Fleiri fréttir Átján ára strákur hjálpar Real Madrid að gleyma Ronaldo Vinicius Junior minnti vel á sig í El Clasico leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í vikunni og margir í Madrid sjá hann nú fyrir sér sem framtíðarstórstjörnu félagsins. 8.2.2019 18:15 Sara svarar Geir: Á mér ekki að vera sama um hagsmuni kvennalandsliðsins? Sara Björk Gunnarsdóttir sendi Geir Þorsteinssyni áfram tóninn. 8.2.2019 17:45 Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. 8.2.2019 17:15 Bernardo Silva: Ég hélt að við værum búnir að tapa deildinni Bernardo Silva og félagar í Manchester City eru komnir aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og nýttu sér vel vandræði Liverpool-liðsins á síðustu vikum. 8.2.2019 16:30 Fyrsti United stjórinn til að vinna síðan Sir Alex gerði það 2012 Manchester United átti bæði besta leikmanninn og besta knattspyrnustjórann í ensku úrvalsdeildinni í janúar. 8.2.2019 16:03 Ótrúlegt mark hjá lærisveini Alfreðs | Myndband Hendrik Pekeler skoraði magnað mark í fyrsta leik eftir HM. 8.2.2019 15:45 Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. 8.2.2019 15:15 Brady stóð við loforðið sem hann gaf í upphafi leiks Tom Brady byrjaði Super Bowl-leikinn skelfilega með því að kasta boltanum í hendur andstæðinganna í fyrstu sókn New England Patriots. 8.2.2019 15:00 Martial: Pogba getur leitt okkur í átt að titlum Frakkinn hrósar samlanda sínum eftir að skrifa undir nýjan langtíma samning. 8.2.2019 14:30 Gamli síminn gæti orðið að verðlaunapening á ÓL 2020 Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. 8.2.2019 14:00 Fyrstur síðan Ferguson að verða stjóri mánaðarins Norðmaðurinn vann alla leiki nema einn í janúar. 8.2.2019 13:18 Sparkspekingur telur að breiddin eigi eftir að skila Man. City titlinum Þrír frábærir leikmenn komu inn á fyrir meistarana á móti Everton. 8.2.2019 13:00 Liverpool græddi 16,5 milljarða og setti nýtt heimsmet Liverpool hefur staðfest methagnað félagsins á keppnistímabilinu 2017 til 2018. 8.2.2019 12:30 Fimmta lotan: Það er hroki í Leon Edwards Gunnar Nelson er á leið aftur inn í búrið í næsta mánuði og það var byrjað að hita upp fyrir bardagann í Fimmtu lotunni á Vísi. 8.2.2019 12:00 Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. 8.2.2019 11:30 Tíu látnir í eldsvoða hjá Flamengo Eldur kom upp í vistarverum unglingaliðs Flamengo í morgun með þeim afleiðingum að tíu eru látnir. 8.2.2019 10:43 43 leikmenn fengu meira borgað en Tom Brady Tom Brady var 23. launahæsti leikstjórnandinn í NFL-deildinni í vetur. 8.2.2019 10:30 Solskjær búinn að leggja sína framtíðarsýn á borðið Ole Gunnar Solskjær veit ekki hvort hann heldur áfram sem stjóri Manchester United eða ekki en hann veit hvað hann vill gera. 8.2.2019 10:00 Umsóknarfjöldinn hjá SVFR á pari við síðustu ár Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur upp á 80 ára afmæli félagsins á þessu ári og hefur félagið verið einn af leiðandi veiðileyfasölum landsins allann þann tíma. 8.2.2019 10:00 Aðalfundur SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30. 8.2.2019 10:00 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8.2.2019 09:30 Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Fyrrverandi úrvalsdeildardómari lætur Geir Þorsteinsson heyra það. 8.2.2019 09:01 Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8.2.2019 08:30 Sjáðu LeBron og Giannis velja stjörnuliðin sín LeBron James og Gríska fríkið völdu stjörnuliðin í beinni útsendingu. 8.2.2019 08:00 Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Nú styttist heldur betur hratt í að veiði hefjist á ný og veiðileyfasalar fara ekki varhluta af því þessa dagana. 8.2.2019 08:00 LeBron með þrennu er Lakers kláraði Boston með flautukörfu | Myndbönd Russell Westbrook náði enn einu sinni að setja upp þrennu í NBA-deildinni í nótt. 8.2.2019 07:30 Spilaði með West Ham í fimm ár en er nú á leið í steininn Á bakvið lás og slá fyrir athyglisverðan glæp. 8.2.2019 07:00 Norður-Lundúnarliðin vilja þýskan miðvörð Þýskur miðvörður á radarnum hjá Arsenal og Tottenham. 8.2.2019 06:00 Hrækti út úr sér tönn í miðjum bardaga | Myndband Fyrrum UFC-bardagakonan Bec Rawlings tók upp á því að taka þátt í bardögum án hanska eftir UFC og það hefur haft sínar afleiðingar. 7.2.2019 23:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7.2.2019 23:00 Prúðustu goðsagnir knattspyrnusögunnar Fjórir leikmenn með magnaðan knattspyrnuferil eiga líka eitt mjög merkilegt sameiginlegt. 7.2.2019 23:00 Enginn farið framhjá Van Dijk á öllu tímabilinu Virgil van Dijk hefur verið frábær í vörn Liverpool á þessu tímabili og hér er tölfræði sem heldur betur sannar það. 7.2.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 94-65 | Njarðvík lék á alls oddi gegn Grindavík Topplið Njarðvíkur fóru illa með nágranna sína úr Grindavík í kvöld í Dominos-deild karla. 7.2.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-74 | Haukar með frábæran sigur á KR Haukar unnu gífurlega mikilvægan sigur á KR í kvöld, 83-74. 7.2.2019 22:00 Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. 7.2.2019 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 132-91 | Þórsarar keyrðu yfir Breiðablik Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á botnliði Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld. Breiðablik þarf nú að vinna alla fjóra leikina sem eftir eru til þess að eiga möguleika á því að halda sér í deildinni. 7.2.2019 21:30 Kinu: Hafði bara séð jökla í sjónvarpinu Kinu Rochford er einn allra hressasti leikmaður deildarinnar. 7.2.2019 21:25 Maciej: Ég er ekki búinn að hitta neitt síðan í nóvember Maciej Baginski átti flottan leik í liði Njarðvíkur er þeir unnu öruggan sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík, 94-65 í Dominos-deild karla. 7.2.2019 21:21 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 104-82 | Keflavík í þriðja sætið Keflavík er komið í þriðja sæti Dominos-deildarinnar. 7.2.2019 21:15 Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. 7.2.2019 20:30 Alfreð byrjar á sigri eftir HM | Bjarki Már öflugur í óvæntu tapi Misjafnt gengi Íslendinganna í Þýskalandi og Svíþjóð í kvöld. 7.2.2019 19:38 Hefur fengið 210 gul og 24 rauð spjöld á ferlinum Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, bætti enn einu gula spjaldinu við á ferilskrá sína í El Clásico í gærkvöldi þegar Real Madrid mætti Barcelona í spænska Konungsbikarnum á Nývangi. 7.2.2019 19:00 Hefur hækkað sig um tuttugu í framlagi í tveimur leikjum í röð KR-ingurinn Kiana Johnson sprengdi alla framlagsmæla með frammistöðu sinni í sigri KR-liðsins á Blikum í Smáranum í gærkvöldi. 7.2.2019 18:00 Ekki bara skipt útaf heldur skipt í annað lið í miðjum leik Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. 7.2.2019 17:30 Leikmaður í Domino´s deild karla dæmdur í bann í annarri deild Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands tók fyrir mál tveggja leikmanna í Domino´s deild karla í vikunni. Annar þeirra slapp við bann. 7.2.2019 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Átján ára strákur hjálpar Real Madrid að gleyma Ronaldo Vinicius Junior minnti vel á sig í El Clasico leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í vikunni og margir í Madrid sjá hann nú fyrir sér sem framtíðarstórstjörnu félagsins. 8.2.2019 18:15
Sara svarar Geir: Á mér ekki að vera sama um hagsmuni kvennalandsliðsins? Sara Björk Gunnarsdóttir sendi Geir Þorsteinssyni áfram tóninn. 8.2.2019 17:45
Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. 8.2.2019 17:15
Bernardo Silva: Ég hélt að við værum búnir að tapa deildinni Bernardo Silva og félagar í Manchester City eru komnir aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og nýttu sér vel vandræði Liverpool-liðsins á síðustu vikum. 8.2.2019 16:30
Fyrsti United stjórinn til að vinna síðan Sir Alex gerði það 2012 Manchester United átti bæði besta leikmanninn og besta knattspyrnustjórann í ensku úrvalsdeildinni í janúar. 8.2.2019 16:03
Ótrúlegt mark hjá lærisveini Alfreðs | Myndband Hendrik Pekeler skoraði magnað mark í fyrsta leik eftir HM. 8.2.2019 15:45
Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. 8.2.2019 15:15
Brady stóð við loforðið sem hann gaf í upphafi leiks Tom Brady byrjaði Super Bowl-leikinn skelfilega með því að kasta boltanum í hendur andstæðinganna í fyrstu sókn New England Patriots. 8.2.2019 15:00
Martial: Pogba getur leitt okkur í átt að titlum Frakkinn hrósar samlanda sínum eftir að skrifa undir nýjan langtíma samning. 8.2.2019 14:30
Gamli síminn gæti orðið að verðlaunapening á ÓL 2020 Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. 8.2.2019 14:00
Fyrstur síðan Ferguson að verða stjóri mánaðarins Norðmaðurinn vann alla leiki nema einn í janúar. 8.2.2019 13:18
Sparkspekingur telur að breiddin eigi eftir að skila Man. City titlinum Þrír frábærir leikmenn komu inn á fyrir meistarana á móti Everton. 8.2.2019 13:00
Liverpool græddi 16,5 milljarða og setti nýtt heimsmet Liverpool hefur staðfest methagnað félagsins á keppnistímabilinu 2017 til 2018. 8.2.2019 12:30
Fimmta lotan: Það er hroki í Leon Edwards Gunnar Nelson er á leið aftur inn í búrið í næsta mánuði og það var byrjað að hita upp fyrir bardagann í Fimmtu lotunni á Vísi. 8.2.2019 12:00
Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. 8.2.2019 11:30
Tíu látnir í eldsvoða hjá Flamengo Eldur kom upp í vistarverum unglingaliðs Flamengo í morgun með þeim afleiðingum að tíu eru látnir. 8.2.2019 10:43
43 leikmenn fengu meira borgað en Tom Brady Tom Brady var 23. launahæsti leikstjórnandinn í NFL-deildinni í vetur. 8.2.2019 10:30
Solskjær búinn að leggja sína framtíðarsýn á borðið Ole Gunnar Solskjær veit ekki hvort hann heldur áfram sem stjóri Manchester United eða ekki en hann veit hvað hann vill gera. 8.2.2019 10:00
Umsóknarfjöldinn hjá SVFR á pari við síðustu ár Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur upp á 80 ára afmæli félagsins á þessu ári og hefur félagið verið einn af leiðandi veiðileyfasölum landsins allann þann tíma. 8.2.2019 10:00
Aðalfundur SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30. 8.2.2019 10:00
Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8.2.2019 09:30
Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Fyrrverandi úrvalsdeildardómari lætur Geir Þorsteinsson heyra það. 8.2.2019 09:01
Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8.2.2019 08:30
Sjáðu LeBron og Giannis velja stjörnuliðin sín LeBron James og Gríska fríkið völdu stjörnuliðin í beinni útsendingu. 8.2.2019 08:00
Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Nú styttist heldur betur hratt í að veiði hefjist á ný og veiðileyfasalar fara ekki varhluta af því þessa dagana. 8.2.2019 08:00
LeBron með þrennu er Lakers kláraði Boston með flautukörfu | Myndbönd Russell Westbrook náði enn einu sinni að setja upp þrennu í NBA-deildinni í nótt. 8.2.2019 07:30
Spilaði með West Ham í fimm ár en er nú á leið í steininn Á bakvið lás og slá fyrir athyglisverðan glæp. 8.2.2019 07:00
Norður-Lundúnarliðin vilja þýskan miðvörð Þýskur miðvörður á radarnum hjá Arsenal og Tottenham. 8.2.2019 06:00
Hrækti út úr sér tönn í miðjum bardaga | Myndband Fyrrum UFC-bardagakonan Bec Rawlings tók upp á því að taka þátt í bardögum án hanska eftir UFC og það hefur haft sínar afleiðingar. 7.2.2019 23:30
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7.2.2019 23:00
Prúðustu goðsagnir knattspyrnusögunnar Fjórir leikmenn með magnaðan knattspyrnuferil eiga líka eitt mjög merkilegt sameiginlegt. 7.2.2019 23:00
Enginn farið framhjá Van Dijk á öllu tímabilinu Virgil van Dijk hefur verið frábær í vörn Liverpool á þessu tímabili og hér er tölfræði sem heldur betur sannar það. 7.2.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 94-65 | Njarðvík lék á alls oddi gegn Grindavík Topplið Njarðvíkur fóru illa með nágranna sína úr Grindavík í kvöld í Dominos-deild karla. 7.2.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-74 | Haukar með frábæran sigur á KR Haukar unnu gífurlega mikilvægan sigur á KR í kvöld, 83-74. 7.2.2019 22:00
Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. 7.2.2019 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 132-91 | Þórsarar keyrðu yfir Breiðablik Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á botnliði Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld. Breiðablik þarf nú að vinna alla fjóra leikina sem eftir eru til þess að eiga möguleika á því að halda sér í deildinni. 7.2.2019 21:30
Kinu: Hafði bara séð jökla í sjónvarpinu Kinu Rochford er einn allra hressasti leikmaður deildarinnar. 7.2.2019 21:25
Maciej: Ég er ekki búinn að hitta neitt síðan í nóvember Maciej Baginski átti flottan leik í liði Njarðvíkur er þeir unnu öruggan sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík, 94-65 í Dominos-deild karla. 7.2.2019 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 104-82 | Keflavík í þriðja sætið Keflavík er komið í þriðja sæti Dominos-deildarinnar. 7.2.2019 21:15
Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. 7.2.2019 20:30
Alfreð byrjar á sigri eftir HM | Bjarki Már öflugur í óvæntu tapi Misjafnt gengi Íslendinganna í Þýskalandi og Svíþjóð í kvöld. 7.2.2019 19:38
Hefur fengið 210 gul og 24 rauð spjöld á ferlinum Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, bætti enn einu gula spjaldinu við á ferilskrá sína í El Clásico í gærkvöldi þegar Real Madrid mætti Barcelona í spænska Konungsbikarnum á Nývangi. 7.2.2019 19:00
Hefur hækkað sig um tuttugu í framlagi í tveimur leikjum í röð KR-ingurinn Kiana Johnson sprengdi alla framlagsmæla með frammistöðu sinni í sigri KR-liðsins á Blikum í Smáranum í gærkvöldi. 7.2.2019 18:00
Ekki bara skipt útaf heldur skipt í annað lið í miðjum leik Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. 7.2.2019 17:30
Leikmaður í Domino´s deild karla dæmdur í bann í annarri deild Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands tók fyrir mál tveggja leikmanna í Domino´s deild karla í vikunni. Annar þeirra slapp við bann. 7.2.2019 17:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti