Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA 2-2 Breiðablik | Ótrúleg dramatík í uppbótartíma fyrir Norðan KA og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum leik þar sem tvö víti voru dæmd í uppbótartíma. 5.7.2020 19:25 Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu 212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. 5.7.2020 19:00 Alfons og félagar skoruðu fimm og eru með fullt hús stiga eftir sex leiki Alfons Sampsted lék allan leikinn í 5-0 sigri Bodö/Glimt á SK Brann. Þeir eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. 5.7.2020 18:20 Þægilegt hjá Englandsmeisturunum gegn Villa Liverpool vann þægilegan 2-0 sigur á botnbaráttuliði Aston Villa á Anfield í dag. Liðið getur enn bætt stigamet Manchester City. 5.7.2020 17:25 Inter klúðraði leik sem þeir voru með í höndunum | Andri kom inn á undir lokin Inter klúðraði nánast unnum leik gegn Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna. 5.7.2020 17:15 „Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. 5.7.2020 16:30 „Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. 5.7.2020 15:45 West Ham náði í mikilvægt stig West Ham er taplaust í síðustu tveimur leikjum eftir að liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Newcastle á útivelli. 5.7.2020 15:10 Mikael færist nær því að verða danskur meistari og Arnór fékk tækifæri Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. 5.7.2020 14:22 Áfram heldur Ramos að skora og Real að vinna Real Madrid er með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í dag. 5.7.2020 13:55 Inga Birna fyrsta íslenska konan til að fá svarta beltið í jiu-jitsu Inga Birna Ársælsdóttir varð í gær fyrsta konan til þess að fá svarta beltið íjiu-jitsu en Inga Birna, Bjarki Þór Pálsson og Magnús Ingi Ingvarsson fengu beltið í gær. 5.7.2020 13:37 Endurkoma hjá Jóhanni Berg í jafntefli á Turf Moor Burnley og Sheffield United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 5.7.2020 13:00 Klopp segir City eða Bayern líklegust til að vinna Meistaradeildina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Manchester City og Bayern Munchen séu líklegust til þess að vinna Meistaradeildina í ár en ríkjandi Evrópumeistarar, Liverpool, eru úr leik. 5.7.2020 12:07 „Ætla að vona Fjölnis vegna að það komi ekki upp smit“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonar Fjölnis vegna að nýir leikmenn þeirra greinist ekki með kórónuveirusmit á næstu dögum. 5.7.2020 11:00 Var hjá Everton í ellefu ár en Ancelotti vissi ekkert hver hann var | Myndband Luke Garbutt er 27 ára vinstri bakvörður sem fékk ekki áframhaldandi samning hjá Everton á dögunum en hann hafði verið hjá félagin í ellefu ár. 5.7.2020 10:00 Lifnar yfir Ytri Rangá Ytri Rangá er samkvæmt okkar fréttum að komast á flug líka eins og systur áin en það er sama sagan í Ytri að síðustu tvær dagar hafa verið mjög fínir. 5.7.2020 09:41 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Það er greinilegt að það hefur verið hörkuganga af laxi í Eystri Rangá síðustu tvo daga en veiðitölur gærdagsins bera þess klárlega merki. 5.7.2020 09:32 Máni um Kristján Flóka: „Hægt að hrósa honum og skamma hann“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær. 5.7.2020 09:15 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5.7.2020 08:00 Wolfsburg fagnaði með treyju Söru og landsliðsfyrirliðinn var með á FaceTime Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni. 5.7.2020 07:00 Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. 5.7.2020 06:00 Sjáðu þegar Davíð Örn hermdi eftir Óskari Erni með tilþrifum Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings. 4.7.2020 23:00 Helgi Valur „loksins“ útskrifaður af bæklunardeildinni Helgi Valur Daníelsson, miðjumaður Fylkis í Pepsi Max-deild karla, segir frá því á Twitter-síðu sinni hann sé útskrifaður af bæklunardeildinni. 4.7.2020 22:00 Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann 3-0 sigur á Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferðinni. 4.7.2020 21:00 Hólmbert skoraði tvö og tvær íslenskar stoðsendingar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö mörk er Álasund gerði 2-2 jafntefli við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. 4.7.2020 20:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4.7.2020 20:12 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4.7.2020 20:07 Bayern vann tvöfalt í Þýskalandi Bayern Munchen er tvöfaldur bikarmeistari í Þýskalandi á nýjan leik eftir að hafa mistekist að vinna tvennuna á síðustu leiktíð. 4.7.2020 19:57 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4.7.2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4.7.2020 19:23 Arnór skoraði og aftur hélt CSKA markinu hreinu CSKA Moskva vann sinn annan leik í röð er liðið vann 4-0 sigur á Republican FC Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 4.7.2020 19:17 Saka og Lacazette skutu Arsenal upp í 7. sætið Arsenal vann góðan sigur í síðustu umferð eftir erfiða byrjun eftir kórónuveiruhléið en þeir heimsækja Wolves á Molineux-leikvanginn í dag. 4.7.2020 18:20 Glódís skoraði sigurmarkið í endurkomu Elísabetar Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta og eina mark leiksins er Rosengård vann 1-0 sigur á Kristianstads í sænska boltanum í dag. 4.7.2020 18:00 Juventus vann grannaslaginn í Tórínó Juventus unnu afar sannfærandi sigur í nágrannaslagnum gegn Torino. Lokatölur 4-1 fyrir Juventus. 4.7.2020 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4.7.2020 16:45 Leeds færist nær og nær sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United vann mikilvægan sigur gegn Blackburn í ensku 1. deildinni í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 útisigur Leeds. 4.7.2020 16:35 Lengjudeildin: Grindavík með góðan sigur fyrir vestan Grindvíkingar gerðu góða ferð til Ísafjarðar í Lengjudeild karla í dag þegar þeir sigruðu Vestra 3-2 í hörkuleik. 4.7.2020 16:30 Fylkir vann annan sigurinn í röð Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. 4.7.2020 16:05 Rauðu djöflarnir á fljúgandi siglingu og skoruðu fimm gegn Bournemouth Manchester United sigraði Bournemouth 5-2 í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Heldur betur fjör á Old Trafford. 4.7.2020 16:00 2. deild: Fjarðabyggð skoraði sex gegn Víði Fjarðabyggð tók á móti Víði í síðasta leik þriðju umferðar í 2. deild karla í fótbolta. Leikurinn fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni kl. 13:00. 4.7.2020 15:15 Xavi líklegur til að verða næsti þjálfari Barcelona Spænska fótboltagoðsögnin Xavi Hernanadez, sem lék með Barcelona í 17 ár, er sterklega orðaður við endurkomu til félagsins, nú sem þjálfari liðsins. 4.7.2020 14:00 Brighton með níu fingur á áframhaldandi sæti í úrvalsdeildinni Brighton sigraði Norwich í ensku úrvalsdeildinni núna í hádeginu og með sigrinum eru þeir nánast öruggir um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni. 4.7.2020 13:20 City þarf ekki að leita langt eftir arftaka Sane Manchester City seldi Leroy Sane á dögunum til stórveldisins Bayern Munchen í Þýskalandi. Einhverjir hafa eflaust velt fyrir sér hvort City muni kaupa einhvern til að fylla skarð hans, en nú beinist athyglin að hinum unga Jayden Braaf sem leikur með unglingaliði City. 4.7.2020 12:30 Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. 4.7.2020 11:45 Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi. 4.7.2020 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: KA 2-2 Breiðablik | Ótrúleg dramatík í uppbótartíma fyrir Norðan KA og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum leik þar sem tvö víti voru dæmd í uppbótartíma. 5.7.2020 19:25
Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu 212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. 5.7.2020 19:00
Alfons og félagar skoruðu fimm og eru með fullt hús stiga eftir sex leiki Alfons Sampsted lék allan leikinn í 5-0 sigri Bodö/Glimt á SK Brann. Þeir eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. 5.7.2020 18:20
Þægilegt hjá Englandsmeisturunum gegn Villa Liverpool vann þægilegan 2-0 sigur á botnbaráttuliði Aston Villa á Anfield í dag. Liðið getur enn bætt stigamet Manchester City. 5.7.2020 17:25
Inter klúðraði leik sem þeir voru með í höndunum | Andri kom inn á undir lokin Inter klúðraði nánast unnum leik gegn Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna. 5.7.2020 17:15
„Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. 5.7.2020 16:30
„Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. 5.7.2020 15:45
West Ham náði í mikilvægt stig West Ham er taplaust í síðustu tveimur leikjum eftir að liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Newcastle á útivelli. 5.7.2020 15:10
Mikael færist nær því að verða danskur meistari og Arnór fékk tækifæri Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. 5.7.2020 14:22
Áfram heldur Ramos að skora og Real að vinna Real Madrid er með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í dag. 5.7.2020 13:55
Inga Birna fyrsta íslenska konan til að fá svarta beltið í jiu-jitsu Inga Birna Ársælsdóttir varð í gær fyrsta konan til þess að fá svarta beltið íjiu-jitsu en Inga Birna, Bjarki Þór Pálsson og Magnús Ingi Ingvarsson fengu beltið í gær. 5.7.2020 13:37
Endurkoma hjá Jóhanni Berg í jafntefli á Turf Moor Burnley og Sheffield United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 5.7.2020 13:00
Klopp segir City eða Bayern líklegust til að vinna Meistaradeildina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Manchester City og Bayern Munchen séu líklegust til þess að vinna Meistaradeildina í ár en ríkjandi Evrópumeistarar, Liverpool, eru úr leik. 5.7.2020 12:07
„Ætla að vona Fjölnis vegna að það komi ekki upp smit“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonar Fjölnis vegna að nýir leikmenn þeirra greinist ekki með kórónuveirusmit á næstu dögum. 5.7.2020 11:00
Var hjá Everton í ellefu ár en Ancelotti vissi ekkert hver hann var | Myndband Luke Garbutt er 27 ára vinstri bakvörður sem fékk ekki áframhaldandi samning hjá Everton á dögunum en hann hafði verið hjá félagin í ellefu ár. 5.7.2020 10:00
Lifnar yfir Ytri Rangá Ytri Rangá er samkvæmt okkar fréttum að komast á flug líka eins og systur áin en það er sama sagan í Ytri að síðustu tvær dagar hafa verið mjög fínir. 5.7.2020 09:41
53 laxar úr Eystri Rangá í gær Það er greinilegt að það hefur verið hörkuganga af laxi í Eystri Rangá síðustu tvo daga en veiðitölur gærdagsins bera þess klárlega merki. 5.7.2020 09:32
Máni um Kristján Flóka: „Hægt að hrósa honum og skamma hann“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær. 5.7.2020 09:15
Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5.7.2020 08:00
Wolfsburg fagnaði með treyju Söru og landsliðsfyrirliðinn var með á FaceTime Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni. 5.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. 5.7.2020 06:00
Sjáðu þegar Davíð Örn hermdi eftir Óskari Erni með tilþrifum Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings. 4.7.2020 23:00
Helgi Valur „loksins“ útskrifaður af bæklunardeildinni Helgi Valur Daníelsson, miðjumaður Fylkis í Pepsi Max-deild karla, segir frá því á Twitter-síðu sinni hann sé útskrifaður af bæklunardeildinni. 4.7.2020 22:00
Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann 3-0 sigur á Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferðinni. 4.7.2020 21:00
Hólmbert skoraði tvö og tvær íslenskar stoðsendingar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö mörk er Álasund gerði 2-2 jafntefli við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. 4.7.2020 20:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4.7.2020 20:12
Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4.7.2020 20:07
Bayern vann tvöfalt í Þýskalandi Bayern Munchen er tvöfaldur bikarmeistari í Þýskalandi á nýjan leik eftir að hafa mistekist að vinna tvennuna á síðustu leiktíð. 4.7.2020 19:57
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4.7.2020 19:54
Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4.7.2020 19:23
Arnór skoraði og aftur hélt CSKA markinu hreinu CSKA Moskva vann sinn annan leik í röð er liðið vann 4-0 sigur á Republican FC Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 4.7.2020 19:17
Saka og Lacazette skutu Arsenal upp í 7. sætið Arsenal vann góðan sigur í síðustu umferð eftir erfiða byrjun eftir kórónuveiruhléið en þeir heimsækja Wolves á Molineux-leikvanginn í dag. 4.7.2020 18:20
Glódís skoraði sigurmarkið í endurkomu Elísabetar Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta og eina mark leiksins er Rosengård vann 1-0 sigur á Kristianstads í sænska boltanum í dag. 4.7.2020 18:00
Juventus vann grannaslaginn í Tórínó Juventus unnu afar sannfærandi sigur í nágrannaslagnum gegn Torino. Lokatölur 4-1 fyrir Juventus. 4.7.2020 17:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4.7.2020 16:45
Leeds færist nær og nær sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United vann mikilvægan sigur gegn Blackburn í ensku 1. deildinni í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 útisigur Leeds. 4.7.2020 16:35
Lengjudeildin: Grindavík með góðan sigur fyrir vestan Grindvíkingar gerðu góða ferð til Ísafjarðar í Lengjudeild karla í dag þegar þeir sigruðu Vestra 3-2 í hörkuleik. 4.7.2020 16:30
Fylkir vann annan sigurinn í röð Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. 4.7.2020 16:05
Rauðu djöflarnir á fljúgandi siglingu og skoruðu fimm gegn Bournemouth Manchester United sigraði Bournemouth 5-2 í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Heldur betur fjör á Old Trafford. 4.7.2020 16:00
2. deild: Fjarðabyggð skoraði sex gegn Víði Fjarðabyggð tók á móti Víði í síðasta leik þriðju umferðar í 2. deild karla í fótbolta. Leikurinn fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni kl. 13:00. 4.7.2020 15:15
Xavi líklegur til að verða næsti þjálfari Barcelona Spænska fótboltagoðsögnin Xavi Hernanadez, sem lék með Barcelona í 17 ár, er sterklega orðaður við endurkomu til félagsins, nú sem þjálfari liðsins. 4.7.2020 14:00
Brighton með níu fingur á áframhaldandi sæti í úrvalsdeildinni Brighton sigraði Norwich í ensku úrvalsdeildinni núna í hádeginu og með sigrinum eru þeir nánast öruggir um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni. 4.7.2020 13:20
City þarf ekki að leita langt eftir arftaka Sane Manchester City seldi Leroy Sane á dögunum til stórveldisins Bayern Munchen í Þýskalandi. Einhverjir hafa eflaust velt fyrir sér hvort City muni kaupa einhvern til að fylla skarð hans, en nú beinist athyglin að hinum unga Jayden Braaf sem leikur með unglingaliði City. 4.7.2020 12:30
Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. 4.7.2020 11:45
Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi. 4.7.2020 11:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti