Fleiri fréttir

Mari Jaersk sigraði Bakgarð 101 eftir 43 hringi

Mari Jaersk bar sigur úr býtum í Bakgarði 101 en hlaupinu lauk rétt fyrir klukkan 4 í nótt. Mari hljóp 43 hringi, samtals 288,1 km, en í öðru sæti var Þorleifur Þorleifsson, sem hóf 43. hringinn en snéri við eftir um 15 mínútur.

Einvígi Mari og Þor­leifs heldur áfram eftir 255 kíló­metra

Keppnishlaupið Bakgarður 101 stendur enn yfir og kláruðu Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson hring númer 38 skömmu fyrir klukkan ellefu. Þar með hafa þau hlaupið 254,6 kílómetra á seinustu 37 klukkustundum en keppnin hófst klukkan tíu í gærmorgun. Þau hlaupa nú hring 39 en keppninni lýkur ekki fyrr en einn keppandi stendur eftir.

Óskar Hrafn: Mér fannst þetta öflug frammistaða

Breiðablik vann góðan 3-0 sigur á FH í Bestu deild karla í Kópavogi í kvöld. Sól og blíða úti og mikil stemning í fullri stúku. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs.

Tryggvi stigahæstur í naumu tapi | Jón Axel og félagar töpuðu í framlengingu

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza þurftu að sætta sig við naumt tveggja stiga tap er liðið tók á móti Bilbao í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 82-80. Þá máttu Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þola tíu stiga tap eftir framlengdan leik gegn Ulm í þýsku deildinni, 100-90.

Standa tvö eftir í Bak­garði 101 og hafa hlaupið yfir 221 kíló­metra

Tveir keppendur standa eftir í keppnishlaupinu Bakgarður 101 af þeim 122 sem hófu leik í klukkan tíu í gærmorgun. Bæði Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson hafa nú klárað 33. hringinn sinn og eru byrjuð á þeim næsta. Þar með eru þau búin að hlaupa rúman 221,1 kílómetra frá því að keppnin hófst.

Skytturnar upp í Meistara­deildar­sæti með sigri á Hömrunum

Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári.

Hlín skoraði sigur­mark Piteå

Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå sem vann 1-0 útisigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingalið Kristianstad og Kalmar máttu bæði þola 0-1 tap.

Leão hetja toppliðsins

Rafael Leão skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Richarli­s­on hetja E­ver­ton

Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið.

Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga

Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir.

Dusty Stórmeistarar enn á ný

Það var spenna í loftinu í Arena þegar ríkjandi meistarar Dusty mættu Þór í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO í gærkvöldi, en Dusty unnu 2–0.

Sjá næstu 50 fréttir