Fleiri fréttir

Aron: Verður ekki verra

Aron Pálmarsson segir að leikmenn Íslands geti aðeins sjálfum sér um kennt eftir tapið gegn Norður-Makedóníu í kvöld.

Rennum nokkuð blint í sjóinn 

Ísland leikur tvo lykil­leiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld.

Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs

Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær.

Minnivallalækur vaknaður á þessu vori

Það var kalt og erfitt er reynt var lítillega að veiða í byrjun apríl í Minnivallalæk. En um helgina fór að hlýna og þá mætti Hrafn Hauksson ásamt félögum og gerðu góðan túr. Náðu 9 fiskum og flestir um eða yfir 60 cm, látum fylgja með hér nokkrar myndir af þeim. Fiskur var víða að þeirra sögn og í flestum hyljum um allan læk.

„Ekkert að óttast fyrir Liverpool í seinni leiknum“

Liverpool vann 2-0 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og einn af knattspyrnusérfræðingum breska ríkisútvarpsins segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi ekki að hafa áhyggjur af seinni leiknum í Portúgal.

Wade með 30 stig í síðasta heimaleiknum og enn er smá von um uppklapp í úrslitakeppninni

Miami Heat hélt mikið kveðjukvöld fyrir goðsögnina sína Dwyane Wade í NBA-deildinni í nótt og Wade svaraði með einum besta leik sínum í langan tíma. Dirk Nowitzki átti líka sinn langbesta leik í síðasta heimaleik sínum með Dallas og hálfgert varalið Golden State Warriors var nógu gott til að vinna Pelíkanana. Þrenna frá Russell Westbrook og sigurkarfa Paul George tryggðu Oklahoma City Thunder sigur á Houston Rockets.

Sjá næstu 50 fréttir