Fleiri fréttir

6. júní hreinsunardagur Elliðaánna

Hin sívinsæla hreinsun Elliðaánna sem er árlegur viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 6. júní nk.

Happaskórnir eyðilögðust

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, vakti athygli fyrir skótau sitt í leiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Hann var í þeim vegna hjátrúar en seint verður sagt að skórnir hafi verið nýir og flottir.

Álagið of sveiflukennt yfir sumarið

Þjálfarar í Pepsi Maxdeild karla í knattspyrnu ræddu það flestir í viðtölum eftir leiki liða sinna í síðustu umferð að álagið á leikmönnum hefði verið of mikið síðasta mánuðinn. Þá sé álagið of sveiflukennt yfir sumarið.

Sjáðu þriggja stiga sýningu Hauks Helga

Íslenski landsliðsmaðurinn setti niður sex þriggja stiga körfur þegar Nanterre 92 tryggði sér sæti í undanúrslitum um franska meistaratitilinn í körfubolta.

Laxveiðin byrjar á laugardaginn

Laxveiðin hefst næsta laugardag en þá opnar fyrir veiði í Þjórsá en hún hefur vaxið gífurlega í vinsældum á þessum stutta tíma sem hún hefur verið veidd á stöng.

Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar

Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez.

Klopp skaut fast á Guardiola

Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda.

Sarri rauk út af lokaæfingu Chelsea

Spennan magnast innan herbúða Chelsa en knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri rauk út af æfingu Chelsea á Ólympíuleikvangnum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld.

Blikar áfram með fullt hús

Breiðablik heldur í við Val á toppi Pepsi Max deildar kvenna, bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Breiðablik vann KR í Kópavoginum í kvöld.

Haukur Helgi skaut Nanterre í undanúrslit

Haukur Helgi Pálsson átti stórleik og var stigahæstur í liði Nanterre 92 sem tryggði sér sæti í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld.

Sigur hjá Arnóri og félögum

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Sundsvall í kvöld.

Aftur vekur klæðnaður Serenu á Opna franska mikið umtal

Það muna flestir eftir kattarbúningnum sem Serena Williams mætti í til Frakklands fyrir ári síðan. Sá klæðnaður vakti mikið umtal og hún ákvað því að mæta aftur í einhverju nýju og frumlegu á Opna franska.

Bielsa áfram hjá Leeds

Argentínumaðurinn gerir aðra atlögu að því að koma Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina.

Sjá næstu 50 fréttir