Fleiri fréttir Ættu að fá mikinn stuðning gegn Íslandi en mæta bullurnar með blysin? Eins og staðan er núna er útlit fyrir að 20 þúsund stuðningsmenn Ungverjalands geti stutt við bakið á sínum mönnum í úrslitaleiknum gegn Íslandi um sæti á EM í fótbolta. 9.10.2020 22:00 Elías Már hættir ekki að skora | Tryggði stig á útivelli Elías Már Ómarsson var á skotskónum er Excelsior gerði 1-1 jafntefli við Eindhoven á útivelli í hollensku B-deildinni í kvöld. 9.10.2020 21:15 Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína. 9.10.2020 20:31 Hægri bakvörður Man Utd gæti valið Kongó fram yfir England Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Man Utd, gæti ákveðið að spila fyrir Kongó frekar en enska landsliðið þar sem hann hefur ekki enn verið valinn í enska A-landsliðið. 9.10.2020 19:46 Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.10.2020 19:15 Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 9.10.2020 18:36 Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. 9.10.2020 18:00 Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. 9.10.2020 17:32 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9.10.2020 17:01 Kári ekki fótbrotinn Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð. 9.10.2020 16:17 Gylfi næstbesti leikmaður gærkvöldsins að mati UEFA Aðeins Serbinn Sergej Milinkovic-Savic lék betur en Gylfi Þór Sigurðsson í umspilsleikjum fyrir EM 2020 í gærkvöldi samkvæmt tölfræði UEFA. 9.10.2020 16:01 Paul Pogba segist dreyma um að spila fyrir Real Madrid einn daginn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur nú viðurkennt það að það sé draumur hans að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid. 9.10.2020 15:30 Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. 9.10.2020 15:01 Víðir segir landsliðið sýna hvað hægt sé að gera með samstöðu Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. 9.10.2020 14:30 „Í okkar hugarfari um aldir alda að bregðast við kreppum og krísum“ Jón Þór Hauksson segir að ástandið í þjóðfélaginu setji vissulega strik í reikninginn fyrir undirbúning leiksins mikilvæga gegn Svíþjóð. 9.10.2020 14:03 Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. 9.10.2020 13:30 KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. 9.10.2020 13:15 Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship. 9.10.2020 13:02 Golfvöllum lokað og kylfingar minntir á að leita ekki annað Golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu loka í dag og verða að óbreyttu lokaðir til og með 19. október, samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis. 9.10.2020 12:36 Elsta íslenska landslið sögunnar í gær Meðalaldur leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í sigrinum á Rúmeníu í gær er sá elsti frá upphafi en hann fór í fyrsta sinn yfir 31 ár. 9.10.2020 12:00 Formaður KSÍ segir Valgeir læra af ummælum sínum um Kolbein Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá KSÍ, kveðst vona af öllu hjarta að Kolbeinn Sigþórsson muni spila sem lengst fyrir íslenska landsliðið. 9.10.2020 11:15 Brann setti heimsmet í að ná inn leikmanni á síðustu stundu: 23:59:59 Norska knattspyrnufélagið Brann tryggði sér nýjan leikmenn rétt fyrir lok félagsskiptagluggans á mánudagskvöldið en það munaði aðeins einni sekúndu að félagsskiptin næðu ekki í gegn. 9.10.2020 11:01 Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA. 9.10.2020 10:45 Ítalski hópurinn í sóttkví og leiknum frestað Leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 ára sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 9.10.2020 10:35 Óttast að Kári sé brotinn Miðvörðurinn Kári Árnason fer í myndatöku í dag þar sem kannað verður hvort hann sé fótbrotinn. 9.10.2020 10:34 Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í íslenska landsliðshópinn fyrir útileikinn á móti Svíum seinna í þessum mánuði. 9.10.2020 10:16 Gylfi jafnaði markamet Eiðs Smára í leikjum sem skipta máli Enginn hefur nú skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið en Gylfi Þór Sigurðsson í leikjum í Evrópukeppni eða í heimsmeistarakeppni. 9.10.2020 10:10 Fundað um hvort leika ætti golf Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2020 09:53 Ekkert vandamál að hætta sagði Lagerbäck eftir tapið Lars Lagerbäck var skiljanlega svekktur í gærkvöldi eftir að ljóst var að hann er ekki að fara með norska landsliðið á Evrópumótið næsta sumar. 9.10.2020 09:31 Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík 21 árs landsleikur Íslands og Ítalíu í dag er í uppnámi eftir að þrír úr ítalska hópnum mættu til Íslands með COVID-19. 9.10.2020 09:20 Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. 9.10.2020 09:00 Héldu upp á afmælið með sex mínútna myndbandi af hrærðum Jürgen Klopp Í gær voru liðin fimm ár síðan að Þjóðverjinn Jürgen Klopp settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Liverpool. Það er óhætt að segja að það sé ein besta ráðning sögunnar. 9.10.2020 08:32 Klaufagangur í maí afdrifaríkur fyrir Söru: Fékk loksins svarið á mánudaginn Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er loksins búin að fá svarið um það hvað var að hjá henni á heimsleikunum á dögunum. Hún glímdi við hormónaskort án þess að vita af því. 9.10.2020 08:01 Messi kom að sínu þúsundasta marki og tryggði Argentínu sigurinn í nótt Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu voru ekki sannfærandi í nótt en mark frá Messi bjargaði stigunum þremur í hús. 9.10.2020 07:30 Segir að samráð við íþróttahreyfinguna hafi vantað í síðustu aðgerðum Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að óvissa ríki með framhaldið innan körfuboltans eins og annarra íþrótta vegna kórónuveirunnar en allt íþróttastarf hefur verið sett á ís. 9.10.2020 07:01 Dagskráin í dag: Ungu strákarnir okkar mæta Ítölum í mikilvægum leik Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þar á meðal má finna ungu strákana okkar í U21-ára landsliðinu í fótbolta. 9.10.2020 06:00 Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 9.10.2020 03:59 Stjórnarmaður KSÍ spyr hvort Kolbeinn hafi leikið sinn síðasta landsleik Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá Knattspyrnusambandi Íslands, varpar fram þeirri spurningu hvort framherjinn Kolbeinn Sigþórsson eigi enn erindi í íslenska landsliðið. 9.10.2020 00:20 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8.10.2020 23:00 Ungverjar mótherjar Íslands í úrslitaleiknum | Lars og lærisveinar úr leik Ísland mætir Ungverjalandi í úrslitaleiknum um laust sæti á EM 2020. Ungverjar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í kvöld. 8.10.2020 22:58 Hafið gleypti geitina Úrvalsliðið Hafið tók á móti GOAT á heimavelli. Var þetta lokaleikur tólftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Heimavallarkort Hafsins var Train og voru GOAT menn þar ei kunnugir staðarháttum. 8.10.2020 22:57 Dusty skellti XY Vonarstjörnurnar í XY léku gegn stórmeisturum Dusty í tólftu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lið XY nýtt sér heimavöllinn og var kortið Overpass spilað. 8.10.2020 22:01 Aron fær að vera áfram Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn. 8.10.2020 21:43 Jóhann Berg: Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8.10.2020 21:37 Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld Myndasyrpa frá sigri Íslands á Rúmeníu í kvöld. 8.10.2020 21:25 Sjá næstu 50 fréttir
Ættu að fá mikinn stuðning gegn Íslandi en mæta bullurnar með blysin? Eins og staðan er núna er útlit fyrir að 20 þúsund stuðningsmenn Ungverjalands geti stutt við bakið á sínum mönnum í úrslitaleiknum gegn Íslandi um sæti á EM í fótbolta. 9.10.2020 22:00
Elías Már hættir ekki að skora | Tryggði stig á útivelli Elías Már Ómarsson var á skotskónum er Excelsior gerði 1-1 jafntefli við Eindhoven á útivelli í hollensku B-deildinni í kvöld. 9.10.2020 21:15
Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína. 9.10.2020 20:31
Hægri bakvörður Man Utd gæti valið Kongó fram yfir England Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Man Utd, gæti ákveðið að spila fyrir Kongó frekar en enska landsliðið þar sem hann hefur ekki enn verið valinn í enska A-landsliðið. 9.10.2020 19:46
Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.10.2020 19:15
Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 9.10.2020 18:36
Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. 9.10.2020 18:00
Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. 9.10.2020 17:32
Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9.10.2020 17:01
Kári ekki fótbrotinn Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð. 9.10.2020 16:17
Gylfi næstbesti leikmaður gærkvöldsins að mati UEFA Aðeins Serbinn Sergej Milinkovic-Savic lék betur en Gylfi Þór Sigurðsson í umspilsleikjum fyrir EM 2020 í gærkvöldi samkvæmt tölfræði UEFA. 9.10.2020 16:01
Paul Pogba segist dreyma um að spila fyrir Real Madrid einn daginn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur nú viðurkennt það að það sé draumur hans að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid. 9.10.2020 15:30
Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. 9.10.2020 15:01
Víðir segir landsliðið sýna hvað hægt sé að gera með samstöðu Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. 9.10.2020 14:30
„Í okkar hugarfari um aldir alda að bregðast við kreppum og krísum“ Jón Þór Hauksson segir að ástandið í þjóðfélaginu setji vissulega strik í reikninginn fyrir undirbúning leiksins mikilvæga gegn Svíþjóð. 9.10.2020 14:03
Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. 9.10.2020 13:30
KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. 9.10.2020 13:15
Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship. 9.10.2020 13:02
Golfvöllum lokað og kylfingar minntir á að leita ekki annað Golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu loka í dag og verða að óbreyttu lokaðir til og með 19. október, samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis. 9.10.2020 12:36
Elsta íslenska landslið sögunnar í gær Meðalaldur leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í sigrinum á Rúmeníu í gær er sá elsti frá upphafi en hann fór í fyrsta sinn yfir 31 ár. 9.10.2020 12:00
Formaður KSÍ segir Valgeir læra af ummælum sínum um Kolbein Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá KSÍ, kveðst vona af öllu hjarta að Kolbeinn Sigþórsson muni spila sem lengst fyrir íslenska landsliðið. 9.10.2020 11:15
Brann setti heimsmet í að ná inn leikmanni á síðustu stundu: 23:59:59 Norska knattspyrnufélagið Brann tryggði sér nýjan leikmenn rétt fyrir lok félagsskiptagluggans á mánudagskvöldið en það munaði aðeins einni sekúndu að félagsskiptin næðu ekki í gegn. 9.10.2020 11:01
Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA. 9.10.2020 10:45
Ítalski hópurinn í sóttkví og leiknum frestað Leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 ára sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 9.10.2020 10:35
Óttast að Kári sé brotinn Miðvörðurinn Kári Árnason fer í myndatöku í dag þar sem kannað verður hvort hann sé fótbrotinn. 9.10.2020 10:34
Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í íslenska landsliðshópinn fyrir útileikinn á móti Svíum seinna í þessum mánuði. 9.10.2020 10:16
Gylfi jafnaði markamet Eiðs Smára í leikjum sem skipta máli Enginn hefur nú skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið en Gylfi Þór Sigurðsson í leikjum í Evrópukeppni eða í heimsmeistarakeppni. 9.10.2020 10:10
Fundað um hvort leika ætti golf Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2020 09:53
Ekkert vandamál að hætta sagði Lagerbäck eftir tapið Lars Lagerbäck var skiljanlega svekktur í gærkvöldi eftir að ljóst var að hann er ekki að fara með norska landsliðið á Evrópumótið næsta sumar. 9.10.2020 09:31
Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík 21 árs landsleikur Íslands og Ítalíu í dag er í uppnámi eftir að þrír úr ítalska hópnum mættu til Íslands með COVID-19. 9.10.2020 09:20
Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. 9.10.2020 09:00
Héldu upp á afmælið með sex mínútna myndbandi af hrærðum Jürgen Klopp Í gær voru liðin fimm ár síðan að Þjóðverjinn Jürgen Klopp settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Liverpool. Það er óhætt að segja að það sé ein besta ráðning sögunnar. 9.10.2020 08:32
Klaufagangur í maí afdrifaríkur fyrir Söru: Fékk loksins svarið á mánudaginn Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er loksins búin að fá svarið um það hvað var að hjá henni á heimsleikunum á dögunum. Hún glímdi við hormónaskort án þess að vita af því. 9.10.2020 08:01
Messi kom að sínu þúsundasta marki og tryggði Argentínu sigurinn í nótt Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu voru ekki sannfærandi í nótt en mark frá Messi bjargaði stigunum þremur í hús. 9.10.2020 07:30
Segir að samráð við íþróttahreyfinguna hafi vantað í síðustu aðgerðum Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að óvissa ríki með framhaldið innan körfuboltans eins og annarra íþrótta vegna kórónuveirunnar en allt íþróttastarf hefur verið sett á ís. 9.10.2020 07:01
Dagskráin í dag: Ungu strákarnir okkar mæta Ítölum í mikilvægum leik Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þar á meðal má finna ungu strákana okkar í U21-ára landsliðinu í fótbolta. 9.10.2020 06:00
Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 9.10.2020 03:59
Stjórnarmaður KSÍ spyr hvort Kolbeinn hafi leikið sinn síðasta landsleik Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá Knattspyrnusambandi Íslands, varpar fram þeirri spurningu hvort framherjinn Kolbeinn Sigþórsson eigi enn erindi í íslenska landsliðið. 9.10.2020 00:20
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8.10.2020 23:00
Ungverjar mótherjar Íslands í úrslitaleiknum | Lars og lærisveinar úr leik Ísland mætir Ungverjalandi í úrslitaleiknum um laust sæti á EM 2020. Ungverjar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í kvöld. 8.10.2020 22:58
Hafið gleypti geitina Úrvalsliðið Hafið tók á móti GOAT á heimavelli. Var þetta lokaleikur tólftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Heimavallarkort Hafsins var Train og voru GOAT menn þar ei kunnugir staðarháttum. 8.10.2020 22:57
Dusty skellti XY Vonarstjörnurnar í XY léku gegn stórmeisturum Dusty í tólftu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lið XY nýtt sér heimavöllinn og var kortið Overpass spilað. 8.10.2020 22:01
Aron fær að vera áfram Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn. 8.10.2020 21:43
Jóhann Berg: Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8.10.2020 21:37
Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld Myndasyrpa frá sigri Íslands á Rúmeníu í kvöld. 8.10.2020 21:25