Fleiri fréttir

Semenya fær að keppa án lyfja

Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær.

Juventus hafði samband við umboðsmann Pogba

Juventus er búið að hafa samband við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba, um möguleg kaup á framherjanum í sumar. Þetta hefur Sky eftir sínum heimildum á Ítalíu.

Sóllilja samdi við KR

Kvennalið KR í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR.

Segja Anton Ara á leið til Breiðabliks

Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er á förum frá Íslandsmeisturum Vals og mun ganga til liðs við Breiðablik þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný samkvæmt frétt Fréttablaðsins.

Róbert Ísak sigursæll á Ítalíu

Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson sem keppir fyrir hönd SH var sigursæll á Ítalíu um helgina þar sem World Series Para Swimming 2019 fór fram í Ligano.

Sonur Dagnýjar tók þátt í fagnaðarlátunum í nótt

Dagný Brynjarsdóttir og félagar í Portland Thorns unnu flottan 3-0 sigur í bandarísku deildinni í nótt og eru þar með komnar upp í annað sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum.

Gengið með Langá og Haukadalsá

SVFR hefur ákveðið að bjóða þeim sem áhuga hafa að mæta saman á göngu með Langá og Haukadalsá til að kynna þær fyrir veiðimönnum.

Nú þurfa laxveiðiárnar rigningu

Laxveiðin hófst á laugardaginn í Þjórsá og hún eins og nokkrar aðrar laxveiðiár þarf víst ekki að hafa of miklar áhyggjur af vatnsleysi í sumar.

Mokveiði í Frostastaðavatni

Hálendið er að taka vel við sér og það var margt um manninn í þeim hálendisvötnum sem hafa opnað um helgina.

Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool

Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega.

Frábær endurkoma hjá meisturunum

Golden State Warriors jafnaði í nótt einvígið gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar með 104-109 sigri. Frábær síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri meistaranna. Staðan í einvíginu því 1-1.

Sjá næstu 50 fréttir