Fleiri fréttir Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16.7.2019 07:30 Ytri Rangá að komast í gang Ytri Rangá er að hrökkva í gang þessa dagana og þrátt fyrir að einhverjum þyki þetta seint í gang er þetta bara eðlilegt fyrir ánna. 16.7.2019 07:27 Vilja færa Silverstone-kappaksturinn svo hann þurfi ekki að deila athyglinni Breski kappaksturinn féll í skuggann af tveimur öðrum stórum íþróttaviðburðum á Englandi í gær. 16.7.2019 07:00 Ósáttur með að mega ekki breyta nafninu sínu í Tottenham Sænskur stuðningsmaður Tottenham vill heita eftir félaginu. 16.7.2019 06:00 Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. 15.7.2019 23:30 Neymar óskar eftir sölu Brasilíumaðurinn vill komast frá frönsku meisturunum. 15.7.2019 23:00 Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15.7.2019 22:45 Jóhannes Karl: Fannst við vera með yfirburði Þjálfari ÍA vildi sjá sína menn vinna Grindavík suður með sjó. 15.7.2019 22:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 1-1 | Ófarir Skagamanna á móti botnliðunum halda áfram Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik. 15.7.2019 22:15 Sjáðu fallegt mark Guðmundar Andra og hin þrjú úr leikjum kvöldsins Tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. 15.7.2019 22:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. 15.7.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn 15.7.2019 22:00 Arnar: Finnst ekki eins og við séum í fallbaráttu Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki. 15.7.2019 21:37 Everton kaupir Delph frá meisturunum Fabian Delph er genginn í raðir Everton. 15.7.2019 21:32 Pétur: Stefnan hjá landsliðinu að vera á toppnum Þjálfari Vals var ánægður eftir fyrsta sigur liðsins á Þórsvelli síðan 2010. 15.7.2019 21:13 Hólmfríður með tvö mörk í þriðja sigri Selfoss í röð Selfoss styrkti stöðu sína í 4. sæti Pepsi Max-deildar kvenna en Stjarnan heldur áfram að tapa. 15.7.2019 21:06 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-3 | Hlín með tvö mörk í fyrsta sigri Vals á Þórsvelli í níu ár | Sjáðu mörkin Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-3, fyrir norðan í kvöld. 15.7.2019 20:45 Botnliðið skiptir um þjálfara HK/Víkingur hefur skipt um þjálfara. Rakel Logadóttir stýrir liðinu út tímabilið. 15.7.2019 20:26 Spáir því að Ísland vinni ekki færri en sjö gullverðlaun á HM Landslið Íslands í hestaíþróttum sem keppir á HM í Berlín var kynnt í dag. 15.7.2019 20:16 Náttúrufegurðin er alveg einstök Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir. 15.7.2019 19:30 Viðar stimplaði sig út með sigurmarki Viðar Örn Kjartansson tryggði Hammarby dramatískan sigur í sínum síðasta leik fyrir félagið. 15.7.2019 19:08 Berta Rut skoraði helming marka Íslands í tapi fyrir heimaliðinu Ísland tapaði öðrum leik sínum á EM U-19 ára kvenna í handbolta. 15.7.2019 17:37 Griezmann fær ekki sjöuna hjá Barcelona Antoine Griezmann mun ekki hirða treyjunúmerið af Philippe Coutinho hjá Barcelona 15.7.2019 17:00 Júlí er sannkallaður martraðarmánuður fyrir Óla Stefán KA er komið niður í tíunda sæti Pepsi Max deildar karla eftir fjórða deildartap sitt í röð á móti HK í Kórnum í gær. Júlí er langt frá því að vera uppáhaldsmánuður Óli Stefáns Flóventssonar þjálfara Akureyrarliðsins. 15.7.2019 16:45 Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15.7.2019 16:00 Gamli Arsenal maðurinn markahæstur í bandarísku deildinni Í deild með Zlatan Ibrahimovic og Wayne Rooney innanborðs er einn maður með yfirburðarforystu á markalistanum. 