Fleiri fréttir

Grindavík og ÍBV með sigra í Lengjudeildinni

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeildinni í dag. Grindavík heimsótti Vestra og vann góðan 3-2 sigur og ÍBV tók á móti Víking Ó. þar sem niðurstaðan varð 2-0 sigur heimamanna.

Íslenskir sigrar og ósigrar í norska fótboltanum

Það voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum sem var að ljúka í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Bodo/Glimt sem tapaði sínum fyrsta leik og Viðar Örn Kjartansson þurfti að yfirgefa völlinn eftir rúmlega hálftíma leik þegar Vålerenga sigraði Sandefjord svo eitthvað sé nefnt.

Benedikt Guðmundsson tekur við Njarðvík

Benedikt Guðmundsson mun þjálfa karlalið Njarðvíkur í Domino's deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á dögunum en Benedikt mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins.

Diljá og Hlín unnu Íslendingaslagina í Svíþjóð

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í sænsku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Diljá Zomers skoraði þriðja mark Häcken í 3-0 sigri liðsins gegn Örebro og Hlín Eiríksdóttir spilaði seinustu tíu mínúturnar í 1-0 sigri Pitea gegn Djurgården.

De Bru­yne nef­brotinn | EM í hættu?

Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn.

Vildum ekki leika við matinn okkar

Giannis Antetokounmpo, Gríska undrið, notaði skemmtilega myndlíkingu eftir öruggan sigur Milwaukee Bucks á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 

Í­hugaði að flytja heim til Ís­lands eftir skelfi­legt ár

Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni.

Mason Mount: Við erum besta lið í heimi

Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu.

Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina

Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni.

Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn

Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu.

Bergischer steinlá gegn Wetzlar

Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer heimsóttu HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði átta mörk, en það dugði skammt því Bergischer þurfti að sætta sig við átta marka tap, 30-22.

Ómar Ingi fór á kostum enn eina ferðina

Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg unnu stórsigur þegar þeir heimsóttu Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með níu mörk, en lokatölur urðu 35-25 Magdeburg í vil.

Kría einum sigri frá sæti í Olísdeildinni

Víkingur tók á móti Kríu í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í Olísdeild karla næsta haust. Gestirnir voru ívið sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sjö marka sigur, 32-25.

Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór í úr­slit eftir fram­lengdan leik

KA/Þór og ÍBV mættust í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar kvenna. Einvígi liðanna hefur verið frábært og var það áfram í dag en framlengja þurfti leikinn til að knýja fram sigurvegara. Fór það svo að KA/þór vann með eins marks mun, 28-27.

Mis­jafnt gengi Ís­lendinga­liðanna

Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeild kvenna í dag. Vålerenga vann 4-0 heimasigur á Lyn en Arnar-Björnar tapaði 5-2 á útivelli gegn Lilleström.

Brent­ford upp í ensku úr­vals­deildina í fyrsta sinn

Enska knattspyrnufélagið Brentford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð er það lagði Swansea City 2-0 af velli í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar á Wembley-vellinum í Lundúnum.

Aron spilaði ekki er bikarinn fór á loft

Barcelona fagnaði spænska meistaratitlinum í handbolta í dag. Liðið lagði Frigoriíficos Morrazo 35-23 áður en fagnaðarlætin gátu hafist. Aron Pálmarsson var ekki með Börsungum í dag.

PSG vill hægri bak­vörð Ítalíu­meistaranna

Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan.

Langri bið eða ævintýri þýsks höfundar lýkur á Drekavöllum

Chelsea getur fullkomnað hreint út sagt ævintýralega fjóra mánuði, eftir handriti Þjóðverjans Thomas Tüchel, og Manchester City getur uppfyllt langþráðan draum, þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Portúgal í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir