Fleiri fréttir Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. 30.10.2020 16:31 „Hryllilega slæmt fyrir okkar landsliðsfólk“ Landsliðsfólk Íslands í körfubolta, sem búsett er hér á landi, leikur í undankeppnum stórmóta í nóvember án þess að hafa getað æft íþrótt sína í drjúgan tíma. 30.10.2020 16:00 Miðar ruku út á úrslitaleik Íslands og Ungverjalands Ljóst er að ungverskir stuðningsmenn ætla ekki að láta sitt eftir liggja þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleiknum um sæti á EM, í Búdapest eftir 13 daga. 30.10.2020 15:31 Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. 30.10.2020 15:20 Ryan Giggs: Manchester United gæti þurft að bíða í tuttugu ár eftir titlinum Ryan Giggs er svartsýnn þegar kemur að hugsanlegu gengi hans félags í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum. 30.10.2020 15:00 Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. 30.10.2020 14:31 Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær. 30.10.2020 14:00 Íþróttastarf leggst af Heilbrigðisráðherra greindi frá því á blaðamannafundi í dag að íþróttastarf verði lagt af næstu tvær til þrjár vikurnar. 30.10.2020 13:13 Töpuðu toppslagnum á heimavelli Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru svo gott sem búnir að missa af meistaratitlinum í Kasakstan eftir naumt tap á heimavelli í dag. 30.10.2020 12:59 Bara ein kona í nýjum Ólympíuhópi FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands hefur myndað sérstakan Ólympíuhóp FRÍ og í honum eru fimm keppendur þar af fjórir karlar. 30.10.2020 12:30 Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. 30.10.2020 12:01 Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. 30.10.2020 11:30 Aðgerð Van Dijk gekk vel Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn. 30.10.2020 11:26 Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum Hjörvar Hafliðason vill sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, standa í lappirnar og setja fótboltann í 1. sæti. 30.10.2020 10:55 Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Hafnaboltamaðurinn Justin Turner braut allar sóttvarnarreglur í bókinni þegar hann tók þátt í fögnuði síns liðs aðeins tveimur klukkutímum eftir að hann greindist með COVID-19. 30.10.2020 10:31 Ísland á tvo markahæstu leikmenn þýsku deildarinnar í dag Það er gaman að skoða listann yfir markahæstu leikmenn þýsku deildarinnar í handbolta en þar eru tveir íslenskir landsliðsmenn á besta stað. 30.10.2020 10:00 Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. 30.10.2020 09:31 Ellert B. Schram kynntist sjálfur spillingu og mútum í forsetakosningum hjá FIFA Ellert B. Schram segir frá þátttöku sinni í kosningabaráttu fyrir forseta FIFA árið 1998 en þær kosningar áttu á endanum eftir að stórskaða knattspyrnuhreyfinguna því þar komst Sepp Blatter til valda. 30.10.2020 09:00 Heimir og Aron Einar grímuklæddir á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson geta í dag hjálpað félaginu sínu í Katar að komast lengra en það hefur náð í meira en aldarfjórðung. 30.10.2020 08:31 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30.10.2020 08:00 Forsetaframbjóðandi hjá Barcelona vill fá Guardiola aftur til baka til félagsins Pep Guardiola og Lionel Messi gætu unnið saman á ný en ekki hjá Manchester City heldur hjá þeirra ástkæra Barcelona ef draumur eins manns verður að veruleika. 30.10.2020 07:30 Mourinho hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik | Myndband Tottenham tapaði óvænt 1-0 gegn belgíska liðinu Antwerpen á útivelli í Evrópudeildinni í gærkvöld. José Mourinho sagði eftir leik að hann hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik, lið hans var það lélegt. 30.10.2020 07:01 Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. 30.10.2020 06:01 Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. 29.10.2020 23:00 Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. 29.10.2020 22:20 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29.10.2020 21:55 Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. 29.10.2020 21:41 Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29.10.2020 20:51 Íslendingarnir léku í jafntefli | Zlatan klúðraði vítaspyrnu Fjöldinn allur af leikjum er nú búinn í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Íslendingalið CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli á heimavelli og þá brenndi Zlatan Ibrahimovic af vítaspyrnu fyrir AC Milan og var tekinn út af í hálfleik. 29.10.2020 20:30 Refirnir sóttu þrjú stig til Grikklands Leicester City gerði góða ferð til Grikklands í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Liðið lagði AEK frá Aþenu 2-1 í kvöld. 29.10.2020 20:10 Mourinho gerði fjórar breytingar í hálfleik | Tottenham tapaði samt Tottenham Hotspur tapaði óvænt fyrir Antwerpen í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 belgíska liðinu í vil. 29.10.2020 20:00 Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28. 29.10.2020 19:50 Stórleikur hjá Aroni í öruggum sigri Barcelona á Álaborg Barcelona mætti Álaborg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson kom að tíu mörkum í öruggum níu marka sigri Börsunga, lokatölur 42-33. 29.10.2020 19:46 Nagelsmann: Ég er knattspyrnuþjálfari, ekki fyrirsæta Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, vakti mikla athygli fyrir klæðaburð sinn er lið hans tapaði 5-0 gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 29.10.2020 19:00 Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29.10.2020 18:46 Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. 29.10.2020 18:01 Gullbjörninn hvetur fólk til að kjósa Trump Sigursælasti kylfingur golfsögunnar er stuðningsmaður Donalds Trump og hvetur fólk til að kjósa hann í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 29.10.2020 17:00 Kálfinn angrar Jóhann Berg þegar stutt er í úrslitaleikinn við Ungverja Óvíst er að Jóhann Berg Guðmundsson geti leikið með Burnley gegn Chelsea um helgina vegna kálfameiðsla, nú þegar sléttar tvær vikur eru í úrslitaleik Íslands og Ungverjalands um sæti á EM í fótbolta. 29.10.2020 16:31 Þórir kallar eftir sömu Covid-reglum fyrir allar á EM Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekki sanngjarnt að sum lið á EM í desember eigi frekar á hættu en önnur að lenda í sóttkví. 29.10.2020 16:00 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29.10.2020 15:52 Missti sig yfir Messi og líkti honum við Harry Potter Ítalska knattspyrnugoðsögnin Christian Vieri var í miklum ham eftir sigur Barcelona á Juventus í Meistaradeildinni í gær og hann fór aðallega á flug í lýsingu sinni á snilli LIonel Messi. 29.10.2020 15:31 KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. 29.10.2020 14:57 Skoraði rangstöðuþrennu gegn Barcelona Álvaro Morata skoraði þrjú mörk fyrir Juventus gegn Barcelona en ekkert þeirra fékk að standa. 29.10.2020 14:43 Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29.10.2020 14:23 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29.10.2020 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. 30.10.2020 16:31
„Hryllilega slæmt fyrir okkar landsliðsfólk“ Landsliðsfólk Íslands í körfubolta, sem búsett er hér á landi, leikur í undankeppnum stórmóta í nóvember án þess að hafa getað æft íþrótt sína í drjúgan tíma. 30.10.2020 16:00
Miðar ruku út á úrslitaleik Íslands og Ungverjalands Ljóst er að ungverskir stuðningsmenn ætla ekki að láta sitt eftir liggja þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleiknum um sæti á EM, í Búdapest eftir 13 daga. 30.10.2020 15:31
Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. 30.10.2020 15:20
Ryan Giggs: Manchester United gæti þurft að bíða í tuttugu ár eftir titlinum Ryan Giggs er svartsýnn þegar kemur að hugsanlegu gengi hans félags í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum. 30.10.2020 15:00
Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. 30.10.2020 14:31
Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær. 30.10.2020 14:00
Íþróttastarf leggst af Heilbrigðisráðherra greindi frá því á blaðamannafundi í dag að íþróttastarf verði lagt af næstu tvær til þrjár vikurnar. 30.10.2020 13:13
Töpuðu toppslagnum á heimavelli Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru svo gott sem búnir að missa af meistaratitlinum í Kasakstan eftir naumt tap á heimavelli í dag. 30.10.2020 12:59
Bara ein kona í nýjum Ólympíuhópi FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands hefur myndað sérstakan Ólympíuhóp FRÍ og í honum eru fimm keppendur þar af fjórir karlar. 30.10.2020 12:30
Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. 30.10.2020 12:01
Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. 30.10.2020 11:30
Aðgerð Van Dijk gekk vel Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn. 30.10.2020 11:26
Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum Hjörvar Hafliðason vill sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, standa í lappirnar og setja fótboltann í 1. sæti. 30.10.2020 10:55
Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Hafnaboltamaðurinn Justin Turner braut allar sóttvarnarreglur í bókinni þegar hann tók þátt í fögnuði síns liðs aðeins tveimur klukkutímum eftir að hann greindist með COVID-19. 30.10.2020 10:31
Ísland á tvo markahæstu leikmenn þýsku deildarinnar í dag Það er gaman að skoða listann yfir markahæstu leikmenn þýsku deildarinnar í handbolta en þar eru tveir íslenskir landsliðsmenn á besta stað. 30.10.2020 10:00
Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. 30.10.2020 09:31
Ellert B. Schram kynntist sjálfur spillingu og mútum í forsetakosningum hjá FIFA Ellert B. Schram segir frá þátttöku sinni í kosningabaráttu fyrir forseta FIFA árið 1998 en þær kosningar áttu á endanum eftir að stórskaða knattspyrnuhreyfinguna því þar komst Sepp Blatter til valda. 30.10.2020 09:00
Heimir og Aron Einar grímuklæddir á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson geta í dag hjálpað félaginu sínu í Katar að komast lengra en það hefur náð í meira en aldarfjórðung. 30.10.2020 08:31
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30.10.2020 08:00
Forsetaframbjóðandi hjá Barcelona vill fá Guardiola aftur til baka til félagsins Pep Guardiola og Lionel Messi gætu unnið saman á ný en ekki hjá Manchester City heldur hjá þeirra ástkæra Barcelona ef draumur eins manns verður að veruleika. 30.10.2020 07:30
Mourinho hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik | Myndband Tottenham tapaði óvænt 1-0 gegn belgíska liðinu Antwerpen á útivelli í Evrópudeildinni í gærkvöld. José Mourinho sagði eftir leik að hann hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik, lið hans var það lélegt. 30.10.2020 07:01
Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. 30.10.2020 06:01
Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. 29.10.2020 23:00
Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. 29.10.2020 22:20
Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29.10.2020 21:55
Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. 29.10.2020 21:41
Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29.10.2020 20:51
Íslendingarnir léku í jafntefli | Zlatan klúðraði vítaspyrnu Fjöldinn allur af leikjum er nú búinn í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Íslendingalið CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli á heimavelli og þá brenndi Zlatan Ibrahimovic af vítaspyrnu fyrir AC Milan og var tekinn út af í hálfleik. 29.10.2020 20:30
Refirnir sóttu þrjú stig til Grikklands Leicester City gerði góða ferð til Grikklands í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Liðið lagði AEK frá Aþenu 2-1 í kvöld. 29.10.2020 20:10
Mourinho gerði fjórar breytingar í hálfleik | Tottenham tapaði samt Tottenham Hotspur tapaði óvænt fyrir Antwerpen í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 belgíska liðinu í vil. 29.10.2020 20:00
Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28. 29.10.2020 19:50
Stórleikur hjá Aroni í öruggum sigri Barcelona á Álaborg Barcelona mætti Álaborg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson kom að tíu mörkum í öruggum níu marka sigri Börsunga, lokatölur 42-33. 29.10.2020 19:46
Nagelsmann: Ég er knattspyrnuþjálfari, ekki fyrirsæta Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, vakti mikla athygli fyrir klæðaburð sinn er lið hans tapaði 5-0 gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 29.10.2020 19:00
Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29.10.2020 18:46
Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. 29.10.2020 18:01
Gullbjörninn hvetur fólk til að kjósa Trump Sigursælasti kylfingur golfsögunnar er stuðningsmaður Donalds Trump og hvetur fólk til að kjósa hann í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 29.10.2020 17:00
Kálfinn angrar Jóhann Berg þegar stutt er í úrslitaleikinn við Ungverja Óvíst er að Jóhann Berg Guðmundsson geti leikið með Burnley gegn Chelsea um helgina vegna kálfameiðsla, nú þegar sléttar tvær vikur eru í úrslitaleik Íslands og Ungverjalands um sæti á EM í fótbolta. 29.10.2020 16:31
Þórir kallar eftir sömu Covid-reglum fyrir allar á EM Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekki sanngjarnt að sum lið á EM í desember eigi frekar á hættu en önnur að lenda í sóttkví. 29.10.2020 16:00
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29.10.2020 15:52
Missti sig yfir Messi og líkti honum við Harry Potter Ítalska knattspyrnugoðsögnin Christian Vieri var í miklum ham eftir sigur Barcelona á Juventus í Meistaradeildinni í gær og hann fór aðallega á flug í lýsingu sinni á snilli LIonel Messi. 29.10.2020 15:31
KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. 29.10.2020 14:57
Skoraði rangstöðuþrennu gegn Barcelona Álvaro Morata skoraði þrjú mörk fyrir Juventus gegn Barcelona en ekkert þeirra fékk að standa. 29.10.2020 14:43
Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29.10.2020 14:23
Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29.10.2020 14:00