 07:00
Upphitun: Stór dagur í Meistaradeildarbaráttunni Fram undan er risadagur í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni, Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í fallbaráttuslag og Gylfi Þór Sigurðsson leggur land undir fót. 19.1.2019 06:00
Flúði í öryggishús hjá FBI er hann sá ógnandi færslu frá fyrrum liðsfélaga Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin, sem lagður var í einelti af liðsfélögum sínum, mun þurfa að mæta fyrir rétt vegna hótana sem hann setti á Instagram á síðasta ári. 18.1.2019 23:30
West Ham í viðræðum um sölu Arnautovic West Ham og kínverska félagið Guangzhou Evergrande hafa hafið formlegar viðræður um kaup á austurríska framherjanum Marko Arnautovic samkvæmt heimildum Sky Sports. 18.1.2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 88-77 | Frábær seinni hálfleikur tryggði Keflavík sigur Keflavík vann sigur á nágrönnum sínum í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld. Lokatölur 88-77 í leik þar sem Keflavík tók völdin í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir höfðu leitt í leikhléi. 18.1.2019 22:45
Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18.1.2019 22:36
Fletti ofan af knattspyrnusambandi Gana og var myrtur Rannsóknarblaðamaðurinn Ahmed Hussein-Suale var myrtur í Gana á miðvikudag. Hann átti stóran þátt í að opinbera mikla spillingu innan knattspyrnusambands þjóðarinnar. 18.1.2019 22:30
Jóhann Þór: Kemur nýr leikmaður í fyrramálið „Ég er í raun fúll með leikinn í heild sinni. Við vorum yfir hálfleik og það voru ljósir punktar. Við vorum mjúkir í fyrri hálfleik en við vorum mýkri en koddi úr Rúmfatalagernum í seinni hálfleik," sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í Dominos-deildinni í kvöld. 18.1.2019 22:14
Norwich setur pressu á Leeds á toppnum Norwich City minnkaði forystu Leeds á toppi ensku Championshipdeildarinnar niður í eitt stig með öruggum sigri á Brimingham City í kvöld. 18.1.2019 21:44