Fleiri fréttir Tuttugu stig Söru dugðu ekki til Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við níu stiga tap gegn Cluj Napoca í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 66-57, en Sara var stigahæsti leikmaður vallarins. 2.10.2021 15:45 Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. 2.10.2021 15:41 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 2-0 | Skagamenn tryggðu sér farseðil í úrslit Mjólkurbikarsins Skagamenn unnu 2-0 sigur þegar þeir fengu Keflavík í heimsókn í undanúrslitum Mjólkurbikars karla á Akranesi í dag. Keflavík léku síðast í úrslitaleik bikarsins árið 2014 en Skagamenn hafa ekki komist þangað síðan þeim unnu bikarinn árið 2003. 2.10.2021 15:29 Guðrún og félagar þurftu að sætta sig við tap í toppbaráttunni Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård þurftu að sætta sig við 2-0 tap þegar að liðið heimsótti Häcken í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Diljá Ýr Zomers sat allan tíman á varamannabekk Häcken. 2.10.2021 15:15 Ingibjörg og Amanda í bikarúrslit Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir eru á lið í úrslit norsku bikarkeppninnar með liðið sínu, Vålerenga, eftir öruggan 4-0 sigur gegn Rosenborg í dag. 2.10.2021 15:00 Jóhannes Karl: Þetta er enginn draumur, þetta er að fara að verða að veruleika Skagamenn komust í dag í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir góðan 2-0 sigur gegn Keflavík. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var glaður í leikslok. 2.10.2021 14:45 „Við erum stolt að því að tilheyra hreyfingu sem ætlar að taka sig á og fordæma allt ofbeldi“ Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður KSÍ, segir að sambandið verði að horfast í augu við þá erfiðu tíma sem nú er gengið í gegnum, og að framundan séu óumflýjanlegar breytingar. 2.10.2021 14:35 Berglind og Cecilia stálu stigi í Íslendingaslag Í dag mættust Kristianstad og Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttir í Kristianstad, gerðu 2-2 jafntefli gegn Berglindi Rós Ágústsdóttir og Ceciliu Rúnarsdóttir í liði Örebro. 2.10.2021 14:00 Townsend tryggði Everton jafntefli og fagnaði að hætti Ronaldo Manchester United og Everton gerðu 1-1 jafntefli þegar að liðin mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.10.2021 13:28 Kristinn Freyr gengur til liðs við FH Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir FH frá Valsmönnum þar sem hann mun hitta fyrir sinn gamla þjálfara, Ólaf Jóhannesson. 2.10.2021 13:15 Hallbera hafði betur í Íslendingaslag AIK tók á móti Växjö í sænsku úrvlsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir bar fyrirliðabandið fyrir AIK, en Andrea Mist Pálsdóttir sat á varamannabekk Växjö. Mark á lokamínútum leiksins tryggði AIK 1-0 sigur. 2.10.2021 12:45 Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. 2.10.2021 12:00 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikastúlkum þrettánda bikarmeistaratitilinn Breiðablik vann í gær sinn þrettánda bikarmeistaratitil þegar að liðið lagði Þrótt 4-0 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. 2.10.2021 11:31 Vanda Sigurgeirsdóttir mætt á aukaþing KSÍ Vanda Sigurgeirsdóttir, verðandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, er mætt á aukaþing sambandsins. 2.10.2021 11:07 Niðurstöður kosninga á aukaþingi KSÍ liggja fyrir Aukaþing Knattspyrnusamband Íslands fór fram í dag og Vísir fylgdist með gangi mála. 2.10.2021 10:46 Tímamótatillaga um að rafíþróttir verði teknar undir hatt ÍBR Björn Gíslason, formaður Fylkis, leggur í dag fram tímamótatillögu á 50. þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur, ÍBR, þess efnis að rafíþróttir verði teknar undir hatt bandalagsins og starfi innan vébanda þess líkt og aðrar greinar. 2.10.2021 10:00 „Ótrúlega stórt og frábært skref fyrir kvennakörfuna“ Helena Sverrisdóttir átti stórleik þegar Haukar tryggðu sér sæti í riðlakeppni EuroCup í fyrradag. Haukar töpuðu fyrir Sportiva á Asóreyjum, 81-79, en fóru áfram, 160-157 samanlagt. 2.10.2021 09:31 Jón Þór: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir fólkið fyrir vestan“ „Við slógum Íslandsmeistarana út í 8 liða úrslitum og núna þurfum við aftur að slá Íslandsmeistarana út í undanúrslitum“, segir Jón Þór Hauksson þjálfari Vestra sem mætir Víkingum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Meistaravöllum á morgun. Hann harmar þó að leikurinn geti ekki farið fram á Ísafirði. 2.10.2021 09:00 Fimm lið enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni: Hvað er eiginlega í gangi? Þegar sex umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni hafa fimm lið ekki enn unnið leik. Það þarf að fara aftur til tímabilsins 1964-1965 til að finna álíka tölfræði. 2.10.2021 08:01 Dagskráin í dag: Undanúrslit Mjólkurbikarsins og bikar í boði í Þorlákshöfn Hvorki meira né minna en tíu beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag og ber þar hæst að nefna undanúrslitin í Mjólkurbikar karla og Meistarakeppni KKÍ í Þorlákshöfn. 2.10.2021 06:01 Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. 1.10.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. 1.10.2021 23:04 „Samstarfsfélagi minn sagði að ég skuldaði eitt mark þannig að ég henti bara í tvö“ Karítas Tómasdóttir gleymir kvöldinu í kvöld eflaust ekki í bráð. Hún skoraði tvö mörk þegar Breiðablik vann 4-0 sigur á Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. 1.10.2021 22:33 Haukar, Höttur og Álftanes með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar, Höttur og Álftanes hafa öll unnið báða leiki sína í upphafi móts, en Hamar, Skallagrímur og ÍA eru enn í leit að sínum fyrsta sigri. 1.10.2021 22:30 „Dómarinn þekkir ekki okkar leikmenn“ Þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Breiðabliki í úrslitaleik Mjólkurbikarsins var Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, sáttur með sitt lið og frammistöðu þess. Hann hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum að athuga. 1.10.2021 22:25 „Ógeðslega stolt af liðinu“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum hin kátasta eftir úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Blikar unnu Þróttara, 4-0. 1.10.2021 22:02 Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1.10.2021 21:38 „Hún er magnaður leikmaður“ Vilhjálmur Kári Haraldsson var stoltur af sínum konum í Breiðabliki eftir 4-0 sigurinn gegn Þrótti í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Hann segist ekki vera hættur. 1.10.2021 21:16 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. 1.10.2021 20:28 Dagskráin í dag: Undanúrslit Mjólkurbikarsins og bikar í boði í Þorlákshöfn Hvorki meira né minna en tíu beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag og ber þar hæst að nefna undanúrslitin í Mjólkurbikar karla og Meistarakeppni KKÍ í Þorlákshöfn. 1.10.2021 20:24 Björgvin Páll: Erum í sturluðu leikjaálagi Valur tryggði sér í bikarúrslit eftir ellefu marka sigur á Aftureldingu. Eftir jafnan fyrri hálfleik komu Valsmenn frábærlega inn í síðari hálfleik og unnu leikinn 21-32.Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var hæstánægður með sína menn sem eru í miklu leikjaálagi. 1.10.2021 20:00 Glódís Perla skoraði í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fimmta mark Bayern München sem vann öruggan 6-0 útisigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.10.2021 19:08 Teitur hafði betur í Íslendingaslag Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde heimsóttu Teit Örn Einarsson og félaga í Kristianstad í sænska handboltanum í dag. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku Teitur og félagar forystuna og unnu að lokum góðan tveggja marka sigur, 26-24. 1.10.2021 18:39 Guy Smit semur við Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val, en hann lék með Leikni seinustu tvö tímabil. 1.10.2021 18:17 Segir að valið á Reece James í enska landsliðið hafi verið byggt á misskilningi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bakvörður liðsins, Reece James, sé ekki heill heilsu fyrir komandi leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2022. Hann segist búast við því að James taki ekki þátt í leikjunum, og að það hafi verið byggt á misskilningi þegar að hann var valinn í hópinn í vikunni. 1.10.2021 17:46 Áfram hjá KA en fær ekki að spila fyrstu þrjá leikina Miðvörðurinn öflugi Dusan Brkovic verður áfram í liði KA á næstu fótboltaleiktíð. Hann fékk nýjan samning hjá félaginu þó að ljóst sé að hann missi af fyrstu þremur leikjum tímabilsins. 1.10.2021 16:31 Þessir áttu góða og slæma helgi í NFL-deildinni í síðustu viku NFL deildin er komin á fulla ferð og í hverju viku verða til hetjur og skúrkar. Lokasóknin gerir upp hverja umferð í NFL-deildinni og fór meðal annars betur yfir þetta. 1.10.2021 15:46 Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. 1.10.2021 15:01 Rússneskum glímuköppum hent úr flugvél vegna dólgsláta Sjö úr rússneska glímulandsliðinu var hent út úr flugvél vegna óláta. Meðal þeirra var nýkrýndur Ólympíumeistari. 1.10.2021 14:46 Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. 1.10.2021 14:21 „Spennandi dæmi, með lagfæringum hér og þar“ „Ég hafði mikinn áhuga á því að halda áfram,“ segir Ólafur Jóhannesson sem skrifað hefur undir samning þess efnis að þjálfa karlalið FH í fótbolta áfram næstu tvö árin. 1.10.2021 14:00 „Getum ekki beðið eftir því að spila“ Ásta Eir Einarsdóttir getur í kvöld lyft fyrsta bikarnum eftir að hún við fyrirliðabandinu hjá Breiðabliki. Blikar mæta þá Þrótturum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. 1.10.2021 13:32 Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. 1.10.2021 13:01 Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. 1.10.2021 12:41 Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. 1.10.2021 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tuttugu stig Söru dugðu ekki til Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við níu stiga tap gegn Cluj Napoca í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 66-57, en Sara var stigahæsti leikmaður vallarins. 2.10.2021 15:45
Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. 2.10.2021 15:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 2-0 | Skagamenn tryggðu sér farseðil í úrslit Mjólkurbikarsins Skagamenn unnu 2-0 sigur þegar þeir fengu Keflavík í heimsókn í undanúrslitum Mjólkurbikars karla á Akranesi í dag. Keflavík léku síðast í úrslitaleik bikarsins árið 2014 en Skagamenn hafa ekki komist þangað síðan þeim unnu bikarinn árið 2003. 2.10.2021 15:29
Guðrún og félagar þurftu að sætta sig við tap í toppbaráttunni Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård þurftu að sætta sig við 2-0 tap þegar að liðið heimsótti Häcken í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Diljá Ýr Zomers sat allan tíman á varamannabekk Häcken. 2.10.2021 15:15
Ingibjörg og Amanda í bikarúrslit Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir eru á lið í úrslit norsku bikarkeppninnar með liðið sínu, Vålerenga, eftir öruggan 4-0 sigur gegn Rosenborg í dag. 2.10.2021 15:00
Jóhannes Karl: Þetta er enginn draumur, þetta er að fara að verða að veruleika Skagamenn komust í dag í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir góðan 2-0 sigur gegn Keflavík. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var glaður í leikslok. 2.10.2021 14:45
„Við erum stolt að því að tilheyra hreyfingu sem ætlar að taka sig á og fordæma allt ofbeldi“ Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður KSÍ, segir að sambandið verði að horfast í augu við þá erfiðu tíma sem nú er gengið í gegnum, og að framundan séu óumflýjanlegar breytingar. 2.10.2021 14:35
Berglind og Cecilia stálu stigi í Íslendingaslag Í dag mættust Kristianstad og Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttir í Kristianstad, gerðu 2-2 jafntefli gegn Berglindi Rós Ágústsdóttir og Ceciliu Rúnarsdóttir í liði Örebro. 2.10.2021 14:00
Townsend tryggði Everton jafntefli og fagnaði að hætti Ronaldo Manchester United og Everton gerðu 1-1 jafntefli þegar að liðin mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.10.2021 13:28
Kristinn Freyr gengur til liðs við FH Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir FH frá Valsmönnum þar sem hann mun hitta fyrir sinn gamla þjálfara, Ólaf Jóhannesson. 2.10.2021 13:15
Hallbera hafði betur í Íslendingaslag AIK tók á móti Växjö í sænsku úrvlsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir bar fyrirliðabandið fyrir AIK, en Andrea Mist Pálsdóttir sat á varamannabekk Växjö. Mark á lokamínútum leiksins tryggði AIK 1-0 sigur. 2.10.2021 12:45
Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. 2.10.2021 12:00
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikastúlkum þrettánda bikarmeistaratitilinn Breiðablik vann í gær sinn þrettánda bikarmeistaratitil þegar að liðið lagði Þrótt 4-0 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. 2.10.2021 11:31
Vanda Sigurgeirsdóttir mætt á aukaþing KSÍ Vanda Sigurgeirsdóttir, verðandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, er mætt á aukaþing sambandsins. 2.10.2021 11:07
Niðurstöður kosninga á aukaþingi KSÍ liggja fyrir Aukaþing Knattspyrnusamband Íslands fór fram í dag og Vísir fylgdist með gangi mála. 2.10.2021 10:46
Tímamótatillaga um að rafíþróttir verði teknar undir hatt ÍBR Björn Gíslason, formaður Fylkis, leggur í dag fram tímamótatillögu á 50. þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur, ÍBR, þess efnis að rafíþróttir verði teknar undir hatt bandalagsins og starfi innan vébanda þess líkt og aðrar greinar. 2.10.2021 10:00
„Ótrúlega stórt og frábært skref fyrir kvennakörfuna“ Helena Sverrisdóttir átti stórleik þegar Haukar tryggðu sér sæti í riðlakeppni EuroCup í fyrradag. Haukar töpuðu fyrir Sportiva á Asóreyjum, 81-79, en fóru áfram, 160-157 samanlagt. 2.10.2021 09:31
Jón Þór: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir fólkið fyrir vestan“ „Við slógum Íslandsmeistarana út í 8 liða úrslitum og núna þurfum við aftur að slá Íslandsmeistarana út í undanúrslitum“, segir Jón Þór Hauksson þjálfari Vestra sem mætir Víkingum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Meistaravöllum á morgun. Hann harmar þó að leikurinn geti ekki farið fram á Ísafirði. 2.10.2021 09:00
Fimm lið enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni: Hvað er eiginlega í gangi? Þegar sex umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni hafa fimm lið ekki enn unnið leik. Það þarf að fara aftur til tímabilsins 1964-1965 til að finna álíka tölfræði. 2.10.2021 08:01
Dagskráin í dag: Undanúrslit Mjólkurbikarsins og bikar í boði í Þorlákshöfn Hvorki meira né minna en tíu beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag og ber þar hæst að nefna undanúrslitin í Mjólkurbikar karla og Meistarakeppni KKÍ í Þorlákshöfn. 2.10.2021 06:01
Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. 1.10.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. 1.10.2021 23:04
„Samstarfsfélagi minn sagði að ég skuldaði eitt mark þannig að ég henti bara í tvö“ Karítas Tómasdóttir gleymir kvöldinu í kvöld eflaust ekki í bráð. Hún skoraði tvö mörk þegar Breiðablik vann 4-0 sigur á Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. 1.10.2021 22:33
Haukar, Höttur og Álftanes með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar, Höttur og Álftanes hafa öll unnið báða leiki sína í upphafi móts, en Hamar, Skallagrímur og ÍA eru enn í leit að sínum fyrsta sigri. 1.10.2021 22:30
„Dómarinn þekkir ekki okkar leikmenn“ Þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Breiðabliki í úrslitaleik Mjólkurbikarsins var Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, sáttur með sitt lið og frammistöðu þess. Hann hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum að athuga. 1.10.2021 22:25
„Ógeðslega stolt af liðinu“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum hin kátasta eftir úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Blikar unnu Þróttara, 4-0. 1.10.2021 22:02
Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1.10.2021 21:38
„Hún er magnaður leikmaður“ Vilhjálmur Kári Haraldsson var stoltur af sínum konum í Breiðabliki eftir 4-0 sigurinn gegn Þrótti í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Hann segist ekki vera hættur. 1.10.2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. 1.10.2021 20:28
Dagskráin í dag: Undanúrslit Mjólkurbikarsins og bikar í boði í Þorlákshöfn Hvorki meira né minna en tíu beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag og ber þar hæst að nefna undanúrslitin í Mjólkurbikar karla og Meistarakeppni KKÍ í Þorlákshöfn. 1.10.2021 20:24
Björgvin Páll: Erum í sturluðu leikjaálagi Valur tryggði sér í bikarúrslit eftir ellefu marka sigur á Aftureldingu. Eftir jafnan fyrri hálfleik komu Valsmenn frábærlega inn í síðari hálfleik og unnu leikinn 21-32.Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var hæstánægður með sína menn sem eru í miklu leikjaálagi. 1.10.2021 20:00
Glódís Perla skoraði í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fimmta mark Bayern München sem vann öruggan 6-0 útisigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.10.2021 19:08
Teitur hafði betur í Íslendingaslag Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde heimsóttu Teit Örn Einarsson og félaga í Kristianstad í sænska handboltanum í dag. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku Teitur og félagar forystuna og unnu að lokum góðan tveggja marka sigur, 26-24. 1.10.2021 18:39
Guy Smit semur við Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val, en hann lék með Leikni seinustu tvö tímabil. 1.10.2021 18:17
Segir að valið á Reece James í enska landsliðið hafi verið byggt á misskilningi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bakvörður liðsins, Reece James, sé ekki heill heilsu fyrir komandi leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2022. Hann segist búast við því að James taki ekki þátt í leikjunum, og að það hafi verið byggt á misskilningi þegar að hann var valinn í hópinn í vikunni. 1.10.2021 17:46
Áfram hjá KA en fær ekki að spila fyrstu þrjá leikina Miðvörðurinn öflugi Dusan Brkovic verður áfram í liði KA á næstu fótboltaleiktíð. Hann fékk nýjan samning hjá félaginu þó að ljóst sé að hann missi af fyrstu þremur leikjum tímabilsins. 1.10.2021 16:31
Þessir áttu góða og slæma helgi í NFL-deildinni í síðustu viku NFL deildin er komin á fulla ferð og í hverju viku verða til hetjur og skúrkar. Lokasóknin gerir upp hverja umferð í NFL-deildinni og fór meðal annars betur yfir þetta. 1.10.2021 15:46
Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. 1.10.2021 15:01
Rússneskum glímuköppum hent úr flugvél vegna dólgsláta Sjö úr rússneska glímulandsliðinu var hent út úr flugvél vegna óláta. Meðal þeirra var nýkrýndur Ólympíumeistari. 1.10.2021 14:46
Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. 1.10.2021 14:21
„Spennandi dæmi, með lagfæringum hér og þar“ „Ég hafði mikinn áhuga á því að halda áfram,“ segir Ólafur Jóhannesson sem skrifað hefur undir samning þess efnis að þjálfa karlalið FH í fótbolta áfram næstu tvö árin. 1.10.2021 14:00
„Getum ekki beðið eftir því að spila“ Ásta Eir Einarsdóttir getur í kvöld lyft fyrsta bikarnum eftir að hún við fyrirliðabandinu hjá Breiðabliki. Blikar mæta þá Þrótturum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. 1.10.2021 13:32
Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. 1.10.2021 13:01
Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. 1.10.2021 12:41
Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. 1.10.2021 12:00