Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pepsi Max kvenna og NFL Það verður nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag. NFL, Pepsi Max deildirnar og alþjóðlegur fótbolti. 12.9.2021 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Breiðablik færist nær Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik rúllaði yfir Val 3-0. Þetta var tólfti leikurinn sem Breiðablik vinnur í röð þegar liðið spilar í Kópavogi. Það var markalaust í hálfleik. Breiðablik gengu hins vegar á lagið í þeim síðari og gerðu þrjú mörk. Niðurstaðan 3-0 sigur Blika. 11.9.2021 22:55 Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11.9.2021 22:46 Árni Vilhjálmsson: Það er mýta að Breiðablik höndlar ekki baráttu Breiðablik færðist nær Íslandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Val í kvöld. Árni Vilhjálmsson, skoraði eitt mark í leiknum og var afar sáttur með sigurinn. 11.9.2021 22:36 Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. 11.9.2021 21:49 Þægilegur sigur Bayern á Leipzig RB Leipzig fékk stórlið Bayern Munchen í heimsókn í þýsku Bundesligunni í kvöld 11.9.2021 21:29 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 3-0 | Víkingur tekur toppsætið í bili Víkingur R. eru komnir á topp deildarinnar í bili, eftir 3-0 sigur á HK í Víkinni í dag. Fyrir leikinn var Víkingur í 2. sæti, tveimur stigum á eftir Breiðablik. Nú þurfa þeir að stóla á úrslit úr leik Breiðabliks gegn Val til þess að halda fyrsta sætinu. 11.9.2021 21:16 Arnar: ,,Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., var ánægður með frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. 11.9.2021 21:08 Glódís Perla skoraði í sigri Bayern Munchen Bayern Munchen vann 4-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var sem fyrr í byrjunarliði Bayern. 11.9.2021 20:37 Martin stigahæstur í tapi gegn Barcelona Valencia tapaði í kvöld fyrir Barcelona í undanúrslitum ofurbikarsins í spænska körfuboltanum. Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Valencia með 11 stig. 11.9.2021 19:31 Herrera með tvö í auðveldum sigri PSG Paris Saint Germain vann auðveldan 4-0 sigur á Clermont Foot í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Ander Herrera skoraði tvö mörk og Kylian Mbappé og Idrisa Gana Gueye skoruðu sitthvort markið. 11.9.2021 18:42 Solskjær: Allir nýliðar þurfa að kynna sig fyrir liðinu Ola Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United var mjög sáttur í leikslok eftir 4-1 sigur hans manna á Newcastle í dag. Cristiano Ronaldo byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í tólf ár. 11.9.2021 18:24 Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn. 11.9.2021 18:02 Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe. 11.9.2021 17:22 Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir. 11.9.2021 16:56 Lukaku frábær í sigri Chelsea Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk. 11.9.2021 16:00 Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. 11.9.2021 15:31 Bernardo Silva bjargaði meisturunum Það var ekki fallegt hjá englandsmeisturunum í Manchester City þegar að liðið mætti Lecester City á útivelli. Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. 11.9.2021 13:31 Fullkomin endurkoma Ronaldo í sigri Manchester United Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Newcastle United, 4-1. Ljóst er að endurkoma Ronaldo gefur Rauðu Djöflunum byr undir báða vængi í baráttu vetrarins. 11.9.2021 13:31 Fyrsta tap Tottenham í deildinni staðreynd Crystal Palace vann rétt í þessu góðan sigur á taplausu Tottenham liði á heimavelli, 3-0. 11.9.2021 13:30 Umfjöllun og viðtöl: KA 2-0 Fylkir | KA í bullandi Evrópubaráttu KA lagði Fylki að velli á Greifavellinum nú í dag. Lokatölur 2-0 en fyrra mark leiksins kom ekki fyrr en á 88. mínútu. 11.9.2021 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Skagamenn enn á lífi í deildinni eftir sigur á Leikni Skagamenn fengu Leiknir R. í heimsókn á Akranes í dag í botnbaráttuslag þar sem ÍA þurfti nauðsynlega á þremur stigum að halda til þess að auka möguleika sína á því að bjarga sér frá falli. Leiknir með 22 stig fyrir leikinn og ansi mikið þarf að gerast svo þeir fari niður í Lengjudeildina að ári. 11.9.2021 13:15 Umfjöllun og viðtöl: KR upp í þriðja sæti með sigri á Keflavík KR komst upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla í dag eftir 0-2 sigur á Keflavík og er því aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Breiðabliks sem spilar við Val í kvöld. 11.9.2021 13:15 Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina. 11.9.2021 13:00 Grátlegt jafntefli hjá Dagnýju Brynjars og West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í kvennaliði West Ham fengu á sig mark í uppbótartíma og þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Aston Villa. 11.9.2021 12:30 Vilhjálmur hættir með Breiðablik Vilhjálmur Kári Haraldsson mun ekki þjálfa kvennalið Breiðabliks á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 11.9.2021 12:00 Tekst óstöðvandi Blikum að hefna fyrir tapið á Hlíðarenda eða minna Íslandsmeistar Vals á sig? Breiðablik og Valur mætast í leik leikjanna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leik eru Blikar með 41 stig á toppi Pepsi Max deildar karla á meðan Valur er í 3. sæti með 36 stig. 11.9.2021 11:30 Sá mikilvægasti á ferli Hannesar þurfti að berjast fyrir því að sannfæra stjórn KR „Þetta er alveg geggjaður karakter. Svo heill í gegn og tilbúinn að leggja allt á sig til að ná árangri,“ segir Guðmundur Hreiðarsson, mikilvægasti þjálfari Hannesar Þórs Halldórssonar markvarðar á glæsilegum ferli. 11.9.2021 10:30 Djokovic í úrslit á Opna bandaríska | Getur orðið sá sigursælasti í sögunni Novak Djokovic er kominn í úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis. Hann getur þar unnið sinn 21. titil og tekið fram úr þeim Roger Federer og Rafael Nadal þegar kemur að fjölda titla á risamótum. Djokovic yrði þar með sigursælasti tenniskappi sögunnar í karlaflokki. 11.9.2021 10:00 Markadrottning af fótboltaaðalsættum: „Fékk loksins traustið“ Ein óvæntasta stjarna íslenska fótboltasumarsins er hin 21 árs Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir sem var langmarkahæst í Lengjudeild kvenna sem lauk í fyrradag. 11.9.2021 09:30 Ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð „Þetta eru tíu ár og margir sigrar en ef við tölum um leiki og úrslit er það eina sem ég heyri er bara Lionel Messi varslan,“ sagði Hannes Þór Halldórsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi um sín eftirminnilegustu augnablik með íslenska landsliðinu. 11.9.2021 08:00 Toronto fær að keppa í Kanada Forráðamenn Toronto Raptors, sem leikur í NBA deildinni fengu frábærar fréttir í gær. Eftir að hafa þurft að flytja til Tampa Bay í Flórída allt síðasta tímabil liggur fyrir að liðið fær að spila heimaleiki sína á sínum heimavelli í Toronto, Scotiabank Arena. 11.9.2021 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það er 20. umferð Pepsi Max deildar karla sem er í aðalhlutverki. Þar má helst telja stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. 11.9.2021 06:01 Markvörðurinn Elías Rafn með stoðsendingu í sigri Midtjylland Elías Rafn Ólafsson stóð í marki Midtjylland þegar að liðið mætti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 10.9.2021 18:34 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 5-0 | Meistararnir kláruðu tímabilið með stæl Valskonur, sem þegar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, fengu lið Selfoss í heimsókn á Origo-völlinn í kvöld. Ekkert var undir í leiknum en Valsstúlkur vildu svo sannarlega enda tímabilið og byrja fögnuð kvöldsins með stæl. Það gerðu þær líka með auðveldum 5-0 sigri. 10.9.2021 18:30 Ronaldo mun spila á morgun Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag. 10.9.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 5-0 | Fimm stjörnu sigur ÍBV gegn botnliði Fylkis ÍBV hafði þegar bjargað sér frá falli á meðan Fylkir mun spila í Lengjudeildinni sumarið 2022. Það var því lítið annað en stoltið undir í leik kvöldsins. 10.9.2021 16:31 Haukar spila báða við Miðjarðarhaf og Selfoss í Tékklandi Tvö af íslensku liðunum þremur sem spila í Evrópubikarkeppninni í handbolta karla hafa nú selt frá sér heimaleik og spila því báða leiki á útivelli í komandi einvígum. 10.9.2021 16:00 Svona lítur áhöfnin á Seinni bylgjunni út í vetur Tímabilið í Olís-deildunum er handan við hornið og Seinni bylgjan er orðin fullmönnuð fyrir veturinn. 10.9.2021 15:31 „Bitnar aðallega á leikmönnunum“ Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel eru meðal þeirra sem harma þá stöðu sem upp er komin í enska boltanum varðandi brasilísku leikmennina sem bannað hefur verið að spila um helgina. 10.9.2021 14:46 Íslenskir dómarar á EM Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. 10.9.2021 14:46 Fór sem skemmtikraftur en snýr aftur til að vinna titla Samfélagsmiðlateymi Manchester United hefur unnið yfirvinnu við að sýna öllum og ömmum þeirra að Cristiano Ronaldo sé mættur aftur á Old Trafford í Manchester. 10.9.2021 14:01 Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. 10.9.2021 13:30 Bestu leikirnir komu gegn Messi, Ronaldo, Robben og Van Persie Hannes Þór Halldórsson hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Það er því við hæfi að renna yfir hans bestu leiki með landsliðinu. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leiki af þeim 77 sem Hannes Þór lék fyrir Íslands hönd. 10.9.2021 13:01 Press ýtir á pásu Bandaríska landsliðskonan Christen Press hefur ákveðið að taka sér hlé frá fótbolta í nokkra mánuði til að huga að andlegri heilsu sinni. 10.9.2021 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: Pepsi Max kvenna og NFL Það verður nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag. NFL, Pepsi Max deildirnar og alþjóðlegur fótbolti. 12.9.2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Breiðablik færist nær Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik rúllaði yfir Val 3-0. Þetta var tólfti leikurinn sem Breiðablik vinnur í röð þegar liðið spilar í Kópavogi. Það var markalaust í hálfleik. Breiðablik gengu hins vegar á lagið í þeim síðari og gerðu þrjú mörk. Niðurstaðan 3-0 sigur Blika. 11.9.2021 22:55
Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11.9.2021 22:46
Árni Vilhjálmsson: Það er mýta að Breiðablik höndlar ekki baráttu Breiðablik færðist nær Íslandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Val í kvöld. Árni Vilhjálmsson, skoraði eitt mark í leiknum og var afar sáttur með sigurinn. 11.9.2021 22:36
Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. 11.9.2021 21:49
Þægilegur sigur Bayern á Leipzig RB Leipzig fékk stórlið Bayern Munchen í heimsókn í þýsku Bundesligunni í kvöld 11.9.2021 21:29
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 3-0 | Víkingur tekur toppsætið í bili Víkingur R. eru komnir á topp deildarinnar í bili, eftir 3-0 sigur á HK í Víkinni í dag. Fyrir leikinn var Víkingur í 2. sæti, tveimur stigum á eftir Breiðablik. Nú þurfa þeir að stóla á úrslit úr leik Breiðabliks gegn Val til þess að halda fyrsta sætinu. 11.9.2021 21:16
Arnar: ,,Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., var ánægður með frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. 11.9.2021 21:08
Glódís Perla skoraði í sigri Bayern Munchen Bayern Munchen vann 4-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var sem fyrr í byrjunarliði Bayern. 11.9.2021 20:37
Martin stigahæstur í tapi gegn Barcelona Valencia tapaði í kvöld fyrir Barcelona í undanúrslitum ofurbikarsins í spænska körfuboltanum. Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Valencia með 11 stig. 11.9.2021 19:31
Herrera með tvö í auðveldum sigri PSG Paris Saint Germain vann auðveldan 4-0 sigur á Clermont Foot í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Ander Herrera skoraði tvö mörk og Kylian Mbappé og Idrisa Gana Gueye skoruðu sitthvort markið. 11.9.2021 18:42
Solskjær: Allir nýliðar þurfa að kynna sig fyrir liðinu Ola Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United var mjög sáttur í leikslok eftir 4-1 sigur hans manna á Newcastle í dag. Cristiano Ronaldo byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í tólf ár. 11.9.2021 18:24
Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn. 11.9.2021 18:02
Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe. 11.9.2021 17:22
Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir. 11.9.2021 16:56
Lukaku frábær í sigri Chelsea Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk. 11.9.2021 16:00
Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. 11.9.2021 15:31
Bernardo Silva bjargaði meisturunum Það var ekki fallegt hjá englandsmeisturunum í Manchester City þegar að liðið mætti Lecester City á útivelli. Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. 11.9.2021 13:31
Fullkomin endurkoma Ronaldo í sigri Manchester United Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Newcastle United, 4-1. Ljóst er að endurkoma Ronaldo gefur Rauðu Djöflunum byr undir báða vængi í baráttu vetrarins. 11.9.2021 13:31
Fyrsta tap Tottenham í deildinni staðreynd Crystal Palace vann rétt í þessu góðan sigur á taplausu Tottenham liði á heimavelli, 3-0. 11.9.2021 13:30
Umfjöllun og viðtöl: KA 2-0 Fylkir | KA í bullandi Evrópubaráttu KA lagði Fylki að velli á Greifavellinum nú í dag. Lokatölur 2-0 en fyrra mark leiksins kom ekki fyrr en á 88. mínútu. 11.9.2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Skagamenn enn á lífi í deildinni eftir sigur á Leikni Skagamenn fengu Leiknir R. í heimsókn á Akranes í dag í botnbaráttuslag þar sem ÍA þurfti nauðsynlega á þremur stigum að halda til þess að auka möguleika sína á því að bjarga sér frá falli. Leiknir með 22 stig fyrir leikinn og ansi mikið þarf að gerast svo þeir fari niður í Lengjudeildina að ári. 11.9.2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: KR upp í þriðja sæti með sigri á Keflavík KR komst upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla í dag eftir 0-2 sigur á Keflavík og er því aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Breiðabliks sem spilar við Val í kvöld. 11.9.2021 13:15
Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina. 11.9.2021 13:00
Grátlegt jafntefli hjá Dagnýju Brynjars og West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í kvennaliði West Ham fengu á sig mark í uppbótartíma og þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Aston Villa. 11.9.2021 12:30
Vilhjálmur hættir með Breiðablik Vilhjálmur Kári Haraldsson mun ekki þjálfa kvennalið Breiðabliks á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 11.9.2021 12:00
Tekst óstöðvandi Blikum að hefna fyrir tapið á Hlíðarenda eða minna Íslandsmeistar Vals á sig? Breiðablik og Valur mætast í leik leikjanna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leik eru Blikar með 41 stig á toppi Pepsi Max deildar karla á meðan Valur er í 3. sæti með 36 stig. 11.9.2021 11:30
Sá mikilvægasti á ferli Hannesar þurfti að berjast fyrir því að sannfæra stjórn KR „Þetta er alveg geggjaður karakter. Svo heill í gegn og tilbúinn að leggja allt á sig til að ná árangri,“ segir Guðmundur Hreiðarsson, mikilvægasti þjálfari Hannesar Þórs Halldórssonar markvarðar á glæsilegum ferli. 11.9.2021 10:30
Djokovic í úrslit á Opna bandaríska | Getur orðið sá sigursælasti í sögunni Novak Djokovic er kominn í úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis. Hann getur þar unnið sinn 21. titil og tekið fram úr þeim Roger Federer og Rafael Nadal þegar kemur að fjölda titla á risamótum. Djokovic yrði þar með sigursælasti tenniskappi sögunnar í karlaflokki. 11.9.2021 10:00
Markadrottning af fótboltaaðalsættum: „Fékk loksins traustið“ Ein óvæntasta stjarna íslenska fótboltasumarsins er hin 21 árs Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir sem var langmarkahæst í Lengjudeild kvenna sem lauk í fyrradag. 11.9.2021 09:30
Ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð „Þetta eru tíu ár og margir sigrar en ef við tölum um leiki og úrslit er það eina sem ég heyri er bara Lionel Messi varslan,“ sagði Hannes Þór Halldórsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi um sín eftirminnilegustu augnablik með íslenska landsliðinu. 11.9.2021 08:00
Toronto fær að keppa í Kanada Forráðamenn Toronto Raptors, sem leikur í NBA deildinni fengu frábærar fréttir í gær. Eftir að hafa þurft að flytja til Tampa Bay í Flórída allt síðasta tímabil liggur fyrir að liðið fær að spila heimaleiki sína á sínum heimavelli í Toronto, Scotiabank Arena. 11.9.2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það er 20. umferð Pepsi Max deildar karla sem er í aðalhlutverki. Þar má helst telja stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. 11.9.2021 06:01
Markvörðurinn Elías Rafn með stoðsendingu í sigri Midtjylland Elías Rafn Ólafsson stóð í marki Midtjylland þegar að liðið mætti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 10.9.2021 18:34
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 5-0 | Meistararnir kláruðu tímabilið með stæl Valskonur, sem þegar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, fengu lið Selfoss í heimsókn á Origo-völlinn í kvöld. Ekkert var undir í leiknum en Valsstúlkur vildu svo sannarlega enda tímabilið og byrja fögnuð kvöldsins með stæl. Það gerðu þær líka með auðveldum 5-0 sigri. 10.9.2021 18:30
Ronaldo mun spila á morgun Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag. 10.9.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 5-0 | Fimm stjörnu sigur ÍBV gegn botnliði Fylkis ÍBV hafði þegar bjargað sér frá falli á meðan Fylkir mun spila í Lengjudeildinni sumarið 2022. Það var því lítið annað en stoltið undir í leik kvöldsins. 10.9.2021 16:31
Haukar spila báða við Miðjarðarhaf og Selfoss í Tékklandi Tvö af íslensku liðunum þremur sem spila í Evrópubikarkeppninni í handbolta karla hafa nú selt frá sér heimaleik og spila því báða leiki á útivelli í komandi einvígum. 10.9.2021 16:00
Svona lítur áhöfnin á Seinni bylgjunni út í vetur Tímabilið í Olís-deildunum er handan við hornið og Seinni bylgjan er orðin fullmönnuð fyrir veturinn. 10.9.2021 15:31
„Bitnar aðallega á leikmönnunum“ Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel eru meðal þeirra sem harma þá stöðu sem upp er komin í enska boltanum varðandi brasilísku leikmennina sem bannað hefur verið að spila um helgina. 10.9.2021 14:46
Íslenskir dómarar á EM Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. 10.9.2021 14:46
Fór sem skemmtikraftur en snýr aftur til að vinna titla Samfélagsmiðlateymi Manchester United hefur unnið yfirvinnu við að sýna öllum og ömmum þeirra að Cristiano Ronaldo sé mættur aftur á Old Trafford í Manchester. 10.9.2021 14:01
Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. 10.9.2021 13:30
Bestu leikirnir komu gegn Messi, Ronaldo, Robben og Van Persie Hannes Þór Halldórsson hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Það er því við hæfi að renna yfir hans bestu leiki með landsliðinu. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leiki af þeim 77 sem Hannes Þór lék fyrir Íslands hönd. 10.9.2021 13:01
Press ýtir á pásu Bandaríska landsliðskonan Christen Press hefur ákveðið að taka sér hlé frá fótbolta í nokkra mánuði til að huga að andlegri heilsu sinni. 10.9.2021 12:31
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti