Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júní 2019 08:00 Klopp í skrúðgöngunni í gær. vísir/getty Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. Núverandi samningur Klopp við félagið er til ársins 2022 en eigendur liðsins vilja halda honum mikið lengur. Klopp vann Meistaradeildina með liðinu í vetur og endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni þó svo liðið hefði fengið 97 stig og aðeins tapað einum leik. „Jurgen er frábær þjálfari en það sem er ekki síður mikilvægt er að hann er auðmjúkur og notalegur maður,“ sagði Tom Werner, stjórnarformaður Liverpool. Titillinn um helgina var sá fyrsti sem Liverpool vinnur undir stjórn Klopp. Stjórinn fór á kostum í sigurskrúðgöngunni í gær. Talið er að um 750 þúsund manns hafi fagnað liðinu. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað það búa margir í Liverpool en það virðist ekki vera pláss fyrir stuðningsmenn fleiri liða. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30 „Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Liverpool goðsögnin er eðlilega yfirsig hrifinn af Klopp. 3. júní 2019 06:00 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. Núverandi samningur Klopp við félagið er til ársins 2022 en eigendur liðsins vilja halda honum mikið lengur. Klopp vann Meistaradeildina með liðinu í vetur og endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni þó svo liðið hefði fengið 97 stig og aðeins tapað einum leik. „Jurgen er frábær þjálfari en það sem er ekki síður mikilvægt er að hann er auðmjúkur og notalegur maður,“ sagði Tom Werner, stjórnarformaður Liverpool. Titillinn um helgina var sá fyrsti sem Liverpool vinnur undir stjórn Klopp. Stjórinn fór á kostum í sigurskrúðgöngunni í gær. Talið er að um 750 þúsund manns hafi fagnað liðinu. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað það búa margir í Liverpool en það virðist ekki vera pláss fyrir stuðningsmenn fleiri liða. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30 „Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Liverpool goðsögnin er eðlilega yfirsig hrifinn af Klopp. 3. júní 2019 06:00 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30
„Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Liverpool goðsögnin er eðlilega yfirsig hrifinn af Klopp. 3. júní 2019 06:00
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28
Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00
Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15
Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45