Fleiri fréttir Aston Villa kaupir belgískan varnarmann Birkir Bjarnason er kominn með nýjan liðsfélaga hjá enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa. 17.7.2019 13:30 Manchester United menn í miklu stuði í sigri á Leeds Manchester United byrjar undirbúningstímabilið vel undir stjórn Ole Gunnars Solskjær en í dag vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Leeds United. 17.7.2019 13:00 Yfir 800 laxar gengnir í Langá Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum verða birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í kvöld og það er búist við afar litlum breytingum í flestum ánum sérstaklega á vesturlandi. 17.7.2019 12:47 Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17.7.2019 12:30 Emery: Viljum fá þekkta og dýra leikmenn Helstu markmið Arsenal í sumar eru að ná í mjög dýra leikmenn samkvæmt knattspyrnustjóranum Unai Emery. 17.7.2019 12:00 Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17.7.2019 11:30 Vonandi næ ég að upplifa drauminn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, tók þátt í forkeppni fyrir opna breska meistaramótið í golfi kvenna í vikunni. Þar dugði skor hennar til þess að komast áfram á lokaúrtökumótið fyrir mótið sem haldið verður fyrstu helgina í ágúst. 17.7.2019 11:00 Körfuboltakona í tíu leikja bann eftir að hafa verið handtekin fyrir heimilisofbeldi Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. 17.7.2019 10:30 Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik. 17.7.2019 10:00 Kærður fyrir líkamsárás í leikmannagöngunum Joey Barton er enn á ný í vandræðum og nú gæti hann verið á leið í fangelsi. Barton hefur verið kærður fyrir líkamsárás á leik lið hans á móti Barnsley í apríl. 17.7.2019 09:30 Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17.7.2019 08:37 Jákup Thomsen með slitið krossband Færeyski sóknarmaðurinn Jákup Thomsen mun ekki leika meira með FH á þessari leiktíð. 17.7.2019 08:30 Solskjær vill byggja lið sitt í kringum Pogba Ole Gunnar Solskjær vonast til að halda stórstjörnunni Paul Pogba hjá Man Utd. 17.7.2019 08:00 PSG kaupir varnarmann frá Dortmund Abdou Diallo hefur fært sig um set frá Borussia Dortmund til franska stórveldisins PSG. 17.7.2019 07:30 ÍBV ekki fengið á sig jafn mörg mörk síðan 1998 Eyjakonur hafa aðeins einu sinni fengið á sig fleiri mörk í leik í efstu deild en í gær. 17.7.2019 07:00 Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. 17.7.2019 06:00 Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann ÍBV og HK verða án sterkra leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 17.7.2019 06:00 Mesta áfallið í sögu brasilíska fótboltans varð á þessum degi fyrir 69 árum 16. júlí 1950 var svo slæmur dagur fyrir brasilíska fótboltann að hann fékk sitt eigið nafn. Það nafn er Maracanazo. Liðið sem átti að færa Brössum fyrsta heimsmeistaratitilinn féll á prófinu og brasilíska þjóðin fór næstum því á taugum. 16.7.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - HK/Víkingur 4-2 | KR-ingar upp í 5. sætið eftir annan sigurinn í röð KR vann sinn annan leik í röð undir stjórn Rögnu Lóu Stefánsdóttur þegar liðið lagði HK/Víking að velli, 4-2, í fallslag í Vesturbænum. 16.7.2019 22:00 Ragna Lóa: „Sagði að ég myndi hætta sem þjálfari ef þær myndu ekki skora“ KR hefur unnið báða leikina eftir að Ragna Lóa Stefánsdóttir tók við þjálfun liðsins. 16.7.2019 21:51 Fjórði sigur Fjölnis í síðustu fimm leikjum | Sjáðu mörkin Staðan á toppnum í Inkasso-deild karla breyttist ekkert í kvöld. 16.7.2019 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 16.7.2019 21:00 De Ligt mættur til Tórínó Hollenska ungstirnið verður væntanlega kynntur sem leikmaður Juventus á morgun. 16.7.2019 20:52 Strákarnir hans Heimis hleyptu spennu í einvígið gegn HJK Færeysku meistararnir eru úr leik í Meistaradeild Evrópu. 16.7.2019 20:25 Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. 16.7.2019 20:00 Helena hætt með ÍA ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara. 16.7.2019 19:27 Gömlu Ajax-félagarnir reknir Tapið fyrir Nígeríu í 16-liða úrslitum Afríkumótsins kostaði Clarence Seedorf og Patrick Kluivert starfið sem landsliðsþjálfarar Kamerún. 16.7.2019 19:11 Segja Trippier verða leikmann Atletico á næstu dögum Kieran Trippier verður leikmaður Atletico Madrid áður en vikan er úti samkvæmt heimildum Sky Sports. 16.7.2019 19:00 Hraðinn er lykillinn að bætingu María Rún Gunnlaugsdóttir, fjölþrautakona úr FH, vann til flestra verðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Laugardalnum um síðustu helgi. Þar áður náði hún í bronsverðlaun á Evrópumótinu. 16.7.2019 17:45 Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16.7.2019 17:00 Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. 16.7.2019 16:30 Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. 16.7.2019 16:00 Hanna Guðrún tekur eitt tímabil enn og Sólveig Lára og Elena semja líka við Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. 16.7.2019 15:45 Franskur sóknarmaður að verða dýrasti leikmaður í sögu West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United er að ganga frá kaupum á frönskum sóknarmanni frá Eintracht Frankfurt fyrir 45 milljónir punda. 16.7.2019 15:30 Segja nýja íslenska þjálfara sinn lifa fyrir handboltann Arnar Gunnarsson hefur tekið við þjálfun þýska B-deildarliðsins HSG Krefeld en liðið er nýliða í næstbestu deild Þýskalands á næstu leiktíð. 16.7.2019 15:00 Lampard: Þurfum ekki nýja leikmenn til að ná árangri Frank Lampard er óhræddur við þá áskorun sem fylgir félagaskiptabanni Chelsea. 16.7.2019 14:30 „Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. 16.7.2019 14:00 38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. 16.7.2019 13:30 Atletico blandar sér í baráttuna um James Rodriguez Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er eftirsóttur og mun yfirgefa Real Madrid í sumar. 16.7.2019 13:00 Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum. 16.7.2019 12:23 Samningur á borðinu sem gerir de Gea launahæsta markmann heims Vonir Manchester United um að David de Gea skrifi undir nýjan langtímasamning við félagið verða sterkari með hverjum deginum. 16.7.2019 12:00 Sakaður um að stíga ofan á háls kærustunnar NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. 16.7.2019 11:30 Haukar til Tékklands og FH mætir belgísku liði FH, Haukar og Selfoss fengu að vita hverjir yrðu mótherjar þeirra í fyrstu umferðum EHF bikarsins í handbolta á næsta tímabili. 16.7.2019 10:56 Ekkert til í því að Stjarnan sé að semja við Amin Stevens Amin Stevens átti að vera á leiðinni til Stjörnunnar fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta samkvæmt kjaftasögum í íslenska körfuboltaheiminum en innanbúðarmenn í Garðabænum kannast ekkert við það. 16.7.2019 10:30 Málfríður Erna hætt við að hætta Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær. 16.7.2019 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aston Villa kaupir belgískan varnarmann Birkir Bjarnason er kominn með nýjan liðsfélaga hjá enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa. 17.7.2019 13:30
Manchester United menn í miklu stuði í sigri á Leeds Manchester United byrjar undirbúningstímabilið vel undir stjórn Ole Gunnars Solskjær en í dag vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Leeds United. 17.7.2019 13:00
Yfir 800 laxar gengnir í Langá Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum verða birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í kvöld og það er búist við afar litlum breytingum í flestum ánum sérstaklega á vesturlandi. 17.7.2019 12:47
Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17.7.2019 12:30
Emery: Viljum fá þekkta og dýra leikmenn Helstu markmið Arsenal í sumar eru að ná í mjög dýra leikmenn samkvæmt knattspyrnustjóranum Unai Emery. 17.7.2019 12:00
Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17.7.2019 11:30
Vonandi næ ég að upplifa drauminn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, tók þátt í forkeppni fyrir opna breska meistaramótið í golfi kvenna í vikunni. Þar dugði skor hennar til þess að komast áfram á lokaúrtökumótið fyrir mótið sem haldið verður fyrstu helgina í ágúst. 17.7.2019 11:00
Körfuboltakona í tíu leikja bann eftir að hafa verið handtekin fyrir heimilisofbeldi Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. 17.7.2019 10:30
Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik. 17.7.2019 10:00
Kærður fyrir líkamsárás í leikmannagöngunum Joey Barton er enn á ný í vandræðum og nú gæti hann verið á leið í fangelsi. Barton hefur verið kærður fyrir líkamsárás á leik lið hans á móti Barnsley í apríl. 17.7.2019 09:30
Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17.7.2019 08:37
Jákup Thomsen með slitið krossband Færeyski sóknarmaðurinn Jákup Thomsen mun ekki leika meira með FH á þessari leiktíð. 17.7.2019 08:30
Solskjær vill byggja lið sitt í kringum Pogba Ole Gunnar Solskjær vonast til að halda stórstjörnunni Paul Pogba hjá Man Utd. 17.7.2019 08:00
PSG kaupir varnarmann frá Dortmund Abdou Diallo hefur fært sig um set frá Borussia Dortmund til franska stórveldisins PSG. 17.7.2019 07:30
ÍBV ekki fengið á sig jafn mörg mörk síðan 1998 Eyjakonur hafa aðeins einu sinni fengið á sig fleiri mörk í leik í efstu deild en í gær. 17.7.2019 07:00
Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. 17.7.2019 06:00
Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann ÍBV og HK verða án sterkra leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 17.7.2019 06:00
Mesta áfallið í sögu brasilíska fótboltans varð á þessum degi fyrir 69 árum 16. júlí 1950 var svo slæmur dagur fyrir brasilíska fótboltann að hann fékk sitt eigið nafn. Það nafn er Maracanazo. Liðið sem átti að færa Brössum fyrsta heimsmeistaratitilinn féll á prófinu og brasilíska þjóðin fór næstum því á taugum. 16.7.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - HK/Víkingur 4-2 | KR-ingar upp í 5. sætið eftir annan sigurinn í röð KR vann sinn annan leik í röð undir stjórn Rögnu Lóu Stefánsdóttur þegar liðið lagði HK/Víking að velli, 4-2, í fallslag í Vesturbænum. 16.7.2019 22:00
Ragna Lóa: „Sagði að ég myndi hætta sem þjálfari ef þær myndu ekki skora“ KR hefur unnið báða leikina eftir að Ragna Lóa Stefánsdóttir tók við þjálfun liðsins. 16.7.2019 21:51
Fjórði sigur Fjölnis í síðustu fimm leikjum | Sjáðu mörkin Staðan á toppnum í Inkasso-deild karla breyttist ekkert í kvöld. 16.7.2019 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 16.7.2019 21:00
De Ligt mættur til Tórínó Hollenska ungstirnið verður væntanlega kynntur sem leikmaður Juventus á morgun. 16.7.2019 20:52
Strákarnir hans Heimis hleyptu spennu í einvígið gegn HJK Færeysku meistararnir eru úr leik í Meistaradeild Evrópu. 16.7.2019 20:25
Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. 16.7.2019 20:00
Helena hætt með ÍA ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara. 16.7.2019 19:27
Gömlu Ajax-félagarnir reknir Tapið fyrir Nígeríu í 16-liða úrslitum Afríkumótsins kostaði Clarence Seedorf og Patrick Kluivert starfið sem landsliðsþjálfarar Kamerún. 16.7.2019 19:11
Segja Trippier verða leikmann Atletico á næstu dögum Kieran Trippier verður leikmaður Atletico Madrid áður en vikan er úti samkvæmt heimildum Sky Sports. 16.7.2019 19:00
Hraðinn er lykillinn að bætingu María Rún Gunnlaugsdóttir, fjölþrautakona úr FH, vann til flestra verðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Laugardalnum um síðustu helgi. Þar áður náði hún í bronsverðlaun á Evrópumótinu. 16.7.2019 17:45
Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16.7.2019 17:00
Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. 16.7.2019 16:30
Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. 16.7.2019 16:00
Hanna Guðrún tekur eitt tímabil enn og Sólveig Lára og Elena semja líka við Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. 16.7.2019 15:45
Franskur sóknarmaður að verða dýrasti leikmaður í sögu West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United er að ganga frá kaupum á frönskum sóknarmanni frá Eintracht Frankfurt fyrir 45 milljónir punda. 16.7.2019 15:30
Segja nýja íslenska þjálfara sinn lifa fyrir handboltann Arnar Gunnarsson hefur tekið við þjálfun þýska B-deildarliðsins HSG Krefeld en liðið er nýliða í næstbestu deild Þýskalands á næstu leiktíð. 16.7.2019 15:00
Lampard: Þurfum ekki nýja leikmenn til að ná árangri Frank Lampard er óhræddur við þá áskorun sem fylgir félagaskiptabanni Chelsea. 16.7.2019 14:30
„Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. 16.7.2019 14:00
38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. 16.7.2019 13:30
Atletico blandar sér í baráttuna um James Rodriguez Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er eftirsóttur og mun yfirgefa Real Madrid í sumar. 16.7.2019 13:00
Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum. 16.7.2019 12:23
Samningur á borðinu sem gerir de Gea launahæsta markmann heims Vonir Manchester United um að David de Gea skrifi undir nýjan langtímasamning við félagið verða sterkari með hverjum deginum. 16.7.2019 12:00
Sakaður um að stíga ofan á háls kærustunnar NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. 16.7.2019 11:30
Haukar til Tékklands og FH mætir belgísku liði FH, Haukar og Selfoss fengu að vita hverjir yrðu mótherjar þeirra í fyrstu umferðum EHF bikarsins í handbolta á næsta tímabili. 16.7.2019 10:56
Ekkert til í því að Stjarnan sé að semja við Amin Stevens Amin Stevens átti að vera á leiðinni til Stjörnunnar fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta samkvæmt kjaftasögum í íslenska körfuboltaheiminum en innanbúðarmenn í Garðabænum kannast ekkert við það. 16.7.2019 10:30
Málfríður Erna hætt við að hætta Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær. 16.7.2019 10:00