Fleiri fréttir Þrjátíu þúsund áhorfendur í það minnsta þrátt fyrir áhorfendabann Að minnsta kosti þrjátíu þúsund áhorfendur munu mæta á leik Ungverja og Englendinga í Búdapest næstkomandi laugardag þrátt fyrir að leikurinn eigi að fara fram fyrir luktum dyrum. 31.5.2022 23:31 Rúnar stýrir Íslandsmeisturunum áfram Rúnar Ingi Erlingsson verður áfram þjálfari Íslandsmeistara Njarðvíkur en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við félagið í dag. 31.5.2022 23:00 Átta sem léku úrslitaleikinn í liði tímabilsins Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur sett saman lið tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Átta af ellefu leikmönnum liðsins léku til úrslita, fjórir leikmenn Liverpool og fjórir leikmenn Real Madrid. 31.5.2022 22:16 Deschamps yfirgaf franska hópinn vegna andláts föður síns Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í fótbolta, þurfti að yfirgefa hópinn í dag, degi eftir að liðið kom saman til æfinga, eftir að faðir hans lést. 31.5.2022 21:30 Brynjar Atli framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Brynjar Atli Bragason hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Breiðabliks sem heldur honum innan raða félagsins til ársins 2024. 31.5.2022 20:45 Tumi skoraði fjögur í sigri Coburg Tumi Steinn Rúnarsson og félagar hans í Coburg unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-28. 31.5.2022 19:47 Di Maria leggur landsliðsskóna á hilluna eftir HM Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í lok þessa árs. 31.5.2022 19:30 Perez framlengir við Red Bull Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Red Bull. 31.5.2022 18:45 Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. 31.5.2022 18:01 Messi gat ekki hlaupið í margar vikur eftir smit Lionel Messi var lengi að jafna sig eftir að hafa smitast af kórónuveirunni í byrjun árs og kveðst enn hafa verið að jafna sig þegar hann féll úr leik í Meistaradeild Evrópu með liði sínu PSG. 31.5.2022 17:30 Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. 31.5.2022 17:01 Crawley Town reyndi að ráða þjálfara Englands- og bikarmeistara Chelsea Crawley Town sem leikur í ensku D-deildinni íhugaði að ráða Emmu Hayes, þjálfara Englands- og bikarmeistara Chelsea. Hún afþakkaði pent. 31.5.2022 16:30 Inter mun hitta lögfræðinga Lukaku til að ræða mögulega endurkomu Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. 31.5.2022 16:01 Freyr sækir leikmann ársins til Lyngby Freyr Alexandersson hefur þegar hafið undirbúning fyrir sitt fyrsta tímabil með Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann er við það að fá markahæsta leikmann B-deildarinnar til liðs við félagið sem þýðir aukin samkeppni fyrir Sævar Atla Magnússon. 31.5.2022 15:30 Lampard sektaður um tæpar fimm milljónir fyrir ummæli eftir leikinn gegn Liverpool Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Frank Lampard, knattspyrnustjóra Everton, fyrir ummæli hans eftir leik gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í apríl. 31.5.2022 15:01 Perisic kynntur til leiks og sendi hjartnæma kveðju Króatinn reynslumikli Ivan Perisic er formlega genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Tottenham og skrifaði hann undir samning við félagið sem gildir til ársins 2024. 31.5.2022 14:54 Leikmaður í NFL lést í bílslysi aðeins 25 ára Jeff Gladney, bakvörður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, er látinn, aðeins 25 ára. Hann lést í bílslysi í Dallas í gærmorgun ásamt kærustu sinni sem var farþegi í bílnum. 31.5.2022 14:30 Eiður Smári í sigti grísks stórveldis Forráðamenn gríska stórveldisins AEK Aþenu hafa sett sig í samband við Eið Smára Guðjohnsen í von um að fá hann til starfa. 31.5.2022 14:03 Sigríður fetar í fótspor ömmu sinnar Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Vals. 31.5.2022 13:41 Orri fær ekki að spila í Sviss Ekkert verður af endurkomu Orra Freys Gíslasonar á handboltavöllinn en til stóð að hann myndi spila með Kadetten í baráttunni um svissneska meistaratitilinn. 31.5.2022 13:31 Sendi Kobe heitnum skilaboð áður en hann kom Boston í úrslit NBA Jayson Tatum er stór ástæða þess að Boston Celtics er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn síðan árið 2010. Hann sendi Kobe Bryant heitnum skilaboð fyrir oddaleik Celtics og Miami Heat en Kobe var hálfgerður lærifaðir Tatum. 31.5.2022 13:00 Fyrrverandi markvörður Man Utd og Rangers á aðeins hálft ár eftir ólifað Goðsögnin Andy Goram á aðeins hálft ár eftir ólifað eftir að hafa greinst nýverið með vélindakrabbamein á lokastigi. Goram gerði garðinn frægan með Rangers á tíunda áratug síðustu aldar og lék svo um skamma stund með Manchester United eftir aldamót. 31.5.2022 12:31 Hrósar umgjörðinni hjá Stjörnunni en segir stuðninginn mega vera meiri Þróttarinn Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Stjörnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttir í upphitunarþætti Bestu markanna fyrir 7. umferð Bestu deildar kvenna sem hefst á morgun. 31.5.2022 12:00 Man United ræður aðstoðarmann yfirmanns knattspyrnumála Andy Boyle hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður yfirmanns knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Hann var þjálfari í akademíu félagsins fyrir 16 árum en hefur komð víða við síðan. 31.5.2022 11:32 Nei eða já: „Ég var andvaka yfir þessu“ Stærsta fullyrðingin sem sett var fram í liðnum skemmtilega „Nei eða já“, í körfuboltaþættinum Lögmál leiksins í gærkvöld, var sú að Steph Curry væri búinn að eiga betri feril en Kevin Durant. 31.5.2022 11:01 Ancelotti segir það hafa verið auðveldara að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liverpool Carlo Ancelotti, þjálfari Evrópumeistara Real Madríd, segir það hafa verið auðveldara fyrir sig að undirbúa lið sitt fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool heldur en önnur lið. 31.5.2022 10:30 Segir byrjun Breiðabliks vera framar öllum vonum „Nei, ég gerði það ekki. Ég skal vera fyrsti maður til að viðurkenna það. Þessi byrjun er stigalega og úrslitalega séð framar öllum vonum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta, um ótrúlega byrjun liðsins sem hefur unnið alla sína leiki í sumar. 31.5.2022 10:01 Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. 31.5.2022 09:47 Martin með slitið krossband: „Lífið er ekki alltaf sanngjarnt“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia í gærkvöld. Meiðslin litu illa út og nú hefur félagið staðfest að krossband í vinstra hné Martins sé slitið. 31.5.2022 09:16 Segja Elanga líta út eins og nýjan Ronaldo Anthony Elanga og Cristiano Ronaldo voru að hluta til ljósið í myrkrinu á annars ömurlegu tímabili Manchester United. Það virðist sem Svíinn ungi hafi lært eitt og annað af hinum margreynda Portúgala. 31.5.2022 09:01 Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Kaldakvísl og vatnasvæðið þar í kring er að verða mjög eftirsótt og það er ekkert skrítið miðað við hvað það veiðist vel á svæðinu. 31.5.2022 08:35 Uppgjör fyrstu átta umferða Bestu: Breiðablik best, Ísak Snær bestur og Valur valdið mestum vonbrigðum Áttunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta fór fram á sunnudag. Að henni lokinni gerði Stúkan upp fyrstu átta umferðir mótsins. Eðlilega var Breiðablik mikið í umræðunni þar sem liðið er með fullt hús stiga. 31.5.2022 08:30 Patrik Sigurður ásakaður um svindl í Noregi: Gerir markið minna Patrik Sigurður Gunnarsson, einn af landsliðsmarkvörðum Íslands og aðalmarkvörður Viking í Noregi, hefur verið ásakaður um svindl með félagsliði sínu. Hann er talinn gera mark sitt vísvitandi minna er Viking leikur á heimavelli. 31.5.2022 08:01 Fóru yfir agavandamál Eyjamanna: Lárus Orri telur að Guðjón Pétur spili ekki aftur fyrir ÍBV Nýliðar ÍBV hafa ekki átt sjö dagana sæla í Bestu deild karla í fótbolta til þessa. Liðið er með þrjú stig eftir átta umferðir og hefur ekki unnið leik. Það virðist lítill agi vera á liðinu sem hefur sankað að sér spjöldum og þá er Guðjón Pétur Lýðsson í vikustraffi. 31.5.2022 07:30 Kahn furðu lostinn yfir ummælum Lewandowski: „Þetta skilar engu“ Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern München, kveðst hvorki skilja upp né niður í Robert Lewandowski, framherja félagsins. Lewandowski úthúðaði félaginu í gær og kveðst vilja burt. 31.5.2022 07:00 Dagskráin í dag: Kemur í ljós hverjir mæta Barcelona Hörkuleikur er á dagskrá í spænska körfuboltanum í dag þegar í ljós kemur hvaða lið mun mæta deildarmeisturum Barcelona í undanúrslitum í úrslitakeppninni. 31.5.2022 06:00 „Við verðum áfram ástfangnir, er það ekki?“ Liðsfélagarnir Max Verstappen og Sergio Pérez í liði Red Bull í Formúlu 1 gefa lítið fyrir það að möguleg barátta um heimsmeistaratitilinn ógni vináttu þeirra. Pérez vann frækinn sigur í Mónakó um helgina. 30.5.2022 23:30 Svindlaði á stelpunum okkar en fær ekki að mæta þeim aftur vegna ósættis Þrátt fyrir að hafa spilað og skorað í sigri Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmri viku er Amandine Henry ekki í franska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á EM í Englandi í sumar. 30.5.2022 23:01 City rétt að byrja á leikmannamarkaðnum Khaldoon Al-Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, segir að félagið muni fá nokkra leikmenn til viðbótar í sumar. Þegar hefur City fest kaup á tveimur framherjum. 30.5.2022 22:15 UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30.5.2022 21:31 Tímabilinu lokið hjá Valencia sem var heillum horfið án Martins Valencia þurfti að þola 59-76 tap fyrir Baskonia í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta í kvöld. Meiðsli Martins Hermannssonar settu svartan blett á leik kvöldsins. 30.5.2022 21:01 Birna Valgerður heim til Keflavíkur Birna Valgerður Benonýsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Birna kveðst spennt yfir því að koma heim. 30.5.2022 20:35 Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. 30.5.2022 20:00 Mark Hlínar dugði ekki til í dramatískum Íslendingaslag Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í kvöld er 11. umferð deildarinnar kláraðist. Þrír Íslendingar komu við sögu og komst ein á blað. 30.5.2022 19:16 Sjáðu ferðasögu Kjartans Atla frá Boston Kjartan Atli Kjartansson hélt nýverið til Boston í Massachusetts til að sjá sína menn í Boston Celtics etja kappi við Miami Heat í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar. Brian Scalabrine og fleiri góðir koma við sögu í ferðadagbók Kjartans úr ferðinni. 30.5.2022 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjátíu þúsund áhorfendur í það minnsta þrátt fyrir áhorfendabann Að minnsta kosti þrjátíu þúsund áhorfendur munu mæta á leik Ungverja og Englendinga í Búdapest næstkomandi laugardag þrátt fyrir að leikurinn eigi að fara fram fyrir luktum dyrum. 31.5.2022 23:31
Rúnar stýrir Íslandsmeisturunum áfram Rúnar Ingi Erlingsson verður áfram þjálfari Íslandsmeistara Njarðvíkur en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við félagið í dag. 31.5.2022 23:00
Átta sem léku úrslitaleikinn í liði tímabilsins Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur sett saman lið tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Átta af ellefu leikmönnum liðsins léku til úrslita, fjórir leikmenn Liverpool og fjórir leikmenn Real Madrid. 31.5.2022 22:16
Deschamps yfirgaf franska hópinn vegna andláts föður síns Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í fótbolta, þurfti að yfirgefa hópinn í dag, degi eftir að liðið kom saman til æfinga, eftir að faðir hans lést. 31.5.2022 21:30
Brynjar Atli framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Brynjar Atli Bragason hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Breiðabliks sem heldur honum innan raða félagsins til ársins 2024. 31.5.2022 20:45
Tumi skoraði fjögur í sigri Coburg Tumi Steinn Rúnarsson og félagar hans í Coburg unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-28. 31.5.2022 19:47
Di Maria leggur landsliðsskóna á hilluna eftir HM Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í lok þessa árs. 31.5.2022 19:30
Perez framlengir við Red Bull Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Red Bull. 31.5.2022 18:45
Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. 31.5.2022 18:01
Messi gat ekki hlaupið í margar vikur eftir smit Lionel Messi var lengi að jafna sig eftir að hafa smitast af kórónuveirunni í byrjun árs og kveðst enn hafa verið að jafna sig þegar hann féll úr leik í Meistaradeild Evrópu með liði sínu PSG. 31.5.2022 17:30
Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. 31.5.2022 17:01
Crawley Town reyndi að ráða þjálfara Englands- og bikarmeistara Chelsea Crawley Town sem leikur í ensku D-deildinni íhugaði að ráða Emmu Hayes, þjálfara Englands- og bikarmeistara Chelsea. Hún afþakkaði pent. 31.5.2022 16:30
Inter mun hitta lögfræðinga Lukaku til að ræða mögulega endurkomu Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. 31.5.2022 16:01
Freyr sækir leikmann ársins til Lyngby Freyr Alexandersson hefur þegar hafið undirbúning fyrir sitt fyrsta tímabil með Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann er við það að fá markahæsta leikmann B-deildarinnar til liðs við félagið sem þýðir aukin samkeppni fyrir Sævar Atla Magnússon. 31.5.2022 15:30
Lampard sektaður um tæpar fimm milljónir fyrir ummæli eftir leikinn gegn Liverpool Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Frank Lampard, knattspyrnustjóra Everton, fyrir ummæli hans eftir leik gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í apríl. 31.5.2022 15:01
Perisic kynntur til leiks og sendi hjartnæma kveðju Króatinn reynslumikli Ivan Perisic er formlega genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Tottenham og skrifaði hann undir samning við félagið sem gildir til ársins 2024. 31.5.2022 14:54
Leikmaður í NFL lést í bílslysi aðeins 25 ára Jeff Gladney, bakvörður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, er látinn, aðeins 25 ára. Hann lést í bílslysi í Dallas í gærmorgun ásamt kærustu sinni sem var farþegi í bílnum. 31.5.2022 14:30
Eiður Smári í sigti grísks stórveldis Forráðamenn gríska stórveldisins AEK Aþenu hafa sett sig í samband við Eið Smára Guðjohnsen í von um að fá hann til starfa. 31.5.2022 14:03
Sigríður fetar í fótspor ömmu sinnar Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Vals. 31.5.2022 13:41
Orri fær ekki að spila í Sviss Ekkert verður af endurkomu Orra Freys Gíslasonar á handboltavöllinn en til stóð að hann myndi spila með Kadetten í baráttunni um svissneska meistaratitilinn. 31.5.2022 13:31
Sendi Kobe heitnum skilaboð áður en hann kom Boston í úrslit NBA Jayson Tatum er stór ástæða þess að Boston Celtics er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn síðan árið 2010. Hann sendi Kobe Bryant heitnum skilaboð fyrir oddaleik Celtics og Miami Heat en Kobe var hálfgerður lærifaðir Tatum. 31.5.2022 13:00
Fyrrverandi markvörður Man Utd og Rangers á aðeins hálft ár eftir ólifað Goðsögnin Andy Goram á aðeins hálft ár eftir ólifað eftir að hafa greinst nýverið með vélindakrabbamein á lokastigi. Goram gerði garðinn frægan með Rangers á tíunda áratug síðustu aldar og lék svo um skamma stund með Manchester United eftir aldamót. 31.5.2022 12:31
Hrósar umgjörðinni hjá Stjörnunni en segir stuðninginn mega vera meiri Þróttarinn Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Stjörnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttir í upphitunarþætti Bestu markanna fyrir 7. umferð Bestu deildar kvenna sem hefst á morgun. 31.5.2022 12:00
Man United ræður aðstoðarmann yfirmanns knattspyrnumála Andy Boyle hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður yfirmanns knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Hann var þjálfari í akademíu félagsins fyrir 16 árum en hefur komð víða við síðan. 31.5.2022 11:32
Nei eða já: „Ég var andvaka yfir þessu“ Stærsta fullyrðingin sem sett var fram í liðnum skemmtilega „Nei eða já“, í körfuboltaþættinum Lögmál leiksins í gærkvöld, var sú að Steph Curry væri búinn að eiga betri feril en Kevin Durant. 31.5.2022 11:01
Ancelotti segir það hafa verið auðveldara að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liverpool Carlo Ancelotti, þjálfari Evrópumeistara Real Madríd, segir það hafa verið auðveldara fyrir sig að undirbúa lið sitt fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool heldur en önnur lið. 31.5.2022 10:30
Segir byrjun Breiðabliks vera framar öllum vonum „Nei, ég gerði það ekki. Ég skal vera fyrsti maður til að viðurkenna það. Þessi byrjun er stigalega og úrslitalega séð framar öllum vonum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta, um ótrúlega byrjun liðsins sem hefur unnið alla sína leiki í sumar. 31.5.2022 10:01
Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. 31.5.2022 09:47
Martin með slitið krossband: „Lífið er ekki alltaf sanngjarnt“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia í gærkvöld. Meiðslin litu illa út og nú hefur félagið staðfest að krossband í vinstra hné Martins sé slitið. 31.5.2022 09:16
Segja Elanga líta út eins og nýjan Ronaldo Anthony Elanga og Cristiano Ronaldo voru að hluta til ljósið í myrkrinu á annars ömurlegu tímabili Manchester United. Það virðist sem Svíinn ungi hafi lært eitt og annað af hinum margreynda Portúgala. 31.5.2022 09:01
Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Kaldakvísl og vatnasvæðið þar í kring er að verða mjög eftirsótt og það er ekkert skrítið miðað við hvað það veiðist vel á svæðinu. 31.5.2022 08:35
Uppgjör fyrstu átta umferða Bestu: Breiðablik best, Ísak Snær bestur og Valur valdið mestum vonbrigðum Áttunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta fór fram á sunnudag. Að henni lokinni gerði Stúkan upp fyrstu átta umferðir mótsins. Eðlilega var Breiðablik mikið í umræðunni þar sem liðið er með fullt hús stiga. 31.5.2022 08:30
Patrik Sigurður ásakaður um svindl í Noregi: Gerir markið minna Patrik Sigurður Gunnarsson, einn af landsliðsmarkvörðum Íslands og aðalmarkvörður Viking í Noregi, hefur verið ásakaður um svindl með félagsliði sínu. Hann er talinn gera mark sitt vísvitandi minna er Viking leikur á heimavelli. 31.5.2022 08:01
Fóru yfir agavandamál Eyjamanna: Lárus Orri telur að Guðjón Pétur spili ekki aftur fyrir ÍBV Nýliðar ÍBV hafa ekki átt sjö dagana sæla í Bestu deild karla í fótbolta til þessa. Liðið er með þrjú stig eftir átta umferðir og hefur ekki unnið leik. Það virðist lítill agi vera á liðinu sem hefur sankað að sér spjöldum og þá er Guðjón Pétur Lýðsson í vikustraffi. 31.5.2022 07:30
Kahn furðu lostinn yfir ummælum Lewandowski: „Þetta skilar engu“ Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern München, kveðst hvorki skilja upp né niður í Robert Lewandowski, framherja félagsins. Lewandowski úthúðaði félaginu í gær og kveðst vilja burt. 31.5.2022 07:00
Dagskráin í dag: Kemur í ljós hverjir mæta Barcelona Hörkuleikur er á dagskrá í spænska körfuboltanum í dag þegar í ljós kemur hvaða lið mun mæta deildarmeisturum Barcelona í undanúrslitum í úrslitakeppninni. 31.5.2022 06:00
„Við verðum áfram ástfangnir, er það ekki?“ Liðsfélagarnir Max Verstappen og Sergio Pérez í liði Red Bull í Formúlu 1 gefa lítið fyrir það að möguleg barátta um heimsmeistaratitilinn ógni vináttu þeirra. Pérez vann frækinn sigur í Mónakó um helgina. 30.5.2022 23:30
Svindlaði á stelpunum okkar en fær ekki að mæta þeim aftur vegna ósættis Þrátt fyrir að hafa spilað og skorað í sigri Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmri viku er Amandine Henry ekki í franska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á EM í Englandi í sumar. 30.5.2022 23:01
City rétt að byrja á leikmannamarkaðnum Khaldoon Al-Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, segir að félagið muni fá nokkra leikmenn til viðbótar í sumar. Þegar hefur City fest kaup á tveimur framherjum. 30.5.2022 22:15
UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30.5.2022 21:31
Tímabilinu lokið hjá Valencia sem var heillum horfið án Martins Valencia þurfti að þola 59-76 tap fyrir Baskonia í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta í kvöld. Meiðsli Martins Hermannssonar settu svartan blett á leik kvöldsins. 30.5.2022 21:01
Birna Valgerður heim til Keflavíkur Birna Valgerður Benonýsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Birna kveðst spennt yfir því að koma heim. 30.5.2022 20:35
Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. 30.5.2022 20:00
Mark Hlínar dugði ekki til í dramatískum Íslendingaslag Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í kvöld er 11. umferð deildarinnar kláraðist. Þrír Íslendingar komu við sögu og komst ein á blað. 30.5.2022 19:16
Sjáðu ferðasögu Kjartans Atla frá Boston Kjartan Atli Kjartansson hélt nýverið til Boston í Massachusetts til að sjá sína menn í Boston Celtics etja kappi við Miami Heat í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar. Brian Scalabrine og fleiri góðir koma við sögu í ferðadagbók Kjartans úr ferðinni. 30.5.2022 18:30