15.7.2019 15:30 „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15.7.2019 15:00 Gummi Ben með litlu Pepsi Max mörkin í kvöld Guðmundur Benediktsson mun fara yfir leiki helgarinnar og leiki kvöldsins í Pepsi Max deild karla í tengslum við leik Víkinga og Fylkis í kvöld. 15.7.2019 14:30 Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. 15.7.2019 14:00 Arnór Ingvi ekki brotinn Arnór Ingvi Traustason er ekki fótbrotinn eins og óttast var eftir hrottalega tæklingu sem hann varð fyrir í leik Malmö og Djurgården í gær. 15.7.2019 13:22 Vísbendingar um að forseti PSG hafi brotið reglur Bréf frá forseta PSG virðist benda til þess að katarskir eigendur liðsins hafi greitt umboðsmanni argentínsks leikmanns á bak við tjöldin. 15.7.2019 13:04 Mourinho byrjaður að læra þýsku Jose Mourinho er mikill tungumálamaður en hann kveðst sakna þess að stýra knattspyrnuliði. 15.7.2019 13:00 Stórmeistari í skák í símanum á klósettinu: Svindlið skekur skákheiminn Skákheimurinn hristist þessa dagana eftir að komust upp um svindl hjá lettneskum stórmeistara í skák. Þetta var ekki bara einhver skákmaður heldur einn af þeim sextíu bestu í heimi. 15.7.2019 12:30 Keppendum fækkar með hverri grein á heimsleikunum í CrossFit í ár Stór breyting verður á keppnisfyrirkomulagi heimsleikanna í CrossFit í ár en þar munu að venju besta CrossFit-fólk heims keppa um hver sé þau hraustustu í heimi. Nú hefur keppninni verið breytt í hálfgerða útsláttarkeppni. 15.7.2019 12:00 Meira að segja ungu strákarnir frá Sviss eru taldir vera betri en Manchester United Það eru 33 félög betri en Manchester United í dag ef marka má nýjan lista virtu bandarísku tölfræðigreiningarsíðunnar FiveThirtyEight. 15.7.2019 11:30 Steve Bruce búinn að segja upp hjá Sheffield Wednesday Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að Steve Bruce verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle United eftir Bruce sagði upp nýju starfi sínu í dag. 15.7.2019 10:58 Sjáðu Griezmann á fyrstu æfingunni með Barcelona Antoine Griezmann er orðinn leikmaður Barcelona og mætti á fyrstu æfinguna með sínu nýja liði í dag. 15.7.2019 10:45 Óttast að Arnór verði lengi frá: „Tækling sem getur gert út um ferilinn“ Þjálfari Arnórs Ingva Traustasonar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö var brjálaður út í Haris Radetinac eftir leik Malmö og Djurgården í gær vegna tæklingu Radetinac á íslenska landsliðsmanninn. 15.7.2019 10:30 Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15.7.2019 10:00 Thomsen frá í fjórar til sex vikur Jákup Thomsen getur ekki spilað með FH næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. 15.7.2019 09:18 Fyrirtæki farin að hjálpa bandarísku fótboltastelpunum að brúa launamuninn Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð heimsmeistari á dögunum eins og hefur ekki farið fram hjá neinum. Baráttan fyrir að fá jafnmikið borgað og karlarnir hefur líka kallað á sterk viðbrögð hjá bandarísku þjóðinni. 15.7.2019 09:00 Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15.7.2019 08:30 Maguire í læknisskoðun hjá Man Utd í dag Allt bendir til þess að Harry Maguire sé að ganga til liðs við Manchester United frá Leicester City. 15.7.2019 08:00 Celtic hafnar öðru tilboði Arsenal Skoska stórveldið Celtic ætlar ekki að selja sína skærustu stjörnu ódýrt til Arsenal. 15.7.2019 07:30 „Leikmenn láta umboðsmenn hafa allt of mikil áhrif“ Manchester United goðsögnin Bryan Robson segir að Paul Pogba eigi að láta lítið fyrir sér fara næstu daga og ekki láta umboðsmann sin hafa áhrif á sig. 15.7.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16.7.2019 07:30
Ytri Rangá að komast í gang Ytri Rangá er að hrökkva í gang þessa dagana og þrátt fyrir að einhverjum þyki þetta seint í gang er þetta bara eðlilegt fyrir ánna. 16.7.2019 07:27
Vilja færa Silverstone-kappaksturinn svo hann þurfi ekki að deila athyglinni Breski kappaksturinn féll í skuggann af tveimur öðrum stórum íþróttaviðburðum á Englandi í gær. 16.7.2019 07:00
Ósáttur með að mega ekki breyta nafninu sínu í Tottenham Sænskur stuðningsmaður Tottenham vill heita eftir félaginu. 16.7.2019 06:00
Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. 15.7.2019 23:30
Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15.7.2019 22:45
Jóhannes Karl: Fannst við vera með yfirburði Þjálfari ÍA vildi sjá sína menn vinna Grindavík suður með sjó. 15.7.2019 22:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 1-1 | Ófarir Skagamanna á móti botnliðunum halda áfram Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik. 15.7.2019 22:15
Sjáðu fallegt mark Guðmundar Andra og hin þrjú úr leikjum kvöldsins Tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. 15.7.2019 22:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. 15.7.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn 15.7.2019 22:00
Arnar: Finnst ekki eins og við séum í fallbaráttu Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki. 15.7.2019 21:37
Pétur: Stefnan hjá landsliðinu að vera á toppnum Þjálfari Vals var ánægður eftir fyrsta sigur liðsins á Þórsvelli síðan 2010. 15.7.2019 21:13
Hólmfríður með tvö mörk í þriðja sigri Selfoss í röð Selfoss styrkti stöðu sína í 4. sæti Pepsi Max-deildar kvenna en Stjarnan heldur áfram að tapa. 15.7.2019 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-3 | Hlín með tvö mörk í fyrsta sigri Vals á Þórsvelli í níu ár | Sjáðu mörkin Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-3, fyrir norðan í kvöld. 15.7.2019 20:45
Botnliðið skiptir um þjálfara HK/Víkingur hefur skipt um þjálfara. Rakel Logadóttir stýrir liðinu út tímabilið. 15.7.2019 20:26
Spáir því að Ísland vinni ekki færri en sjö gullverðlaun á HM Landslið Íslands í hestaíþróttum sem keppir á HM í Berlín var kynnt í dag. 15.7.2019 20:16
Náttúrufegurðin er alveg einstök Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir. 15.7.2019 19:30
Viðar stimplaði sig út með sigurmarki Viðar Örn Kjartansson tryggði Hammarby dramatískan sigur í sínum síðasta leik fyrir félagið. 15.7.2019 19:08
Berta Rut skoraði helming marka Íslands í tapi fyrir heimaliðinu Ísland tapaði öðrum leik sínum á EM U-19 ára kvenna í handbolta. 15.7.2019 17:37
Griezmann fær ekki sjöuna hjá Barcelona Antoine Griezmann mun ekki hirða treyjunúmerið af Philippe Coutinho hjá Barcelona 15.7.2019 17:00
Júlí er sannkallaður martraðarmánuður fyrir Óla Stefán KA er komið niður í tíunda sæti Pepsi Max deildar karla eftir fjórða deildartap sitt í röð á móti HK í Kórnum í gær. Júlí er langt frá því að vera uppáhaldsmánuður Óli Stefáns Flóventssonar þjálfara Akureyrarliðsins. 15.7.2019 16:45
Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15.7.2019 16:00
Gamli Arsenal maðurinn markahæstur í bandarísku deildinni Í deild með Zlatan Ibrahimovic og Wayne Rooney innanborðs er einn maður með yfirburðarforystu á markalistanum. 15.7.2019 15:30
„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15.7.2019 15:00
Gummi Ben með litlu Pepsi Max mörkin í kvöld Guðmundur Benediktsson mun fara yfir leiki helgarinnar og leiki kvöldsins í Pepsi Max deild karla í tengslum við leik Víkinga og Fylkis í kvöld. 15.7.2019 14:30
Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. 15.7.2019 14:00
Arnór Ingvi ekki brotinn Arnór Ingvi Traustason er ekki fótbrotinn eins og óttast var eftir hrottalega tæklingu sem hann varð fyrir í leik Malmö og Djurgården í gær. 15.7.2019 13:22
Vísbendingar um að forseti PSG hafi brotið reglur Bréf frá forseta PSG virðist benda til þess að katarskir eigendur liðsins hafi greitt umboðsmanni argentínsks leikmanns á bak við tjöldin. 15.7.2019 13:04
Mourinho byrjaður að læra þýsku Jose Mourinho er mikill tungumálamaður en hann kveðst sakna þess að stýra knattspyrnuliði. 15.7.2019 13:00
Stórmeistari í skák í símanum á klósettinu: Svindlið skekur skákheiminn Skákheimurinn hristist þessa dagana eftir að komust upp um svindl hjá lettneskum stórmeistara í skák. Þetta var ekki bara einhver skákmaður heldur einn af þeim sextíu bestu í heimi. 15.7.2019 12:30
Keppendum fækkar með hverri grein á heimsleikunum í CrossFit í ár Stór breyting verður á keppnisfyrirkomulagi heimsleikanna í CrossFit í ár en þar munu að venju besta CrossFit-fólk heims keppa um hver sé þau hraustustu í heimi. Nú hefur keppninni verið breytt í hálfgerða útsláttarkeppni. 15.7.2019 12:00
Meira að segja ungu strákarnir frá Sviss eru taldir vera betri en Manchester United Það eru 33 félög betri en Manchester United í dag ef marka má nýjan lista virtu bandarísku tölfræðigreiningarsíðunnar FiveThirtyEight. 15.7.2019 11:30
Steve Bruce búinn að segja upp hjá Sheffield Wednesday Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að Steve Bruce verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle United eftir Bruce sagði upp nýju starfi sínu í dag. 15.7.2019 10:58
Sjáðu Griezmann á fyrstu æfingunni með Barcelona Antoine Griezmann er orðinn leikmaður Barcelona og mætti á fyrstu æfinguna með sínu nýja liði í dag. 15.7.2019 10:45
Óttast að Arnór verði lengi frá: „Tækling sem getur gert út um ferilinn“ Þjálfari Arnórs Ingva Traustasonar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö var brjálaður út í Haris Radetinac eftir leik Malmö og Djurgården í gær vegna tæklingu Radetinac á íslenska landsliðsmanninn. 15.7.2019 10:30
Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15.7.2019 10:00
Thomsen frá í fjórar til sex vikur Jákup Thomsen getur ekki spilað með FH næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. 15.7.2019 09:18
Fyrirtæki farin að hjálpa bandarísku fótboltastelpunum að brúa launamuninn Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð heimsmeistari á dögunum eins og hefur ekki farið fram hjá neinum. Baráttan fyrir að fá jafnmikið borgað og karlarnir hefur líka kallað á sterk viðbrögð hjá bandarísku þjóðinni. 15.7.2019 09:00
Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15.7.2019 08:30
Maguire í læknisskoðun hjá Man Utd í dag Allt bendir til þess að Harry Maguire sé að ganga til liðs við Manchester United frá Leicester City. 15.7.2019 08:00
Celtic hafnar öðru tilboði Arsenal Skoska stórveldið Celtic ætlar ekki að selja sína skærustu stjörnu ódýrt til Arsenal. 15.7.2019 07:30
„Leikmenn láta umboðsmenn hafa allt of mikil áhrif“ Manchester United goðsögnin Bryan Robson segir að Paul Pogba eigi að láta lítið fyrir sér fara næstu daga og ekki láta umboðsmann sin hafa áhrif á sig. 15.7.2019 07:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti