Fleiri fréttir

Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum

Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína.

Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu

Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu.

Kári ekki fótbrotinn

Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð.

Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn

Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship.

Elsta íslenska landslið sögunnar í gær

Meðalaldur leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í sigrinum á Rúmeníu í gær er sá elsti frá upphafi en hann fór í fyrsta sinn yfir 31 ár.

Arnar áfram með KA

Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA.

Óttast að Kári sé brotinn

Miðvörðurinn Kári Árnason fer í myndatöku í dag þar sem kannað verður hvort hann sé fótbrotinn.

Fundað um hvort leika ætti golf

Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Hafið gleypti geitina

Úrvalsliðið Hafið tók á móti GOAT á heimavelli. Var þetta lokaleikur tólftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Heimavallarkort Hafsins var Train og voru GOAT menn þar ei kunnugir staðarháttum.

Dusty skellti XY

Vonarstjörnurnar í XY léku gegn stórmeisturum Dusty í tólftu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lið XY nýtt sér heimavöllinn og var kortið Overpass spilað.

Aron fær að vera áfram

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir