Fleiri fréttir

Mætum íslensku fílahjörðinni

Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta.

„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“

Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar.

Dagskráin: Pepsi Max Stúkan og Lengjudeild kvenna

Eftir ótrúlega helgi er heldur rólegt um að litast hjá okkur í dag. Við bjóðum samt upp á leik í Lengjudeild kvenna, Gummi Ben mætir með Pepsi Max Stúkuna, hver veit hvaða slúður bíður upp á í dag.

Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus

Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega

Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford

Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United.

Ágúst Eð­vald: Maður hlýtur að hafa gert eitt­hvað rétt

Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag.

Mourinho segir Man Utd á réttri leið

Manchester United og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jose Mourinho, þjálfari Tottenham og fyrrum stjóri Man Utd, telur Manchester United vera í þróun í rétta átt.

Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra

Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir