Fleiri fréttir

Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld.

Haukur Helgi með kórónuveiruna

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.

Sjáðu fimm fallegustu Origo mörk ársins

Pepsi Max Stúkan hefur valið fimm fallegustu Origo mörk ársins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Tilkynnt verður um besta markið í veglegum lokahófsþætti.

Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður

Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna.

„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“

„Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna.

Svona var blaðamannafundur KSÍ

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi.

Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum

Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag.

Anton tvisvar í fjórða sæti

Anton Sveinn McKee safnaði samtals 21 stigi fyrir lið Toronto Titans í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest í dag þegar hann keppti í tveimur greinum.

Sjá næstu 50 fréttir