Fleiri fréttir

Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona.

Þrjár frjálsíþróttakonur á leið á HM í Dubai

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Dubai dagana 7.-15. nóvember næstkomandi. Ísland teflir fram þremur keppendum á mótinu og að þessu sinni eru það þrjár öflugar frjálsíþróttakonur sem munu reyna fyrir sér á stóra sviðinu.

Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin

Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum.

Refsilaust tuð fær tvær mínútur

Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd.

Liverpool vann málið og má skipta

Liverpool FC fagnar ekki bara sigri inn á vellinum heldur líka í réttarsalnum. Enska félagið hafði betur í máli sínu gegn New Balance.

Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi

Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út.

Zlatan kvaddi með hreðjataki

Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt.

Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga

Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður.

Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina

Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina.

Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust

Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag.

Ingi Þór: Höfum við ekki öllu að tapa?

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara KR, var ekki sáttur með sína menn í kvöld er liðið vann þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í DHL höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 78-75 KR í vil sem hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa á tímabilinu.

Solskjær ánægður með frammistöðu Williams

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld.

Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin.

New England ætlar að kveðja Josh Gordon

Útherjinn Josh Gordon var settur á meiðslalistann hjá New England Patriots í gær og samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla hefur hann spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna

Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar.

Sjá næstu 50 fréttir