Fleiri fréttir

Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum

„Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun.

Aroni bannað að mæta Rúmenum?

Al Arabi hefur rétt á því að banna Aroni Einari Gunnarssyni að spila gegn Rúmeníu í EM-umspilsleiknum mikilvæga næsta fimmtudag.

ÍBV fær einn af tengdasonum Vestmannaeyja

ÍBV hefur fengið línumanninn Svein José Rivera að láni frá Aftureldingu og gildir samningurinn til loka nýhafins keppnistímabils í Olís-deildinni í handbolta.

Kewell vildi „ungan og graðan“ Sindra

Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður knattspyrnuliðs Keflavíkur, hefur hafnað tilboði enska D-deildarliðsins Oldham Athletic og ætlar að klára tímabilið með Keflavík.

Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum

Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld.

Dusty fór hamförum

Lið Exile hefur gert góða hluti í Vodafonedeildinni í haust og höfum við séð þá vaxa með hverjum leiknum. Þrátt fyrir það færðist þeim fullmikið í fang er þeir tóku á móti Dusty í kvöld.

Fylkir marði Þór í hnífjöfnum leik

Úrvalsliðin Fylkir og Þór mættust í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Liðin tókust á í kortinu Nuke sem var heimavallar val Fylkis. Var þetta önnur viðureign liðanna og hnífjafn leikur.

Sjá næstu 50 fréttir