Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Óttars Magnúsar í uppbótartíma | Markahæstur frá upphafi Óttar Magnús Karlsson tryggði Oakland Roots 3-2 sigur á Orange County SC í nótt með frábæru marki úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Staðan var 2-1 Orange County í vil þegar venjulegum leiktíma lauk. 2.6.2022 09:00 Martin var í sigti risaliða en gæti flutt til Íslands Sannkölluð stórlið í evrópskum körfubolta voru farin að bera víurnar í Martin Hermannsson áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Nú gerir hann ráð fyrir að vera áfram í Valencia og þar líður honum afar vel. 2.6.2022 08:31 Rangur maður á röngum tíma Í gær var staðfest að Paul Pogba myndi yfirgefa Manchester United á frjálsri sölu í sumar. Er þetta í annað sinn sem það gerist og í bæði skiptin hefur það skilið eftir súrt bragð í munni stuðningsfólks Man United. 2.6.2022 08:00 Messi skilur baulið og ætlar að gera betur Lionel Messi segist skilja baulið sem hann og aðrir leikmenn PSG urðu fyrir af stuðningsmönnum liðsins eftir að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu fyrr á tímabilinu. Hann segist staðráðinn í að gera betur á næsta tímabili. 2.6.2022 07:30 Slegið í gegn: Hver er betri en Hasselhoff í sandinum? Vísir frumsýnir níunda þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Glompuhögg eru í forgrunni í þætti dagsins. 2.6.2022 07:00 Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígin í NBA og ACB Úrslitaeinvígin í NBA og ACB hefjast í dag með tveimur stórleikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ásamt því er nóg af golfi og 7. umferð Bestu-deild kvenna klárast. 2.6.2022 06:01 Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. 1.6.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1.6.2022 23:15 Erfiðara að passa tveggja ára son minn en Andy Robertson Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, tók sér tíma til að strá salt í sár bakvarðar Liverpool, Andy Robertson, í viðtali eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðustu helgi. 1.6.2022 23:01 Arnar: Að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar Arnar Páll Garðarson, annar af þjálfurum KR, var að vonum svekktur með 3-1 tap liðsins á Selfossi í kvöld. Hann segist þó hafa verið ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. 1.6.2022 22:45 Tvö sambönd drógu KSÍ á asnaeyrunum og enn er beðið Rétt rúmur mánuður er þar til að stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta hefja keppni á EM í Englandi. Samt hefur enn ekki verið tilkynnt um einn einasta vináttulandsleik fyrir liðið til undirbúnings fyrir mótið. 1.6.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Breiðablik 1-6 | Bikarmeistararnir gerðu góða fer í Mosó Breiðablik gerði góða ferð í Mosfellsbæ í kvöld þegar þær mættu Aftureldingu í 7. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-6 fyrir Blika sem fara í 12 stig fyrir vikið og lyfta sér upp í efri helming deildarinnar. 1.6.2022 22:00 Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. 1.6.2022 21:56 Birta Georgsdóttir: Við gerðum þetta saman Það er á engan hallað þegar sagt er að Birta Georgsdóttir hafi verið maður leiksins í kvöld þegar Breiðablik lagði Aftureldingur 6-1 á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld. Birta skoraði eitt markanna og lagði upp þrjú fyrir liðsfélaga sína á leið liðsins að sigri í 7. umferð Bestu-deildar kvenna. 1.6.2022 21:47 Úkraína er einum leik frá þátttökurétt á sínu öðru heimsmeistaramóti Í miðjum stormi gátu Úkraínumenn leyft sér að fagna í kvöld eftir 1-3 útisigur á Skotum á Hampden Park í Glasgow í undanúrslitum umspils um laust sæti á HM í Katar. 1.6.2022 21:32 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. 0-1 Stjarnan | Þrótturum misstókst að sækja toppsætið Stjarnan vann í kvöld 0-1 útisigur á Þrótti á Eimskipavellinum í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna. Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins. 1.6.2022 21:00 Argentína er álfumeistari Argentína sendi skýr skilaboð til alheimsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar í desember með sigri í uppgjörsleik sigursælustu heimsálfanna í fótbolta, Finalissima. Argentína vann þægilegan 3-0 sigur á Evrópumeisturum Ítalíu. 1.6.2022 20:45 Kristján Örn næst markahæstur í sigri AIX á Dunkerque Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var næst markahæstur í 34-21 sigri AIX á Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.6.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-2 Keflavík | Akureyringar fá stigin þrjú Þór/KA vann Keflavík í fjörugum leik á Salt-Pay vellinum á Akureyri í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-2. 1.6.2022 20:00 Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna. 1.6.2022 19:00 Skjern jafnar einvígið gegn GOG Skjern vann GOG 30-27 í öðru einvígi liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 1.6.2022 18:46 Pólverjar unnu opnunarleik Þjóðardeildarinnar 2022 Pólland vann 2-1 sigur á Wales í fyrsta leik Þjóðardeildarinnar þetta leiktímabil. Pólverjar lentu undir en náðu að snúa leiknum sér í hag. 1.6.2022 18:26 Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. 1.6.2022 18:02 Ísak Snær ekki með gegn Val | Atli Hrafn aftur í bann Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur birt lista yfir þá leikmenn og þjálfara Bestu deildar karla sem verða í leikbanni er deildin hefst á nýjan leik um miðjan júní eftir landsleikjahlé. Markahæsti maður deildarinnar er þar á meðal. 1.6.2022 17:01 Real horfir til Manchester fyrst Mbappé kom ekki Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madríd vilja fá Raheem Sterling, leikmann Manchester City, í sínar raðir. Á hann að leysa Kylian Mbappé af hólmi en talið var nær öruggt að franski framherjinn myndi ganga í raðir Real í sumar. 1.6.2022 16:30 „Fannst ég hafa legið þarna í tvo tíma“ „Maður hlustaði ekki nógu vel á líkamann,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hafði ekki getað æft með hefðbundnum hætti síðustu vikur áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. 1.6.2022 16:02 Segir sprengjuhótunina hafa verið yfir strikið Harry Maguire, varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann geti vel tekið gagnrýni á eigin frammistöðu en að það hafi verið farið yfir strikið þegar sprengjuhótun barst á heimili hans fyrr á þessu ári. 1.6.2022 15:30 Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir Thiago einn þann ofmetnasta í Evrópu Dietmar Hamann, fyrrverandi miðvallarleikmaður enska knattspyrnuliðsins Liverpool, hefur ekki mikið álit á spænska miðjumanninum Thiago Alcântara. 1.6.2022 15:01 Sólveig Lára snýr heim í þjálfun Sólveig Lára Kjærnested hefur ákveðið að snúa sér að þjálfun og mun stýra liðinu sem hún ólst upp hjá, ÍR í Breiðholti. 1.6.2022 14:30 Valsmenn ráða ríkjum í úrvalsliði úrslitakeppninnar Tölfræðivefurinn HB Statz tók saman úrvalslið úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það ætti ekki að koma mikið á óvart að leikmenn Íslandsmeistara Vals eru allsráðandi. 1.6.2022 14:01 Zouma dæmdur til samfélagsþjónustu og má ekki eiga kött í fimm ár Kurt Zouma, dýraníðingur og leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, var dag fundinn sekur um tvö brot á lögum er varða velferð dýra. 1.6.2022 13:30 Þungavigtin: „Held að hann sé betri kostur en Heimir Hallgrímsson“ Slæmt gengi Vals og möguleg þjálfarabreyting hjá liðinu var meðal þess sem var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. 1.6.2022 13:01 Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1.6.2022 12:30 Mótherji sendi Martin íslenska batakveðju Stuðnings- og batakveðjum hefur rignt yfir Martin Hermannsson eftir að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í fyrrakvöld. 1.6.2022 12:01 Leitar að liði nálægt Lovísu Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi. 1.6.2022 11:30 Pogba fer frá United Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba muni yfirgefa félagið þegar samningur hans við það rennur út í lok mánaðarins. 1.6.2022 11:13 Nadal áfram drottnari leirsins eftir sigur á Djokovic | Byrjuðu í maí en luku leik í júní Rafael Nadal og Novak Djokovic mættust í uppgjöri tveggja af bestu tennisspilara allra tíma í átta manna úrslitum á Opna franska meistaramótinu sem fram fer á hinum fornfræga Roland Garros-velli í París. 1.6.2022 11:01 Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið. 1.6.2022 10:45 Bale kveður og segir draum sinn hafa ræst hjá Real Hinn 32 ára gamli Gareth Bale hefur nú yfirgefið Real Madrid eftir að hafa fagnað Evrópu- og Spánarmeistaratitli með liðinu á nýafstaðinni leiktíð. 1.6.2022 10:30 Utan vallar: Komust á Rushmore-fjall íslenska handboltans Valur var með langbesta lið landsins í handbolta karla í vetur. Það er staðreynd, ekki skoðun. En hversu gott er Valsliðið 2021-22 í sögulegu samhengi? 1.6.2022 10:01 Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Það er óhætt að segja að opnun Laxá í Mývatnssveit hafi farið fram úr björtustu vonum en talað er um að þetta hafi verið ein besta opnun í 10 ár. 1.6.2022 09:55 Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Samkvæmt okkar heimildum er fyrsti laxinn kominn á land í sumar við Urriðafoss í Þjórsá. 1.6.2022 09:31 Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. 1.6.2022 09:30 Segir Ísland aldrei hafa átt jafn sterkt landslið Sara Björk Gunnarsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið hafi líklega aldrei verið jafn vel skipað og um þessar mundir. 1.6.2022 09:01 Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið að stunda Elliðavatn í vor og það sem af er sumri eru sammála um að það virðist vera meira af bleikju en undanfarin ár. 1.6.2022 08:58 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu sigurmark Óttars Magnúsar í uppbótartíma | Markahæstur frá upphafi Óttar Magnús Karlsson tryggði Oakland Roots 3-2 sigur á Orange County SC í nótt með frábæru marki úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Staðan var 2-1 Orange County í vil þegar venjulegum leiktíma lauk. 2.6.2022 09:00
Martin var í sigti risaliða en gæti flutt til Íslands Sannkölluð stórlið í evrópskum körfubolta voru farin að bera víurnar í Martin Hermannsson áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Nú gerir hann ráð fyrir að vera áfram í Valencia og þar líður honum afar vel. 2.6.2022 08:31
Rangur maður á röngum tíma Í gær var staðfest að Paul Pogba myndi yfirgefa Manchester United á frjálsri sölu í sumar. Er þetta í annað sinn sem það gerist og í bæði skiptin hefur það skilið eftir súrt bragð í munni stuðningsfólks Man United. 2.6.2022 08:00
Messi skilur baulið og ætlar að gera betur Lionel Messi segist skilja baulið sem hann og aðrir leikmenn PSG urðu fyrir af stuðningsmönnum liðsins eftir að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu fyrr á tímabilinu. Hann segist staðráðinn í að gera betur á næsta tímabili. 2.6.2022 07:30
Slegið í gegn: Hver er betri en Hasselhoff í sandinum? Vísir frumsýnir níunda þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Glompuhögg eru í forgrunni í þætti dagsins. 2.6.2022 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígin í NBA og ACB Úrslitaeinvígin í NBA og ACB hefjast í dag með tveimur stórleikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ásamt því er nóg af golfi og 7. umferð Bestu-deild kvenna klárast. 2.6.2022 06:01
Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. 1.6.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1.6.2022 23:15
Erfiðara að passa tveggja ára son minn en Andy Robertson Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, tók sér tíma til að strá salt í sár bakvarðar Liverpool, Andy Robertson, í viðtali eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðustu helgi. 1.6.2022 23:01
Arnar: Að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar Arnar Páll Garðarson, annar af þjálfurum KR, var að vonum svekktur með 3-1 tap liðsins á Selfossi í kvöld. Hann segist þó hafa verið ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. 1.6.2022 22:45
Tvö sambönd drógu KSÍ á asnaeyrunum og enn er beðið Rétt rúmur mánuður er þar til að stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta hefja keppni á EM í Englandi. Samt hefur enn ekki verið tilkynnt um einn einasta vináttulandsleik fyrir liðið til undirbúnings fyrir mótið. 1.6.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Breiðablik 1-6 | Bikarmeistararnir gerðu góða fer í Mosó Breiðablik gerði góða ferð í Mosfellsbæ í kvöld þegar þær mættu Aftureldingu í 7. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-6 fyrir Blika sem fara í 12 stig fyrir vikið og lyfta sér upp í efri helming deildarinnar. 1.6.2022 22:00
Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. 1.6.2022 21:56
Birta Georgsdóttir: Við gerðum þetta saman Það er á engan hallað þegar sagt er að Birta Georgsdóttir hafi verið maður leiksins í kvöld þegar Breiðablik lagði Aftureldingur 6-1 á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld. Birta skoraði eitt markanna og lagði upp þrjú fyrir liðsfélaga sína á leið liðsins að sigri í 7. umferð Bestu-deildar kvenna. 1.6.2022 21:47
Úkraína er einum leik frá þátttökurétt á sínu öðru heimsmeistaramóti Í miðjum stormi gátu Úkraínumenn leyft sér að fagna í kvöld eftir 1-3 útisigur á Skotum á Hampden Park í Glasgow í undanúrslitum umspils um laust sæti á HM í Katar. 1.6.2022 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. 0-1 Stjarnan | Þrótturum misstókst að sækja toppsætið Stjarnan vann í kvöld 0-1 útisigur á Þrótti á Eimskipavellinum í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna. Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins. 1.6.2022 21:00
Argentína er álfumeistari Argentína sendi skýr skilaboð til alheimsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar í desember með sigri í uppgjörsleik sigursælustu heimsálfanna í fótbolta, Finalissima. Argentína vann þægilegan 3-0 sigur á Evrópumeisturum Ítalíu. 1.6.2022 20:45
Kristján Örn næst markahæstur í sigri AIX á Dunkerque Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var næst markahæstur í 34-21 sigri AIX á Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.6.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-2 Keflavík | Akureyringar fá stigin þrjú Þór/KA vann Keflavík í fjörugum leik á Salt-Pay vellinum á Akureyri í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-2. 1.6.2022 20:00
Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna. 1.6.2022 19:00
Skjern jafnar einvígið gegn GOG Skjern vann GOG 30-27 í öðru einvígi liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 1.6.2022 18:46
Pólverjar unnu opnunarleik Þjóðardeildarinnar 2022 Pólland vann 2-1 sigur á Wales í fyrsta leik Þjóðardeildarinnar þetta leiktímabil. Pólverjar lentu undir en náðu að snúa leiknum sér í hag. 1.6.2022 18:26
Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. 1.6.2022 18:02
Ísak Snær ekki með gegn Val | Atli Hrafn aftur í bann Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur birt lista yfir þá leikmenn og þjálfara Bestu deildar karla sem verða í leikbanni er deildin hefst á nýjan leik um miðjan júní eftir landsleikjahlé. Markahæsti maður deildarinnar er þar á meðal. 1.6.2022 17:01
Real horfir til Manchester fyrst Mbappé kom ekki Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madríd vilja fá Raheem Sterling, leikmann Manchester City, í sínar raðir. Á hann að leysa Kylian Mbappé af hólmi en talið var nær öruggt að franski framherjinn myndi ganga í raðir Real í sumar. 1.6.2022 16:30
„Fannst ég hafa legið þarna í tvo tíma“ „Maður hlustaði ekki nógu vel á líkamann,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hafði ekki getað æft með hefðbundnum hætti síðustu vikur áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. 1.6.2022 16:02
Segir sprengjuhótunina hafa verið yfir strikið Harry Maguire, varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann geti vel tekið gagnrýni á eigin frammistöðu en að það hafi verið farið yfir strikið þegar sprengjuhótun barst á heimili hans fyrr á þessu ári. 1.6.2022 15:30
Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir Thiago einn þann ofmetnasta í Evrópu Dietmar Hamann, fyrrverandi miðvallarleikmaður enska knattspyrnuliðsins Liverpool, hefur ekki mikið álit á spænska miðjumanninum Thiago Alcântara. 1.6.2022 15:01
Sólveig Lára snýr heim í þjálfun Sólveig Lára Kjærnested hefur ákveðið að snúa sér að þjálfun og mun stýra liðinu sem hún ólst upp hjá, ÍR í Breiðholti. 1.6.2022 14:30
Valsmenn ráða ríkjum í úrvalsliði úrslitakeppninnar Tölfræðivefurinn HB Statz tók saman úrvalslið úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það ætti ekki að koma mikið á óvart að leikmenn Íslandsmeistara Vals eru allsráðandi. 1.6.2022 14:01
Zouma dæmdur til samfélagsþjónustu og má ekki eiga kött í fimm ár Kurt Zouma, dýraníðingur og leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, var dag fundinn sekur um tvö brot á lögum er varða velferð dýra. 1.6.2022 13:30
Þungavigtin: „Held að hann sé betri kostur en Heimir Hallgrímsson“ Slæmt gengi Vals og möguleg þjálfarabreyting hjá liðinu var meðal þess sem var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. 1.6.2022 13:01
Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1.6.2022 12:30
Mótherji sendi Martin íslenska batakveðju Stuðnings- og batakveðjum hefur rignt yfir Martin Hermannsson eftir að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í fyrrakvöld. 1.6.2022 12:01
Leitar að liði nálægt Lovísu Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi. 1.6.2022 11:30
Pogba fer frá United Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba muni yfirgefa félagið þegar samningur hans við það rennur út í lok mánaðarins. 1.6.2022 11:13
Nadal áfram drottnari leirsins eftir sigur á Djokovic | Byrjuðu í maí en luku leik í júní Rafael Nadal og Novak Djokovic mættust í uppgjöri tveggja af bestu tennisspilara allra tíma í átta manna úrslitum á Opna franska meistaramótinu sem fram fer á hinum fornfræga Roland Garros-velli í París. 1.6.2022 11:01
Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið. 1.6.2022 10:45
Bale kveður og segir draum sinn hafa ræst hjá Real Hinn 32 ára gamli Gareth Bale hefur nú yfirgefið Real Madrid eftir að hafa fagnað Evrópu- og Spánarmeistaratitli með liðinu á nýafstaðinni leiktíð. 1.6.2022 10:30
Utan vallar: Komust á Rushmore-fjall íslenska handboltans Valur var með langbesta lið landsins í handbolta karla í vetur. Það er staðreynd, ekki skoðun. En hversu gott er Valsliðið 2021-22 í sögulegu samhengi? 1.6.2022 10:01
Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Það er óhætt að segja að opnun Laxá í Mývatnssveit hafi farið fram úr björtustu vonum en talað er um að þetta hafi verið ein besta opnun í 10 ár. 1.6.2022 09:55
Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Samkvæmt okkar heimildum er fyrsti laxinn kominn á land í sumar við Urriðafoss í Þjórsá. 1.6.2022 09:31
Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. 1.6.2022 09:30
Segir Ísland aldrei hafa átt jafn sterkt landslið Sara Björk Gunnarsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið hafi líklega aldrei verið jafn vel skipað og um þessar mundir. 1.6.2022 09:01
Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið að stunda Elliðavatn í vor og það sem af er sumri eru sammála um að það virðist vera meira af bleikju en undanfarin ár. 1.6.2022 08:58