Solskjær: Allir nýliðar þurfa að kynna sig fyrir liðinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 18:24 Ronaldo og Solskjær EPA-EFE/PETER POWELL Ola Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United var mjög sáttur í leikslok eftir 4-1 sigur hans manna á Newcastle í dag. Cristiano Ronaldo byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í tólf ár. Þjálfarinn sagði aðspurður í viðtali eftir leik um framlag Ronaldo að það hefði ekkert komið honum á óvart. „Hann einfaldlega gerir það sem hann gerir, undirbýr sig rétt og kemur öllum öðrum í liðinu í rétt hugarástand. Hann gerir gríðarlegar kröfur en stendur sjálfur undir þeim kröfum sem hann setur á aðra. Hann er miskunarlaus markaskorari sem áttar sig alltaf á því hvenær er möguleiki á að koma boltanum í netið.“ Dream big kids pic.twitter.com/0E1Ot7WNom— Jesse Lingard (@JesseLingard) September 11, 2021 Þjálfarinn minntist á að Ronaldo væri í raun nýr leikmaður hjá liðinu og þurfi þess vegna að gera það sem aðrir nýir menn þurfa að gera. „Það er hefð hjá mér að nýir menn þurfa að standa upp og kynna sig fyrir hinum í liðinu. Það er alltaf þannig að nýir leikmenn þurfa að kynna sig fyrir liðinu. Kannski vissu ekki allir hvað hann hét. Hann var fljótur að minna á sig á vellinum samt, hann skilaði sínu.“ Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Þjálfarinn sagði aðspurður í viðtali eftir leik um framlag Ronaldo að það hefði ekkert komið honum á óvart. „Hann einfaldlega gerir það sem hann gerir, undirbýr sig rétt og kemur öllum öðrum í liðinu í rétt hugarástand. Hann gerir gríðarlegar kröfur en stendur sjálfur undir þeim kröfum sem hann setur á aðra. Hann er miskunarlaus markaskorari sem áttar sig alltaf á því hvenær er möguleiki á að koma boltanum í netið.“ Dream big kids pic.twitter.com/0E1Ot7WNom— Jesse Lingard (@JesseLingard) September 11, 2021 Þjálfarinn minntist á að Ronaldo væri í raun nýr leikmaður hjá liðinu og þurfi þess vegna að gera það sem aðrir nýir menn þurfa að gera. „Það er hefð hjá mér að nýir menn þurfa að standa upp og kynna sig fyrir hinum í liðinu. Það er alltaf þannig að nýir leikmenn þurfa að kynna sig fyrir liðinu. Kannski vissu ekki allir hvað hann hét. Hann var fljótur að minna á sig á vellinum samt, hann skilaði sínu.“
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira