Fleiri fréttir

„Messi vissi að þetta var slys“

Manchester United leikmaðurinn Chris Smalling var mikið í umræðunni eftir fyrri leik Manchester United og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah

Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð.

Allt undir hjá Martin í kvöld 

Martin Hermannsson verður í eldlínunni með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið fær spænska liðið Valencia í heimsókn í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Evrópubikarinn í körfubolta karla.

Durant ekki í bann

Kevin Durant verður ekki í banni gegn Los Angeles Clippers um helgina.

McIlroy líklegur til sigurs á Augusta

Mastersmótið í golfi hefst á Augusta-vellinum í dag. Rory McIlroy þykir líklegur til að bæta við grænum jakka í verðlaunasafnið og ljúka með því alslemmunni. Tiger Woods er aftur inni í myndinni eftir að hafa unnið sitt fyrsta golfmót í fimm ár síðasta haust

Hlaðvarp um veiði komið í loftið

Veiðimenn fá aldrei nóg af bókum, tímaritum og sjónvarpsþáttum um veiði og í raun sækjast veiðimenn bara í allt sem tengist veiði.

Sjá næstu 50 fréttir