Fleiri fréttir

Stórsigur á Lúxemborg

Ísland átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum.

Spalletti fékk sparkið

Antonio Conte bíður á hliðarlínunni og verður væntanlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Inter á allra næstu dögum.

Woods getur jafnað met með sigri

Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni.

Chelsea vann Evrópudeildina

Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur.

Tólf marka stórleikur Arnórs

Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta.

Helena með stórleik í tapi Íslands

Helena Sverrisdóttir átti stórleik fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í dag en liðið þurfti að sætta sig við tap gegn Svartfjallalandi.

Tap fyrir toppliðinu hjá Bjarka Má

Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín töpuðu fyrir toppliði Flensburg-Handewitt í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Tap fyrir San Marínó

Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði sínum öðrum leik á Smáþjóðaleikunum í Svartjallalandi í dag.

Njarðvíkingarnir komu til bjargar í skrautlegum sigri á Möltubúum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fagnaði sínum fyrsta sigri á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í dag þegar liðið vann fimm stiga sigur á Möltu, 80-75. Íslenska liðið var nærri því búið að kasta frá sér sigrinum en vann að lokum í framlengingu.

Fór vítaspyrnan hans Almars yfir línuna? | Myndband

KA-maðurinn Almarr Ormarsson var eini leikmaðurinn sem skoraði ekki úr víti í vítakeppni Víkings og KA í gær. Margir skilja ekki enn þann dóm og segja að boltinn hafi farið inn fyrir línuna.

Sjá næstu 50 fréttir