Berbatov um Pochettino og United: Nýr stjóri mun ekki breyta því hvernig leikmennirnir spila Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 20:02 Mauricio Pochettino er sagður spenntur fyrir því að taka við Manchester United. Getty/Justin Setterfield Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. Pochettino hefur verið orðaður við Man. Utd að undanförnu en dapurt gengi þeirra rauðklæddu hefur sett mikla pressu á stjórann, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær. Sá búlgarski segir hins vegar að það þurfi mikið annað að breytast en bara gengi þjálfarans með liðið og skýtur aðeins á leikmenn liðsins. „Ef það er eitthvað rétt í orðrómunum um Mauricio Pochettino þá erfitt að dæma Manchester Utd. Þegar liðið spilar illa þá skellist skuldin á þjálfarann og það hefur alltaf verið þannig,“ sagði Berbatov í samtali við Betfair og hélt áfram. „Ég sá Pochettino sem gestastjórnanda á dögunum og hann er tilbúinn að fara vinna á ný. Þá er erfitt að stoppa sögusagnirnar. Eitt sem mun þó ekki breytast eru leikmennirnir. Nýr stjóri mun ekki breyta hvernig þeir spila.“ „Jú, þegar það kemur nýr þjálfari kemur smá stígandi í leikinn en heilt yfir verður viðhorfið það sama. Enginn ákefð, engin ástríða og enginn stendur saman. Leikmennirnir þurfa að breyta viðhorfi sínu jafn mikið og að það þurfi að skipta um þjálfara.“ Dimitar Berbatov admits 'it's hard to blame' Man United if they have approached Mauricio Pochettino to replace Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/TZYgIcBO0O— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. Pochettino hefur verið orðaður við Man. Utd að undanförnu en dapurt gengi þeirra rauðklæddu hefur sett mikla pressu á stjórann, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær. Sá búlgarski segir hins vegar að það þurfi mikið annað að breytast en bara gengi þjálfarans með liðið og skýtur aðeins á leikmenn liðsins. „Ef það er eitthvað rétt í orðrómunum um Mauricio Pochettino þá erfitt að dæma Manchester Utd. Þegar liðið spilar illa þá skellist skuldin á þjálfarann og það hefur alltaf verið þannig,“ sagði Berbatov í samtali við Betfair og hélt áfram. „Ég sá Pochettino sem gestastjórnanda á dögunum og hann er tilbúinn að fara vinna á ný. Þá er erfitt að stoppa sögusagnirnar. Eitt sem mun þó ekki breytast eru leikmennirnir. Nýr stjóri mun ekki breyta hvernig þeir spila.“ „Jú, þegar það kemur nýr þjálfari kemur smá stígandi í leikinn en heilt yfir verður viðhorfið það sama. Enginn ákefð, engin ástríða og enginn stendur saman. Leikmennirnir þurfa að breyta viðhorfi sínu jafn mikið og að það þurfi að skipta um þjálfara.“ Dimitar Berbatov admits 'it's hard to blame' Man United if they have approached Mauricio Pochettino to replace Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/TZYgIcBO0O— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira