Fleiri fréttir Liverpool vann í Hollandi á sjálfsmarki Liverpool byrjar Meistaradeildina vel þetta tímabilið en þeir unnu 1-0 sigur á Ajax á útivelli í kvöld. 21.10.2020 20:55 City afgreiddi Porto í síðari hálfleik og meistararnir niðurlægðu Atletico Manchester City er komið með þrjú stig í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir 3-1 sigur á Porto á heimavelli en þeir ensku lentu undir í leiknum. 21.10.2020 20:52 Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2020 20:09 Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. 21.10.2020 20:00 Tveir sautján ára Barca strákar skrifuðu söguna í gær Barcelona vann 5-1 sigur í fyrsta leik tímabilsins í Meistaradeildinni í gær og tvær framtíðarstjörnur liðsins voru á skotskónum. 21.10.2020 19:31 Real tapaði á heimavelli gegn löskuðu Shaktar liði Real Madrid tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk á heimavelli í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Átta leikmenn vantaði í liði Shaktar vegna kórónuveirunnar. 21.10.2020 18:50 Haukur frábær í tapi og spennutryllir hjá Tryggva Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik fyrir Morabanc Andorra er liðið tapaði fyrir Lokomotiv Kuban Krasnodar á útivelli í Evrópudeildinni í körfubolta, 76-61. 21.10.2020 18:19 Staðfestir að Mendy er orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur staðfest að Edouard Mendy sé nú þegar orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea eftir komuna til félagsins í félagaskiptaglugganum. 21.10.2020 18:01 KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. 21.10.2020 17:06 Í fyrsta sinn sem íslenskur dómarakvartett skipaður konum dæmir á erlendri grundu Brotið verður blað í dómarasögu Íslendinga annað kvöld þegar fjórar íslenskar konur sjá um dómgæslu í leik í undankeppni EM kvenna. 21.10.2020 16:00 „Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Marcus Thuram greip til þess ráðs að slá nafnið sitt inn á Google er hann var beðinn um skilríki á San Siro. 21.10.2020 15:31 Meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega æfa en engar snertingar leyfðar Knattspyrnusamband Íslands fékk það staðfest í dag að meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega núna æfa en að leikmenn þurfa að fylgja ströngum reglum. 21.10.2020 14:49 Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21.10.2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2020 13:53 Táningurinn Johan Cruyff skoraði tvívegis þegar Liverpool mætti Ajax síðast Liverpool hefur leik í Meistaradeildinni í kvöld á Johan Cruyff Arena í Amsterdam en það er orðið langt síðan leiðir þessara tveggja félaga lágu síðast saman en þar var Johan Cruyff í aðalhlutverki. 21.10.2020 13:31 Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21.10.2020 13:02 Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. 21.10.2020 12:30 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21.10.2020 12:01 Góðir lokadagar í Tungufljóti Veiðinni er að ljúka á þessu tímabili og það verður ekki annað sagt en að áhugavert sumar sé á enda runnið. 21.10.2020 11:51 Komin ný dagsetning á Ítalíuleikinn Leikur Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 árs landsliðs karla í fótbolta fer fram 12. nóvember. 21.10.2020 11:45 Miðað við 300 þúsund manna þjóð er ótrúlegt hve góður fótboltinn á Íslandi er Markvörður Stjörnunnar lætur vel af dvölinni á Íslandi í viðtali við heimasíðu FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. 21.10.2020 11:31 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21.10.2020 11:00 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Síðasti veiðidagurinn í Eystri Rangá var í gær og það er óhætt að segja að áinn sem er aflahæst í sumar hafi lokað með stæl. 21.10.2020 10:50 Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. 21.10.2020 10:31 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21.10.2020 10:00 Lewandowski getur slegið Ronaldo við í kvöld Robert Lewandowski á möguleika á að slá eitt af metum Cristianos Ronaldo í kvöld þegar Bayern München tekur á móti Atlético Madrid. 21.10.2020 09:31 Chelsea hvorki að plata né grínast með því að setja Petr Cech á leikmannalistann Chelsea hefur það miklar áhyggjur af markvarðarstöðunni sinni að enska úrvalsdeildarfélagið er með markmannsgoðsögn á bakvakt. 21.10.2020 09:02 Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21.10.2020 08:30 Lagerbäck í hávaðarifrildi við eina af stjörnum Noregs Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, átti í háværum deilum við framherjann Alexander Sörloth fyrir framan allan norska landsliðshópinn eftir að EM-draumurinn hvarf. 21.10.2020 08:01 Óttar fljótur að skora á Ítalíu Óttar Magnús Karlsson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir lið Venezia á Ítalíu. Þeir Bjarki Steinn Bjarkason léku báðir í 4-0 sigri liðsins á Pescara. 21.10.2020 07:30 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21.10.2020 07:01 Dagskráin í dag: Liverpool í Hollandi og meistararnir gegn Atletico Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar frá Meistaradeildinni í dag. 21.10.2020 06:01 Segir Arteta gera lítið úr Lacazette með liðsvali sínu Andy Cole, fyrrum framherji Manchester United og nú spekingur BT Sport, segir að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi gert lítið úr framherjanum Alexandre Lacazette með að byrja með hann á bekknum um helgina. 20.10.2020 23:00 Liverpool með augastað á tveimur varnarmönnum eftir meiðsli Van Dijk Liverpool er með augun opin varðandi varnarmenn eftir að Virgil van Dijk meiddist í grannaslagnum gegn Everton um helgina. Hann sleit krossband og verður líklega frá út leiktíðina. 20.10.2020 22:16 Pique, Ter Stegen, Lenglet og Frenkie framlengja við Barcelona til margra ára Stuðningsmenn Barcelona fögnuðu ekki bara sigri liðsins á Ferencvaros í Meistaradeildinni í kvöld því eftir leikinn var tilkynnt að fjórir lykilmenn liðsins hefðu skrifað undir nýjan samning. 20.10.2020 21:39 Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. 20.10.2020 21:31 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20.10.2020 20:56 Steindautt á Brúnni, Lazio skellti Dortmund og Messi skoraði Chelsea fékk enga draumabyrjun í Meistaradeildinni í dag er þeir gerðu markalaust jafnetfli við Sevilla í E-riðlinum. Öll lið E-riðilsins eru því með jafn mörg stig því Krasnodar og Rennes gerðu einnig 1-1 jafntefli. 20.10.2020 20:50 Tvö mörk og stoðsending í fyrsta leik Valgeirs á Englandi Valgeir Valgeirsson byrjar af krafti með B-liði enska liðsins Brentford en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. 20.10.2020 20:24 Flottur leikur Gísla í stórsigri og fimm íslensk mörk í tapi Kristianstad Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk er Magdeburg rúllaði yfir Besiktas Aygas, 41-23, í EHF keppninni í handboltanum í dag. 20.10.2020 20:18 Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. 20.10.2020 19:31 Pirlo byrjar þjálfaraferilinn vel í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera án Ronaldo Andrea Pirlo byrjar þjálfaraferilinn vel í Meistaradeildinni en hann og lærisveinar hans í Juventus unnu 2-0 sigur á Dynamo Kiev í Úkraínu í dag. 20.10.2020 18:45 Cech í leikmannahópi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni Petr Cech, nú tæknilegur ráðgjafi hjá Chelsea og frammistöðuþjálfari, er í 25 manna leikmannahópi Chelsea sem liðið skilaði inn til ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 20.10.2020 18:31 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20.10.2020 18:13 Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. 20.10.2020 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool vann í Hollandi á sjálfsmarki Liverpool byrjar Meistaradeildina vel þetta tímabilið en þeir unnu 1-0 sigur á Ajax á útivelli í kvöld. 21.10.2020 20:55
City afgreiddi Porto í síðari hálfleik og meistararnir niðurlægðu Atletico Manchester City er komið með þrjú stig í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir 3-1 sigur á Porto á heimavelli en þeir ensku lentu undir í leiknum. 21.10.2020 20:52
Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2020 20:09
Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. 21.10.2020 20:00
Tveir sautján ára Barca strákar skrifuðu söguna í gær Barcelona vann 5-1 sigur í fyrsta leik tímabilsins í Meistaradeildinni í gær og tvær framtíðarstjörnur liðsins voru á skotskónum. 21.10.2020 19:31
Real tapaði á heimavelli gegn löskuðu Shaktar liði Real Madrid tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk á heimavelli í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Átta leikmenn vantaði í liði Shaktar vegna kórónuveirunnar. 21.10.2020 18:50
Haukur frábær í tapi og spennutryllir hjá Tryggva Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik fyrir Morabanc Andorra er liðið tapaði fyrir Lokomotiv Kuban Krasnodar á útivelli í Evrópudeildinni í körfubolta, 76-61. 21.10.2020 18:19
Staðfestir að Mendy er orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur staðfest að Edouard Mendy sé nú þegar orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea eftir komuna til félagsins í félagaskiptaglugganum. 21.10.2020 18:01
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. 21.10.2020 17:06
Í fyrsta sinn sem íslenskur dómarakvartett skipaður konum dæmir á erlendri grundu Brotið verður blað í dómarasögu Íslendinga annað kvöld þegar fjórar íslenskar konur sjá um dómgæslu í leik í undankeppni EM kvenna. 21.10.2020 16:00
„Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Marcus Thuram greip til þess ráðs að slá nafnið sitt inn á Google er hann var beðinn um skilríki á San Siro. 21.10.2020 15:31
Meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega æfa en engar snertingar leyfðar Knattspyrnusamband Íslands fékk það staðfest í dag að meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega núna æfa en að leikmenn þurfa að fylgja ströngum reglum. 21.10.2020 14:49
Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21.10.2020 14:31
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2020 13:53
Táningurinn Johan Cruyff skoraði tvívegis þegar Liverpool mætti Ajax síðast Liverpool hefur leik í Meistaradeildinni í kvöld á Johan Cruyff Arena í Amsterdam en það er orðið langt síðan leiðir þessara tveggja félaga lágu síðast saman en þar var Johan Cruyff í aðalhlutverki. 21.10.2020 13:31
Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21.10.2020 13:02
Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. 21.10.2020 12:30
Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21.10.2020 12:01
Góðir lokadagar í Tungufljóti Veiðinni er að ljúka á þessu tímabili og það verður ekki annað sagt en að áhugavert sumar sé á enda runnið. 21.10.2020 11:51
Komin ný dagsetning á Ítalíuleikinn Leikur Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 árs landsliðs karla í fótbolta fer fram 12. nóvember. 21.10.2020 11:45
Miðað við 300 þúsund manna þjóð er ótrúlegt hve góður fótboltinn á Íslandi er Markvörður Stjörnunnar lætur vel af dvölinni á Íslandi í viðtali við heimasíðu FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. 21.10.2020 11:31
Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21.10.2020 11:00
79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Síðasti veiðidagurinn í Eystri Rangá var í gær og það er óhætt að segja að áinn sem er aflahæst í sumar hafi lokað með stæl. 21.10.2020 10:50
Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. 21.10.2020 10:31
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21.10.2020 10:00
Lewandowski getur slegið Ronaldo við í kvöld Robert Lewandowski á möguleika á að slá eitt af metum Cristianos Ronaldo í kvöld þegar Bayern München tekur á móti Atlético Madrid. 21.10.2020 09:31
Chelsea hvorki að plata né grínast með því að setja Petr Cech á leikmannalistann Chelsea hefur það miklar áhyggjur af markvarðarstöðunni sinni að enska úrvalsdeildarfélagið er með markmannsgoðsögn á bakvakt. 21.10.2020 09:02
Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21.10.2020 08:30
Lagerbäck í hávaðarifrildi við eina af stjörnum Noregs Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, átti í háværum deilum við framherjann Alexander Sörloth fyrir framan allan norska landsliðshópinn eftir að EM-draumurinn hvarf. 21.10.2020 08:01
Óttar fljótur að skora á Ítalíu Óttar Magnús Karlsson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir lið Venezia á Ítalíu. Þeir Bjarki Steinn Bjarkason léku báðir í 4-0 sigri liðsins á Pescara. 21.10.2020 07:30
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21.10.2020 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool í Hollandi og meistararnir gegn Atletico Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar frá Meistaradeildinni í dag. 21.10.2020 06:01
Segir Arteta gera lítið úr Lacazette með liðsvali sínu Andy Cole, fyrrum framherji Manchester United og nú spekingur BT Sport, segir að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi gert lítið úr framherjanum Alexandre Lacazette með að byrja með hann á bekknum um helgina. 20.10.2020 23:00
Liverpool með augastað á tveimur varnarmönnum eftir meiðsli Van Dijk Liverpool er með augun opin varðandi varnarmenn eftir að Virgil van Dijk meiddist í grannaslagnum gegn Everton um helgina. Hann sleit krossband og verður líklega frá út leiktíðina. 20.10.2020 22:16
Pique, Ter Stegen, Lenglet og Frenkie framlengja við Barcelona til margra ára Stuðningsmenn Barcelona fögnuðu ekki bara sigri liðsins á Ferencvaros í Meistaradeildinni í kvöld því eftir leikinn var tilkynnt að fjórir lykilmenn liðsins hefðu skrifað undir nýjan samning. 20.10.2020 21:39
Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. 20.10.2020 21:31
Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20.10.2020 20:56
Steindautt á Brúnni, Lazio skellti Dortmund og Messi skoraði Chelsea fékk enga draumabyrjun í Meistaradeildinni í dag er þeir gerðu markalaust jafnetfli við Sevilla í E-riðlinum. Öll lið E-riðilsins eru því með jafn mörg stig því Krasnodar og Rennes gerðu einnig 1-1 jafntefli. 20.10.2020 20:50
Tvö mörk og stoðsending í fyrsta leik Valgeirs á Englandi Valgeir Valgeirsson byrjar af krafti með B-liði enska liðsins Brentford en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. 20.10.2020 20:24
Flottur leikur Gísla í stórsigri og fimm íslensk mörk í tapi Kristianstad Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk er Magdeburg rúllaði yfir Besiktas Aygas, 41-23, í EHF keppninni í handboltanum í dag. 20.10.2020 20:18
Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. 20.10.2020 19:31
Pirlo byrjar þjálfaraferilinn vel í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera án Ronaldo Andrea Pirlo byrjar þjálfaraferilinn vel í Meistaradeildinni en hann og lærisveinar hans í Juventus unnu 2-0 sigur á Dynamo Kiev í Úkraínu í dag. 20.10.2020 18:45
Cech í leikmannahópi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni Petr Cech, nú tæknilegur ráðgjafi hjá Chelsea og frammistöðuþjálfari, er í 25 manna leikmannahópi Chelsea sem liðið skilaði inn til ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 20.10.2020 18:31
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20.10.2020 18:13
Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. 20.10.2020 17:30