Fleiri fréttir

Gefur lítið fyrir meinta leti Messi

Ronald Koeman, stjóri Barcelona, gefur lítið fyrir umræðu um það að aðalstjarna liðsins, Lionel Messi, sé latur og sinni ekki varnarvinnu.

Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld.

Haukur Helgi með kórónuveiruna

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.

Sjáðu fimm fallegustu Origo mörk ársins

Pepsi Max Stúkan hefur valið fimm fallegustu Origo mörk ársins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Tilkynnt verður um besta markið í veglegum lokahófsþætti.

Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður

Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna.

„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“

„Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna.

Svona var blaðamannafundur KSÍ

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi.

Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum

Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag.

Anton tvisvar í fjórða sæti

Anton Sveinn McKee safnaði samtals 21 stigi fyrir lið Toronto Titans í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest í dag þegar hann keppti í tveimur greinum.

Sjá næstu 50 fréttir