Fleiri fréttir Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3.10.2020 22:45 Keppnisíþróttir með snertingu leyfðar: Engir áhorfendur Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október. Keppnisíþróttir með snertingu verða leyfðar en engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á íþróttaviðburðum. Þýðir það að engir áhorfendur verða leyfðir á leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM í knattspyrnu. 3.10.2020 22:30 Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. 3.10.2020 22:16 Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá New England Patriots greindist með kórónuveiruna í dag. 3.10.2020 22:01 Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. 3.10.2020 21:30 Jóhann Berg kom inn af bekknum í tapi | Jákvætt fyrir landsliðið Burnley tapaði þriðja leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jákvæðu fréttirnar eru þær að Jóhann Berg Guðmundsson lék rúmar 20 mínútur í 3-1 tapi liðsins gegn Newcastle United. 3.10.2020 21:00 Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. 3.10.2020 20:30 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3.10.2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3.10.2020 20:10 Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3.10.2020 19:50 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3.10.2020 19:47 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3.10.2020 19:32 Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir 3.10.2020 19:19 Nýliðarnir náðu í stig gegn lærisveinum Pep Nýliðar Leeds United náðu í stig gegn Manchester City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ef eitthvað er hefði Leeds átt að fá öll þrjú stigin. 3.10.2020 18:35 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. 3.10.2020 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Þór 27-34 ÍBV | Þægilegur sigur bikarmeistaranna Eyjamenn gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og unnu nokkuð öruggan sigur á nýliðum Þórs. 3.10.2020 17:41 Gylfa Þór hrósað: Vinnuframlagið til fyrirmyndar Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er liðið valtaði yfir Brighton & Hove Albion í dag. 3.10.2020 17:30 Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. 3.10.2020 16:45 Lengjudeildin: Hart barist á toppnum Fram og Leiknir Reykjavík eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deild karla en bæði lið unnu sína leiki í dag. 3.10.2020 16:15 Fullkomin byrjun Everton heldur áfram | Gylfi lagði upp Everton, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu en fær Brighton í heimsókn kl. 14 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.10.2020 15:55 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-1 | Baráttan um 3. sætið lifir góðu lífi Liðin í 4. og 5. sæti í Pepsi Max deild kvenna gerðu 1-1 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. 3.10.2020 15:50 Hörður sá rautt í sigri CSKA Moskva vann 2-0 útisigur á FC Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliðinu en fékk beint rautt spjald á 49. mínútu leiksins. 3.10.2020 15:32 Kórdrengir komnir með annan fótinn í Lengjudeildina Kórdrengir slátruðu Fjarðabyggð 6-1 í 2. deild karla í Fjarðabyggðahöllinni í dag. Með sigrinum eru Kórdrengirnir prúðu komnir langleiðina með að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni á næsta tímabili, sem er næstefsta deild á Íslandi. 3.10.2020 15:03 Chelsea vann sannfærandi sigur í Lundúnaslagnum Chelsea og Crystal Palace eigast við í fyrsta leik fjórðu umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kl. 11.30. 3.10.2020 13:30 Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3.10.2020 13:03 Tottenham fær til sín sóknarmann Tottenham hefur fengið sóknarmanninn Carlos Vinícius að láni frá Benfica út tímabilið. 3.10.2020 12:31 Valur og Breiðablik mætast í risaleik í kvöld | Sjáðu upphitunina í heild sinni Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 3.10.2020 11:31 KR-ingar stefna á toppinn: Kórónufaraldurinn kom í veg fyrir þátttöku á móti erlendis Kristján Finnson, leikmaður KR í Vodafone deildinni, segir að móðir sín hafi ekki trúað honum þegar honum var boðið - að kostnaðarlausu - á móti erlendis aðeins 17 ára gamall. Metnaðurinn hefur breyst með árunum en það er alltaf jafn gaman að vinna. 3.10.2020 10:00 Lakers komið hálfa leið að titlinum Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. 3.10.2020 09:29 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3.10.2020 09:00 Þrautseigja er lykilinn Cal Brown kennir á námskeiði Vodafone í CS:GO. Hann þekkir íslensku rafíþróttasenuna vel. 3.10.2020 08:00 Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. 3.10.2020 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2.10.2020 23:45 Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. 2.10.2020 23:01 Fá rúmar 23 milljónir punda fyrir mann sem komst vart í hóp Englandsmeistarar Liverpool hafa selt hinn unga Rhian Brewster til Sheffield United á 23.5 milljónir punda. 2.10.2020 22:45 Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik. 2.10.2020 22:16 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2.10.2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2.10.2020 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2.10.2020 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-24 | Fyrsti sigur Stjörnunnar kom í háspennuleik Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik í Olís deildinni í kvöld. Var um fyrsta tap KA að ræða. 2.10.2020 21:15 Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2.10.2020 21:13 Neymar með tvö í stórsigri PSG Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld. 2.10.2020 21:05 Tryggvi Snær átti fínan leik þó Zaragoza hafi tapað Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun. 2.10.2020 20:46 Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. 2.10.2020 20:32 Teitur Örn frábær og Kristianstad á toppinn Teitur Örn Einarsson og Ólafur Andrés Guðmundsson eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórða sigurinn í röð. 2.10.2020 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3.10.2020 22:45
Keppnisíþróttir með snertingu leyfðar: Engir áhorfendur Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október. Keppnisíþróttir með snertingu verða leyfðar en engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á íþróttaviðburðum. Þýðir það að engir áhorfendur verða leyfðir á leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM í knattspyrnu. 3.10.2020 22:30
Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. 3.10.2020 22:16
Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá New England Patriots greindist með kórónuveiruna í dag. 3.10.2020 22:01
Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. 3.10.2020 21:30
Jóhann Berg kom inn af bekknum í tapi | Jákvætt fyrir landsliðið Burnley tapaði þriðja leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jákvæðu fréttirnar eru þær að Jóhann Berg Guðmundsson lék rúmar 20 mínútur í 3-1 tapi liðsins gegn Newcastle United. 3.10.2020 21:00
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. 3.10.2020 20:30
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3.10.2020 20:26
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3.10.2020 20:10
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3.10.2020 19:50
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3.10.2020 19:47
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3.10.2020 19:32
Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir 3.10.2020 19:19
Nýliðarnir náðu í stig gegn lærisveinum Pep Nýliðar Leeds United náðu í stig gegn Manchester City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ef eitthvað er hefði Leeds átt að fá öll þrjú stigin. 3.10.2020 18:35
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. 3.10.2020 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór 27-34 ÍBV | Þægilegur sigur bikarmeistaranna Eyjamenn gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og unnu nokkuð öruggan sigur á nýliðum Þórs. 3.10.2020 17:41
Gylfa Þór hrósað: Vinnuframlagið til fyrirmyndar Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er liðið valtaði yfir Brighton & Hove Albion í dag. 3.10.2020 17:30
Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. 3.10.2020 16:45
Lengjudeildin: Hart barist á toppnum Fram og Leiknir Reykjavík eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deild karla en bæði lið unnu sína leiki í dag. 3.10.2020 16:15
Fullkomin byrjun Everton heldur áfram | Gylfi lagði upp Everton, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu en fær Brighton í heimsókn kl. 14 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.10.2020 15:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-1 | Baráttan um 3. sætið lifir góðu lífi Liðin í 4. og 5. sæti í Pepsi Max deild kvenna gerðu 1-1 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. 3.10.2020 15:50
Hörður sá rautt í sigri CSKA Moskva vann 2-0 útisigur á FC Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliðinu en fékk beint rautt spjald á 49. mínútu leiksins. 3.10.2020 15:32
Kórdrengir komnir með annan fótinn í Lengjudeildina Kórdrengir slátruðu Fjarðabyggð 6-1 í 2. deild karla í Fjarðabyggðahöllinni í dag. Með sigrinum eru Kórdrengirnir prúðu komnir langleiðina með að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni á næsta tímabili, sem er næstefsta deild á Íslandi. 3.10.2020 15:03
Chelsea vann sannfærandi sigur í Lundúnaslagnum Chelsea og Crystal Palace eigast við í fyrsta leik fjórðu umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kl. 11.30. 3.10.2020 13:30
Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3.10.2020 13:03
Tottenham fær til sín sóknarmann Tottenham hefur fengið sóknarmanninn Carlos Vinícius að láni frá Benfica út tímabilið. 3.10.2020 12:31
Valur og Breiðablik mætast í risaleik í kvöld | Sjáðu upphitunina í heild sinni Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 3.10.2020 11:31
KR-ingar stefna á toppinn: Kórónufaraldurinn kom í veg fyrir þátttöku á móti erlendis Kristján Finnson, leikmaður KR í Vodafone deildinni, segir að móðir sín hafi ekki trúað honum þegar honum var boðið - að kostnaðarlausu - á móti erlendis aðeins 17 ára gamall. Metnaðurinn hefur breyst með árunum en það er alltaf jafn gaman að vinna. 3.10.2020 10:00
Lakers komið hálfa leið að titlinum Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. 3.10.2020 09:29
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3.10.2020 09:00
Þrautseigja er lykilinn Cal Brown kennir á námskeiði Vodafone í CS:GO. Hann þekkir íslensku rafíþróttasenuna vel. 3.10.2020 08:00
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. 3.10.2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2.10.2020 23:45
Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. 2.10.2020 23:01
Fá rúmar 23 milljónir punda fyrir mann sem komst vart í hóp Englandsmeistarar Liverpool hafa selt hinn unga Rhian Brewster til Sheffield United á 23.5 milljónir punda. 2.10.2020 22:45
Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik. 2.10.2020 22:16
Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2.10.2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2.10.2020 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2.10.2020 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-24 | Fyrsti sigur Stjörnunnar kom í háspennuleik Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik í Olís deildinni í kvöld. Var um fyrsta tap KA að ræða. 2.10.2020 21:15
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2.10.2020 21:13
Neymar með tvö í stórsigri PSG Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld. 2.10.2020 21:05
Tryggvi Snær átti fínan leik þó Zaragoza hafi tapað Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun. 2.10.2020 20:46
Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. 2.10.2020 20:32
Teitur Örn frábær og Kristianstad á toppinn Teitur Örn Einarsson og Ólafur Andrés Guðmundsson eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórða sigurinn í röð. 2.10.2020 20:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn