Fleiri fréttir

„Pavel er eins og Rambó“

Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla.

Inter missteig sig gegn Parma

Inter missti af tækifærinu til að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Parma á heimavelli.

Demian Maia hengdi Ben Askren

UFC var með bardagakvöld í Singapúr í dag þar sem þeir Demian Maia og Ben Askren mættust í aðalbardaganum.

Heiður að vera valinn

Evrópska keilusambandið valdi Arnar Davíð Jónsson til þess að keppa í úrslitunum á heimstúrnum í keilu sem fara fram í Kúveit í byrjun nóvember.

Heimsklassa ólympísk glíma gegn heimsklassa jiu-jitsu

Það má með sanni segja að alvöru glímubardagi sé á dagskrá þegar UFC heimsækir Singapúr á laugardaginn. Tveir af bestu glímumönnum UFC, þeir Demian Maia og Ben Askren, mætast þá í aðalbardaganum.

Rick Astley vill halda Solskjær

Eitísstjarnan Rick Astley hvetur forráðamenn Manchester United til að halda tryggð við Ole Gunnar Solskjær.

David Luiz leið eins og hann væri Tarsan

Arsenal maðurinn David Luiz er mikill ævintýramaður eins og sést oft inn á vellinum. Það sást líka þegar hann óð inn í miðjan afrískan frumskóg til að hitta górillur.

Sjá næstu 50 fréttir