Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað. 10.9.2020 22:00 Arnar Daði sendi skilaboð í Hafnarfjörðinn: Þurfa að gera talsvert betur Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna. 10.9.2020 21:59 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10.9.2020 21:45 Gunnar Magnússon: Þurfum að púsla okkur saman upp á nýtt „Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22. 10.9.2020 21:44 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10.9.2020 21:30 Sjö smitaðir hjá PSG sem tapaði gegn nýliðum Sjö af stjörnum franska fótboltaliðsins PSG misstu af fyrsta leik liðsins á nýju tímabili í kvöld þar sem þeir smituðust allir af kórónuveirunni. 10.9.2020 20:54 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10.9.2020 20:28 Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ „Þetta var alls ekki létt og ljúft,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. 10.9.2020 20:01 Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10.9.2020 19:18 Jón Þór hefur ekki áhyggjur af eigin fjarveru | Hópurinn í mjög góðum málum Jón Þór Hauksson hefur ekki áhyggjur af því að það komi niður á landsliðinu að hann megi ekki stýra því gegn Lettlandi í undankeppni EM. Hann kallaði á efnilega leikmenn í dag fyrir leikina við Lettland og Svíþjóð. 10.9.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:11 Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:01 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 10.9.2020 19:01 Næsta tímabil í NBA-deildinni byrjar í fyrsta lagi á jóladag Mögulega verður gerð stærsta breyting á NBA-deildinni síðan 1976. 10.9.2020 18:32 Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi. 10.9.2020 17:45 Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. 10.9.2020 17:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10.9.2020 16:15 Guðrún Brá spilaði betur en Ólafía Þórunn í Sviss Góð byrjun Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur á seinni níu var besti hluti dagsins hjá íslensku stelpunum á móti á evrópsku mótaröðinni. 10.9.2020 15:22 Einvígi á milli launahæstu leikmanna NFL-deildarinnar í fyrsta leik í kvöld Patrick Mahomes og Deshaun Watson eru frábærir leikmenn sem sannast á himinháum launaseðlum þeirra. Í kvöld reyna þeir að leiða sitt lið til sigurs í fyrsta leik nýs tímabils í NFL-deildinni. 10.9.2020 15:00 Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Það er alveg dæmigert fyrir Stóru Laxá að um leið og það fer að rigna hressilega á haustin þá fer takan í gang. 10.9.2020 14:58 Dier segir að Diego Costa hafi klipið sig í leikjum Eric Dier segist hafa haft gaman að því að kljást við Diego Costa, framherjann skapheita. 10.9.2020 14:30 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10.9.2020 14:00 Svona var blaðamannafundurinn þar sem hópurinn fyrir leikina gegn Lettum og Svíum var kynntur Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM. 10.9.2020 14:00 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10.9.2020 13:17 Dregið í undanúrslitin í beinni í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Þrjú síðustu liðin tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikar karla í kvöld og eftir leikina verður síðan dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna. Leikirnir þrír og drátturinn verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.9.2020 12:45 Aron Einar lék með handboltaliði Þórs síðast þegar það var í efstu deild Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum. 10.9.2020 12:30 Guðrún Brá upp um heil 46 sæti á heimslistanum Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir hoppar upp um 46 sæti nýjum á heimslista í golfi sem var uppfærður í byrjun vikunnar. 10.9.2020 12:15 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Leggja allt undir til að vinna þann stóra (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. 10.9.2020 12:00 Ólafur vildi ekki fyrrverandi Fjölnismann Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni og fyrrverandi Fjölnismaður var á reynslu hjá honum á dögunum. 10.9.2020 11:30 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. 10.9.2020 11:00 Slæmar fréttir fyrir Val Ragnheiður Sveinsdóttir verður á meiðslalistanum næstu mánuðina. Handbolti.is greinir frá þessu. 10.9.2020 10:49 Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið hans geta ekki keppt við sum félög á leikmannamarkaðnum af því að Liverpool er ekki í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. 10.9.2020 10:30 Blindur stuðningsmaður Arsenal fékk gjöf frá Messi sem breytti lífi hennar Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og keypti gleraugu sem hjálpa hinni tíu ára gömlu Mikey. 10.9.2020 10:00 Góður tími til að veiða urriða í Elliðavatni Það eru bara fimm dagar þangað til veiði lýkur í Elliðavatni en haustið er oft ansi drjúgt sérstaklega þegar það kemur að urriðanum. 10.9.2020 10:00 Fleygði upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu og fór svo í bað sem var mínus 140 gráður Aflraunamaðurinn Eddie Hall átti ekki í miklum vandræðum með að fleygja upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu. 10.9.2020 09:30 Titillinn stoppar stutt í Liverpool samkvæmt spá ofurtölvunnar Meiri líkur eru á því að Manchester City endurheimti enska meistaratitilinn vorið 2021 en að Liverpool vinni annað árið í röð. 10.9.2020 09:00 Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar eins og venjulega í gærkvöldi þar sem farið er yfir stöðuna í laxveiðiánum og það er greinilega komin haustbragur á tölurnar. 10.9.2020 08:51 Fjalla um yfirlýsinguna hjá Anníe Mist frá því í byrjun vikunnar Anníe Mist Þórisdóttir stoppar stutt við í íþróttamannaráði CrossFit samtakanna því hún hefur gefið það út að hún ætli að byrja aftur að keppa á árinu 2021. 10.9.2020 08:30 Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. 10.9.2020 08:00 Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10.9.2020 07:30 Meistararnir tryggðu sér oddaleik gegn Boston eftir tvíframlengdan spennutrylli Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. 10.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Mjólkurbikarveisla, golf, Counter-Strike og upphafsleikur NFL Það er óhætt að segja að nóg verði um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og fram á nótt. 10.9.2020 06:00 „Við eigum margt ólært“ Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. 9.9.2020 23:20 „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9.9.2020 23:07 „Ofurmannlegt“ ef þessi hópur tryggði Liverpool aftur titilinn Sparkspekingurinn Gary Neville segir að Liverpool verði að landa hágæðaleikmanni á borð við Thiago Alcantara til að geta varið Englandsmeistaratitilinn í vetur. 9.9.2020 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað. 10.9.2020 22:00
Arnar Daði sendi skilaboð í Hafnarfjörðinn: Þurfa að gera talsvert betur Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna. 10.9.2020 21:59
Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10.9.2020 21:45
Gunnar Magnússon: Þurfum að púsla okkur saman upp á nýtt „Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22. 10.9.2020 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10.9.2020 21:30
Sjö smitaðir hjá PSG sem tapaði gegn nýliðum Sjö af stjörnum franska fótboltaliðsins PSG misstu af fyrsta leik liðsins á nýju tímabili í kvöld þar sem þeir smituðust allir af kórónuveirunni. 10.9.2020 20:54
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10.9.2020 20:28
Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ „Þetta var alls ekki létt og ljúft,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. 10.9.2020 20:01
Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10.9.2020 19:18
Jón Þór hefur ekki áhyggjur af eigin fjarveru | Hópurinn í mjög góðum málum Jón Þór Hauksson hefur ekki áhyggjur af því að það komi niður á landsliðinu að hann megi ekki stýra því gegn Lettlandi í undankeppni EM. Hann kallaði á efnilega leikmenn í dag fyrir leikina við Lettland og Svíþjóð. 10.9.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:11
Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:01
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 10.9.2020 19:01
Næsta tímabil í NBA-deildinni byrjar í fyrsta lagi á jóladag Mögulega verður gerð stærsta breyting á NBA-deildinni síðan 1976. 10.9.2020 18:32
Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi. 10.9.2020 17:45
Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. 10.9.2020 17:00
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10.9.2020 16:15
Guðrún Brá spilaði betur en Ólafía Þórunn í Sviss Góð byrjun Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur á seinni níu var besti hluti dagsins hjá íslensku stelpunum á móti á evrópsku mótaröðinni. 10.9.2020 15:22
Einvígi á milli launahæstu leikmanna NFL-deildarinnar í fyrsta leik í kvöld Patrick Mahomes og Deshaun Watson eru frábærir leikmenn sem sannast á himinháum launaseðlum þeirra. Í kvöld reyna þeir að leiða sitt lið til sigurs í fyrsta leik nýs tímabils í NFL-deildinni. 10.9.2020 15:00
Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Það er alveg dæmigert fyrir Stóru Laxá að um leið og það fer að rigna hressilega á haustin þá fer takan í gang. 10.9.2020 14:58
Dier segir að Diego Costa hafi klipið sig í leikjum Eric Dier segist hafa haft gaman að því að kljást við Diego Costa, framherjann skapheita. 10.9.2020 14:30
Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10.9.2020 14:00
Svona var blaðamannafundurinn þar sem hópurinn fyrir leikina gegn Lettum og Svíum var kynntur Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM. 10.9.2020 14:00
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10.9.2020 13:17
Dregið í undanúrslitin í beinni í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Þrjú síðustu liðin tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikar karla í kvöld og eftir leikina verður síðan dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna. Leikirnir þrír og drátturinn verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.9.2020 12:45
Aron Einar lék með handboltaliði Þórs síðast þegar það var í efstu deild Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum. 10.9.2020 12:30
Guðrún Brá upp um heil 46 sæti á heimslistanum Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir hoppar upp um 46 sæti nýjum á heimslista í golfi sem var uppfærður í byrjun vikunnar. 10.9.2020 12:15
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Leggja allt undir til að vinna þann stóra (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. 10.9.2020 12:00
Ólafur vildi ekki fyrrverandi Fjölnismann Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni og fyrrverandi Fjölnismaður var á reynslu hjá honum á dögunum. 10.9.2020 11:30
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. 10.9.2020 11:00
Slæmar fréttir fyrir Val Ragnheiður Sveinsdóttir verður á meiðslalistanum næstu mánuðina. Handbolti.is greinir frá þessu. 10.9.2020 10:49
Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið hans geta ekki keppt við sum félög á leikmannamarkaðnum af því að Liverpool er ekki í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. 10.9.2020 10:30
Blindur stuðningsmaður Arsenal fékk gjöf frá Messi sem breytti lífi hennar Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og keypti gleraugu sem hjálpa hinni tíu ára gömlu Mikey. 10.9.2020 10:00
Góður tími til að veiða urriða í Elliðavatni Það eru bara fimm dagar þangað til veiði lýkur í Elliðavatni en haustið er oft ansi drjúgt sérstaklega þegar það kemur að urriðanum. 10.9.2020 10:00
Fleygði upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu og fór svo í bað sem var mínus 140 gráður Aflraunamaðurinn Eddie Hall átti ekki í miklum vandræðum með að fleygja upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu. 10.9.2020 09:30
Titillinn stoppar stutt í Liverpool samkvæmt spá ofurtölvunnar Meiri líkur eru á því að Manchester City endurheimti enska meistaratitilinn vorið 2021 en að Liverpool vinni annað árið í röð. 10.9.2020 09:00
Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar eins og venjulega í gærkvöldi þar sem farið er yfir stöðuna í laxveiðiánum og það er greinilega komin haustbragur á tölurnar. 10.9.2020 08:51
Fjalla um yfirlýsinguna hjá Anníe Mist frá því í byrjun vikunnar Anníe Mist Þórisdóttir stoppar stutt við í íþróttamannaráði CrossFit samtakanna því hún hefur gefið það út að hún ætli að byrja aftur að keppa á árinu 2021. 10.9.2020 08:30
Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. 10.9.2020 08:00
Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10.9.2020 07:30
Meistararnir tryggðu sér oddaleik gegn Boston eftir tvíframlengdan spennutrylli Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. 10.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarveisla, golf, Counter-Strike og upphafsleikur NFL Það er óhætt að segja að nóg verði um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og fram á nótt. 10.9.2020 06:00
„Við eigum margt ólært“ Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. 9.9.2020 23:20
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9.9.2020 23:07
„Ofurmannlegt“ ef þessi hópur tryggði Liverpool aftur titilinn Sparkspekingurinn Gary Neville segir að Liverpool verði að landa hágæðaleikmanni á borð við Thiago Alcantara til að geta varið Englandsmeistaratitilinn í vetur. 9.9.2020 22:45