Fleiri fréttir Oxlade-Chamberlain fær nýjan samning Þrátt fyrir að hafa verið frá í rúmt ár vegna meiðsla ætlar Liverpool að framlengja samning Alex Oxlade-Chamberlain. 30.4.2019 08:38 Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. 30.4.2019 08:12 Fjórir leikmenn Spurs mæta sínu gamla félagi í kvöld Sterk tenging er á milli Tottenham og Ajax sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30.4.2019 07:39 Stórbætt vörn skilaði Philadelphia sigri | Myndbönd Philadelphia 76ers bætti vörnina á milli leikja og vann Toronto Raptors í nótt. Denver Nuggets er komið yfir gegn Portland Trail Blazers. 30.4.2019 07:14 „Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. 30.4.2019 07:00 Barcelona ætlar að nýta handbók Guardiola Barcelona ætlar að leita til gamla þjálfarans síns, Pep Guardiola, í undirbúningi fyrir viðureignina við Liverpool í Meistaradeild Evrópu. 30.4.2019 06:00 United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 29.4.2019 23:30 Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á opnunarleiknum Stefán Árni Pálsson mun halda uppteknum hætti og spjalla við áhorfendur í leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 29.4.2019 23:00 Metbyrjun hjá Mercedes Mercedes hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili í Formúlu 1. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas báðir hrósað sigri í tveimur keppnum. 29.4.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. 29.4.2019 22:15 Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. 29.4.2019 22:08 Fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins Hollenski miðvörðurinn er aðeins sjötti varnarmaðurinn sem er valinn leikmaður ársins á Englandi. 29.4.2019 22:00 Víkingur tók forystuna í umspilinu Víkingur tók forystuna í umspilinu um sæti í Olísdeild karla næsta haust með sjö marka sigri á HK í kvöld. 29.4.2019 21:40 GOG í undanúrslit GOG tryggði sig inn í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. 29.4.2019 20:29 Besta varnarliðið mætir besta sóknarliðinu Undanúrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefjast á morgun með tveimur leikjum. Deildarmeistarar Hauka fá Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn. 29.4.2019 20:00 Ætla að bæta félagsmet og fara í 8-liða úrslit Fjórðu deildar lið Ægis á ærið verkefni fyrir höndum á morgun þegar það mætir Þrótti Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 29.4.2019 19:30 Ágúst frábær er Savehof jafnaði metin Sävehof jafnaði metin gegn Skövde í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 29.4.2019 18:45 Skjern hafði betur í Íslendingaslag Skjern hafði betur gegn Sönderjyske í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 29.4.2019 18:22 Dramatík í MLS: Tók afsökunarbeiðni Zlatans ekki gilda Fyrrverandi leikmaður Manchester City var ekki sáttur með framkomu Zlatans Ibrahimovic. 29.4.2019 17:45 Valur braut blað í sögunni Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr 29.4.2019 17:00 Langt síðan að Fylkir og ÍA byrjuðu svona vel og þá brostu menn um haustið Lið Fylkismanna og Skagamanna sitja í tveimur efstu sætunum eftir fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla sem lauk um helgina. 29.4.2019 16:30 Spá því að meistararnir verji titilinn Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. 29.4.2019 15:46 Rúmlega 800 daga bið eftir yfirmanni knattspyrnumála lýkur á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem kynnt verður ráðning á yfirmanni knattspyrnusviðs KSÍ. 29.4.2019 15:39 Messan: Salah og Mane hafa verið frábærir Liverpool hefur þegar toppað sinn besta árangur frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni en ekki er víst að það dugi til þess að liðið verði meistari. 29.4.2019 15:30 Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. 29.4.2019 15:00 Bailly frá út tímabilið Fílbeinsstrendingurinn spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. 29.4.2019 14:31 Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir því að hálendisveiðin fari í almennilega í gang en það má nú samt komast í flotta veiði núna. 29.4.2019 14:02 Pepsi Max-mörkin: Kolrangir rangstöðudómar í Grindavík Dómararnir í Pepsi Max-deildinni stóðu sig vel í 1. umferðinni en annar aðstoðardómarinn í leik Grindavíkur og Breiðabliks missteig sig illilega. 29.4.2019 14:00 Eik tryggði sig inn á CrossFit leikana 2019 og náði því í Sjanghæ Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. 29.4.2019 13:49 Helena á nú fimm af sex bestu bestu lokaúrslitum íslenskra körfuboltakvenna frá upphafi Helena Sverrisdóttir setti nýtt framlagsmet í lokaúrslitum kvenna sem lauk um helgina með sigri Helenu og félaga í Valsliðinu. 29.4.2019 13:30 FH hefur fengið þrettán fleiri stig en KR í fyrstu umferðinni á síðustu fimm árum KR-ingar eru strax komnir tveimur stigum á eftir FH í Pepsi Max deildinni eftir fyrstu umferð deildarinnar sem kláraðist um helgina. 29.4.2019 13:00 Pepsi Max-mörkin: „Ætti að vera kennt í öðrum eða þriðja flokki“ Varnarveggur KA í þriðja marki ÍA í leik liðanna á laugardaginn var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum. 29.4.2019 12:45 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29.4.2019 12:30 Pepsi Max-mörkin: Stjarna Víkinga átti ekki von á því að koma inn á "Þetta eru búnir að vera geggjaðir þrír dagar,“ sagði stjarna fyrstu umferðarinnar í Pepsi Max-deild karla, Víkingurinn Logi Tómasson, er hann kíkti í heimsókn í Pepsi Max-mörkin í gær. 29.4.2019 12:00 59 ár síðan félag vann báða þessa titla á sama ári og Valur vann þá báða á sömu helgi Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Þetta var sögulega helgi fyrir kvennalið Vals. 29.4.2019 11:30 Messan: Leicester getur gert Man. City erfitt fyrir Lokaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni hefur verið æsispennandi og spennan er að ná hámarki þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 29.4.2019 11:00 Harden bað um sanngirni í dómgæslu eftir tapið í leik eitt Golden State Warriors vann 104-100 sigur á Houston Rockets í spennuleik í úrslitakeppni NBA í nótt en leikurinn endaði á því að Chris Paul var hent út í húsi fyrir að mótmæla því að ekki var dæmt þegar James Harden klikkaði á lokaskoti Rockets-liðsins. Það kom því ekkert á óvart að dómararnir hafi verið til umræðu eftir leikinn. 29.4.2019 10:30 Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. 29.4.2019 10:00 Eftirmaður Jónatans fundinn KA/Þór er búið að ráða þjálfara til næstu tveggja ára. 29.4.2019 09:49 Blaðamennirnir ekki sammála leikmönnunum og völdu frekar Sterling Raheem Sterling var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum fótboltablaðamanna í Englandi en kjörið var gert opinbert í morgun. 29.4.2019 09:45 Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. 29.4.2019 09:30 Tékkneskur landsliðsframherji lést í rútuslysi Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. 29.4.2019 09:15 Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29.4.2019 09:00 Gary Neville hló að Lukaku í beinni útsendingu Sky Sports Gary Neville gerði grín að Manchester United leikmanninum Romelu Lukaku í útsendingu Sky Sports frá leik United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.4.2019 08:30 Vatnaveiðin farin af stað 1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna. 29.4.2019 08:09 Sjá næstu 50 fréttir
Oxlade-Chamberlain fær nýjan samning Þrátt fyrir að hafa verið frá í rúmt ár vegna meiðsla ætlar Liverpool að framlengja samning Alex Oxlade-Chamberlain. 30.4.2019 08:38
Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. 30.4.2019 08:12
Fjórir leikmenn Spurs mæta sínu gamla félagi í kvöld Sterk tenging er á milli Tottenham og Ajax sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30.4.2019 07:39
Stórbætt vörn skilaði Philadelphia sigri | Myndbönd Philadelphia 76ers bætti vörnina á milli leikja og vann Toronto Raptors í nótt. Denver Nuggets er komið yfir gegn Portland Trail Blazers. 30.4.2019 07:14
„Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. 30.4.2019 07:00
Barcelona ætlar að nýta handbók Guardiola Barcelona ætlar að leita til gamla þjálfarans síns, Pep Guardiola, í undirbúningi fyrir viðureignina við Liverpool í Meistaradeild Evrópu. 30.4.2019 06:00
United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 29.4.2019 23:30
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á opnunarleiknum Stefán Árni Pálsson mun halda uppteknum hætti og spjalla við áhorfendur í leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 29.4.2019 23:00
Metbyrjun hjá Mercedes Mercedes hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili í Formúlu 1. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas báðir hrósað sigri í tveimur keppnum. 29.4.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. 29.4.2019 22:15
Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. 29.4.2019 22:08
Fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins Hollenski miðvörðurinn er aðeins sjötti varnarmaðurinn sem er valinn leikmaður ársins á Englandi. 29.4.2019 22:00
Víkingur tók forystuna í umspilinu Víkingur tók forystuna í umspilinu um sæti í Olísdeild karla næsta haust með sjö marka sigri á HK í kvöld. 29.4.2019 21:40
GOG í undanúrslit GOG tryggði sig inn í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. 29.4.2019 20:29
Besta varnarliðið mætir besta sóknarliðinu Undanúrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefjast á morgun með tveimur leikjum. Deildarmeistarar Hauka fá Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn. 29.4.2019 20:00
Ætla að bæta félagsmet og fara í 8-liða úrslit Fjórðu deildar lið Ægis á ærið verkefni fyrir höndum á morgun þegar það mætir Þrótti Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 29.4.2019 19:30
Ágúst frábær er Savehof jafnaði metin Sävehof jafnaði metin gegn Skövde í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 29.4.2019 18:45
Skjern hafði betur í Íslendingaslag Skjern hafði betur gegn Sönderjyske í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 29.4.2019 18:22
Dramatík í MLS: Tók afsökunarbeiðni Zlatans ekki gilda Fyrrverandi leikmaður Manchester City var ekki sáttur með framkomu Zlatans Ibrahimovic. 29.4.2019 17:45
Valur braut blað í sögunni Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr 29.4.2019 17:00
Langt síðan að Fylkir og ÍA byrjuðu svona vel og þá brostu menn um haustið Lið Fylkismanna og Skagamanna sitja í tveimur efstu sætunum eftir fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla sem lauk um helgina. 29.4.2019 16:30
Spá því að meistararnir verji titilinn Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. 29.4.2019 15:46
Rúmlega 800 daga bið eftir yfirmanni knattspyrnumála lýkur á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem kynnt verður ráðning á yfirmanni knattspyrnusviðs KSÍ. 29.4.2019 15:39
Messan: Salah og Mane hafa verið frábærir Liverpool hefur þegar toppað sinn besta árangur frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni en ekki er víst að það dugi til þess að liðið verði meistari. 29.4.2019 15:30
Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. 29.4.2019 15:00
Bailly frá út tímabilið Fílbeinsstrendingurinn spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. 29.4.2019 14:31
Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir því að hálendisveiðin fari í almennilega í gang en það má nú samt komast í flotta veiði núna. 29.4.2019 14:02
Pepsi Max-mörkin: Kolrangir rangstöðudómar í Grindavík Dómararnir í Pepsi Max-deildinni stóðu sig vel í 1. umferðinni en annar aðstoðardómarinn í leik Grindavíkur og Breiðabliks missteig sig illilega. 29.4.2019 14:00
Eik tryggði sig inn á CrossFit leikana 2019 og náði því í Sjanghæ Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. 29.4.2019 13:49
Helena á nú fimm af sex bestu bestu lokaúrslitum íslenskra körfuboltakvenna frá upphafi Helena Sverrisdóttir setti nýtt framlagsmet í lokaúrslitum kvenna sem lauk um helgina með sigri Helenu og félaga í Valsliðinu. 29.4.2019 13:30
FH hefur fengið þrettán fleiri stig en KR í fyrstu umferðinni á síðustu fimm árum KR-ingar eru strax komnir tveimur stigum á eftir FH í Pepsi Max deildinni eftir fyrstu umferð deildarinnar sem kláraðist um helgina. 29.4.2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: „Ætti að vera kennt í öðrum eða þriðja flokki“ Varnarveggur KA í þriðja marki ÍA í leik liðanna á laugardaginn var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum. 29.4.2019 12:45
Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29.4.2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: Stjarna Víkinga átti ekki von á því að koma inn á "Þetta eru búnir að vera geggjaðir þrír dagar,“ sagði stjarna fyrstu umferðarinnar í Pepsi Max-deild karla, Víkingurinn Logi Tómasson, er hann kíkti í heimsókn í Pepsi Max-mörkin í gær. 29.4.2019 12:00
59 ár síðan félag vann báða þessa titla á sama ári og Valur vann þá báða á sömu helgi Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Þetta var sögulega helgi fyrir kvennalið Vals. 29.4.2019 11:30
Messan: Leicester getur gert Man. City erfitt fyrir Lokaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni hefur verið æsispennandi og spennan er að ná hámarki þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 29.4.2019 11:00
Harden bað um sanngirni í dómgæslu eftir tapið í leik eitt Golden State Warriors vann 104-100 sigur á Houston Rockets í spennuleik í úrslitakeppni NBA í nótt en leikurinn endaði á því að Chris Paul var hent út í húsi fyrir að mótmæla því að ekki var dæmt þegar James Harden klikkaði á lokaskoti Rockets-liðsins. Það kom því ekkert á óvart að dómararnir hafi verið til umræðu eftir leikinn. 29.4.2019 10:30
Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. 29.4.2019 10:00
Blaðamennirnir ekki sammála leikmönnunum og völdu frekar Sterling Raheem Sterling var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum fótboltablaðamanna í Englandi en kjörið var gert opinbert í morgun. 29.4.2019 09:45
Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. 29.4.2019 09:30
Tékkneskur landsliðsframherji lést í rútuslysi Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. 29.4.2019 09:15
Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29.4.2019 09:00
Gary Neville hló að Lukaku í beinni útsendingu Sky Sports Gary Neville gerði grín að Manchester United leikmanninum Romelu Lukaku í útsendingu Sky Sports frá leik United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.4.2019 08:30
Vatnaveiðin farin af stað 1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna. 29.4.2019 08:09