Fleiri fréttir Andri: Ekkert flókið að verja víti Guttinn ungi segir ekkert vesen að verja víti. 21.11.2019 21:46 Ingi Þór: Fáránlegt hvað við vorum daufir Þjálfari KR sagði að sóknarfráköst og tapaðir boltar hefðu kostað hans menn sigurinn gegn Njarðvík. 21.11.2019 21:32 Umfjöllun: Haukar - Valur 30-26 | Haukar unnu KFUM slaginn Haukarnir eru komnir áfram í 8-liða úrslit Coca-Cola bikarsins. 21.11.2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 75-78 | Aftur töpuðu meistararnir á heimavelli Njarðvík vann sinn þriðja leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið lagði Íslandsmeistara KR að velli, 75-78. 21.11.2019 21:30 Bikarmeistararnir og ÍR örugglega áfram | Stjarnan marði HK FH, ÍR, Stjarnan og Haukar tryggðu sér fjögur síðustu sætin í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins. 21.11.2019 21:26 KR heldur áfram að safna liði KR hefur samið við Katrínu Ásbjörnsdóttur um að leika með liðinu á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á vef félagsins í kvöld. 21.11.2019 20:38 Bjarki heldur áfram að draga Lemgo á herðum sér Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í búningi Lemgo en hann var enn og aftur markahæsti leikmaður liðsins í kvöld. 21.11.2019 19:51 Staðfesta komu Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, mun líkt og Haukur Þrastarson, ganga í raðir pólska stórliðsins, Kielce næsta sumar. 21.11.2019 19:35 KKÍ semur við landsliðsþjálfara á morgun KKÍ hefur sent út tilkynningu að blaðamannafundur fari fram í Laugardalnum á morgun. 21.11.2019 19:22 Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Stjarnan vann nauman sigur á Þór Ak. fyrir norðan. 21.11.2019 18:15 Sportpakkinn: Stórleikur vestur í bæ og tvö lið í vandræðum mætast í Grindavík Þrír leikir fara fram í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 21.11.2019 17:30 Alawoya kominn til Vals og leikur með liðinu í kvöld PJ Alawoya er orðinn leikmaður Vals. 21.11.2019 16:28 Sportpakkinn: Þriðja tap Snæfells í röð Einn leikur fór fram í Domino's deild kvenna í gær. 21.11.2019 16:00 Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Við sendum myndbrotið á Eric Clapton og báðum um leyfi fyrir að nota lagið. Hann skoðaði þetta og svaraði um hæl: "I love it“ og veitti þar með sitt leyfi, segir Eggert Skúlason sem undirbýr nú nýja seríu af Sporðaköstum fyrir Stöð 2. 21.11.2019 16:00 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21.11.2019 15:30 Sportpakkinn: Slegist á svellinu Slagsmál brutust út í leik Washington Capitals og New York Rangers í NHL-deildinni. 21.11.2019 15:00 „Allir hjá Liverpool hafa bætt sig undir stjórn Klopps“ Höfundur ævisögu Jürgens Klopp ræðir um þýska knattspyrnustjórann. 21.11.2019 14:30 Sá fram á að fá minni spiltíma hjá Leipzig innan tíðar Viggó Kristjánsson færði sig um set í Þýskalandi. 21.11.2019 14:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21.11.2019 13:30 Frá í rúman mánuð eftir að hafa misst lóð á tána á sér Lucas Vázquez, leikmaður Real Madrid, meiddist klaufalega í gær. 21.11.2019 13:00 Stærsta tap Golden State í 46 ár: „Sturtaðu þessu niður í klósettið“ Golden State Warriors er með versta árangur allra liða í NBA-deildinni á tímabilinu. 21.11.2019 12:30 Enginn af boxdómurunum á ÓL 2016 fær að dæma í Tókýó Furðuleg dómgæsla í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna 2016 hefur dregið dilk á eftir sér. 21.11.2019 12:00 United vill fá Dzeko í janúar Bosníski framherjinn hjá Roma er á óskalista Manchester United. 21.11.2019 11:30 Spila ekki fyrstu mínútuna til að mótmæla rasisma Hollenskir fótboltamenn ætla að mótmæla kynþáttafordómum um helgina. 21.11.2019 11:00 Conte vill endurnýja kynnin við Giroud Franski markahrókurinn Olivier Giroud mun væntanlega færa sig um set í janúar. 21.11.2019 10:30 Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21.11.2019 10:00 Zlatan hefur viðræður við AC Milan Bendir margt til þess að Svíinn stóri og stæðilegi snúi aftur til Milanóborgar. 21.11.2019 09:30 Alfreð spilar ekki meira á þessu ári Alfreð Finnbogason meiddist í landsleik Íslands og Tyrklands á dögunum og mun ekki spila meiri fótbolta á þessu ári. 21.11.2019 09:00 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21.11.2019 08:30 Landsliðsþjálfari Ítala segir Kean verða að fara frá Everton Ein bjartasta von Ítala hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. 21.11.2019 08:00 Clippers lagði Celtics eftir framlengdan leik Dramatík í NBA körfuboltanum í nótt. 21.11.2019 07:30 Martin þriðji stoðsendingahæstur í EuroLeague Aðeins tveir leikmenn hafa gefið fleiri stoðsendingar í sterkustu körfuboltadeild í Evrópu í vetur en Martin Hermannsson. 21.11.2019 07:00 Í beinni í dag: Njarðvík heimsækir meistarana, þrjú golfmót og Dominos Körfuboltakvöld kvenna Það er hægt að finna sér nóg af íþróttaefni til að horfa í dag. 21.11.2019 06:00 Seinni bylgjan: Ómögulegt að hitta tómt markið og þjálfarinn hrinti eigin leikmanni Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sínum stað á mánudagskvöldið er Seinni bylgjan var með uppgjörs þátt sinn. 20.11.2019 23:30 Sjáðu þrennur Serge Gnabry og Georginio Wijnaldum Georginio Wijnaldum og Serge Gnabry voru í stuði í gærkvöldi. 20.11.2019 22:45 Íslandsmeistararnir örugglega áfram í bikarnum Selfyssingar lentu í engum vandræðum norðan heiða. 20.11.2019 22:06 Fjölnir áfram eftir dramatík og auðvelt hjá ÍBV Fjölnir og ÍBV eru komin áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikarsins. 20.11.2019 21:25 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20.11.2019 20:58 Öruggt hjá Keflavík á heimavelli Keflavík lenti ekki í neinum vandræðum með Snæfell á heimavelli er liðin mættust í síðasta leik 7. umferðar Dominos-deildar kvenna en lokatölur 89-66. 20.11.2019 20:47 Afturelding fyrsta liðið í átta liða úrslit Coca-Cola bikarsins Afturelding er komið í 8-liða úrslit Coca-COla bikars karla eftir sigur á KA í kvöld. 20.11.2019 20:33 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20.11.2019 20:00 Heitur Teitur í stórsigri Kristianstad Selfyssingarnir að gera það gott í handboltanum á Norðurlöndunum i kvöld. 20.11.2019 19:31 Enn einn stórleikur Janusar í Danmörku Selfyssingurinn hefur verið magnaður það sem af er leiktíðar. 20.11.2019 18:58 „Hann var hálf meyr kallinn“ Haukar rúlluðu vel á liðinu sínu í sigrinum á Fjölni á laugardag. 20.11.2019 18:30 Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni Belgía skoraði 40 mörk í tíu leikjum í undankeppni EM 2020. 20.11.2019 17:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ingi Þór: Fáránlegt hvað við vorum daufir Þjálfari KR sagði að sóknarfráköst og tapaðir boltar hefðu kostað hans menn sigurinn gegn Njarðvík. 21.11.2019 21:32
Umfjöllun: Haukar - Valur 30-26 | Haukar unnu KFUM slaginn Haukarnir eru komnir áfram í 8-liða úrslit Coca-Cola bikarsins. 21.11.2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 75-78 | Aftur töpuðu meistararnir á heimavelli Njarðvík vann sinn þriðja leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið lagði Íslandsmeistara KR að velli, 75-78. 21.11.2019 21:30
Bikarmeistararnir og ÍR örugglega áfram | Stjarnan marði HK FH, ÍR, Stjarnan og Haukar tryggðu sér fjögur síðustu sætin í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins. 21.11.2019 21:26
KR heldur áfram að safna liði KR hefur samið við Katrínu Ásbjörnsdóttur um að leika með liðinu á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á vef félagsins í kvöld. 21.11.2019 20:38
Bjarki heldur áfram að draga Lemgo á herðum sér Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í búningi Lemgo en hann var enn og aftur markahæsti leikmaður liðsins í kvöld. 21.11.2019 19:51
Staðfesta komu Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, mun líkt og Haukur Þrastarson, ganga í raðir pólska stórliðsins, Kielce næsta sumar. 21.11.2019 19:35
KKÍ semur við landsliðsþjálfara á morgun KKÍ hefur sent út tilkynningu að blaðamannafundur fari fram í Laugardalnum á morgun. 21.11.2019 19:22
Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Stjarnan vann nauman sigur á Þór Ak. fyrir norðan. 21.11.2019 18:15
Sportpakkinn: Stórleikur vestur í bæ og tvö lið í vandræðum mætast í Grindavík Þrír leikir fara fram í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 21.11.2019 17:30
Alawoya kominn til Vals og leikur með liðinu í kvöld PJ Alawoya er orðinn leikmaður Vals. 21.11.2019 16:28
Sportpakkinn: Þriðja tap Snæfells í röð Einn leikur fór fram í Domino's deild kvenna í gær. 21.11.2019 16:00
Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Við sendum myndbrotið á Eric Clapton og báðum um leyfi fyrir að nota lagið. Hann skoðaði þetta og svaraði um hæl: "I love it“ og veitti þar með sitt leyfi, segir Eggert Skúlason sem undirbýr nú nýja seríu af Sporðaköstum fyrir Stöð 2. 21.11.2019 16:00
Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21.11.2019 15:30
Sportpakkinn: Slegist á svellinu Slagsmál brutust út í leik Washington Capitals og New York Rangers í NHL-deildinni. 21.11.2019 15:00
„Allir hjá Liverpool hafa bætt sig undir stjórn Klopps“ Höfundur ævisögu Jürgens Klopp ræðir um þýska knattspyrnustjórann. 21.11.2019 14:30
Sá fram á að fá minni spiltíma hjá Leipzig innan tíðar Viggó Kristjánsson færði sig um set í Þýskalandi. 21.11.2019 14:00
Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21.11.2019 13:30
Frá í rúman mánuð eftir að hafa misst lóð á tána á sér Lucas Vázquez, leikmaður Real Madrid, meiddist klaufalega í gær. 21.11.2019 13:00
Stærsta tap Golden State í 46 ár: „Sturtaðu þessu niður í klósettið“ Golden State Warriors er með versta árangur allra liða í NBA-deildinni á tímabilinu. 21.11.2019 12:30
Enginn af boxdómurunum á ÓL 2016 fær að dæma í Tókýó Furðuleg dómgæsla í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna 2016 hefur dregið dilk á eftir sér. 21.11.2019 12:00
United vill fá Dzeko í janúar Bosníski framherjinn hjá Roma er á óskalista Manchester United. 21.11.2019 11:30
Spila ekki fyrstu mínútuna til að mótmæla rasisma Hollenskir fótboltamenn ætla að mótmæla kynþáttafordómum um helgina. 21.11.2019 11:00
Conte vill endurnýja kynnin við Giroud Franski markahrókurinn Olivier Giroud mun væntanlega færa sig um set í janúar. 21.11.2019 10:30
Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21.11.2019 10:00
Zlatan hefur viðræður við AC Milan Bendir margt til þess að Svíinn stóri og stæðilegi snúi aftur til Milanóborgar. 21.11.2019 09:30
Alfreð spilar ekki meira á þessu ári Alfreð Finnbogason meiddist í landsleik Íslands og Tyrklands á dögunum og mun ekki spila meiri fótbolta á þessu ári. 21.11.2019 09:00
Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21.11.2019 08:30
Landsliðsþjálfari Ítala segir Kean verða að fara frá Everton Ein bjartasta von Ítala hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. 21.11.2019 08:00
Martin þriðji stoðsendingahæstur í EuroLeague Aðeins tveir leikmenn hafa gefið fleiri stoðsendingar í sterkustu körfuboltadeild í Evrópu í vetur en Martin Hermannsson. 21.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Njarðvík heimsækir meistarana, þrjú golfmót og Dominos Körfuboltakvöld kvenna Það er hægt að finna sér nóg af íþróttaefni til að horfa í dag. 21.11.2019 06:00
Seinni bylgjan: Ómögulegt að hitta tómt markið og þjálfarinn hrinti eigin leikmanni Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sínum stað á mánudagskvöldið er Seinni bylgjan var með uppgjörs þátt sinn. 20.11.2019 23:30
Sjáðu þrennur Serge Gnabry og Georginio Wijnaldum Georginio Wijnaldum og Serge Gnabry voru í stuði í gærkvöldi. 20.11.2019 22:45
Íslandsmeistararnir örugglega áfram í bikarnum Selfyssingar lentu í engum vandræðum norðan heiða. 20.11.2019 22:06
Fjölnir áfram eftir dramatík og auðvelt hjá ÍBV Fjölnir og ÍBV eru komin áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikarsins. 20.11.2019 21:25
Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20.11.2019 20:58
Öruggt hjá Keflavík á heimavelli Keflavík lenti ekki í neinum vandræðum með Snæfell á heimavelli er liðin mættust í síðasta leik 7. umferðar Dominos-deildar kvenna en lokatölur 89-66. 20.11.2019 20:47
Afturelding fyrsta liðið í átta liða úrslit Coca-Cola bikarsins Afturelding er komið í 8-liða úrslit Coca-COla bikars karla eftir sigur á KA í kvöld. 20.11.2019 20:33
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20.11.2019 20:00
Heitur Teitur í stórsigri Kristianstad Selfyssingarnir að gera það gott í handboltanum á Norðurlöndunum i kvöld. 20.11.2019 19:31
Enn einn stórleikur Janusar í Danmörku Selfyssingurinn hefur verið magnaður það sem af er leiktíðar. 20.11.2019 18:58
„Hann var hálf meyr kallinn“ Haukar rúlluðu vel á liðinu sínu í sigrinum á Fjölni á laugardag. 20.11.2019 18:30
Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni Belgía skoraði 40 mörk í tíu leikjum í undankeppni EM 2020. 20.11.2019 17:15