Fleiri fréttir

Völlurinn í tætlum eftir inn­brot

Plymouth Argyle lenti í miður skemmtilegu atviki um helgina en brotist var inn á leikvang þess og gras vallarins tætt sundur og saman. 

Stefna á að koma fótboltanum aftur af stað í ágúst

Úkraínska knattspyrnusambandið stefnir að því að koma fótbolta innan landsins af stað á ný í haust. Íþróttastarf hefur víða verið í lamasessi í Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið í febrúar.

Frakklandsforseti beitti sér fyrir framlengingu Mbappé

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hefur staðfest við fjölmiðla að hann beitti sér fyrir því að Kylian Mbappé yrði áfram leikmaður Paris Saint-Germain. Mbappé skrifaði undir nýjan samning nýverið eftir að hafa verið orðaður við Real Madrid á Spáni.

Messi skoraði öll fimm gegn Eistum

Argentína vann 5-0 sigur á Eistlandi í æfingaleik á Spáni í kvöld. Lionel Messi fór á kostum og skoraði öll fimm mörk Argentínu.

Einum sigri frá meistaratitli

Lærisveinar Aðalsteins Erlingssonar í liði Kadetten vann 28-20 sigur á Pfadi Winterthur í öðrum úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn í handbolta. Kadetten þarf aðeins einn sigur enn til að verða svissneskur meistari.

Bætti eigið Íslandsmet

Sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir, úr ÍR, bætti í dag eigið Íslandsmet á móti sem fram fer í Þýskalandi. 

Wales á HM í fyrsta sinn í 64 ár

Wales er komið á heimsmeistaramót karla í fótbolta í annað sinn í sögu landsins. Liðið vann 1-0 sigur á Úkraínu í umspilsleik um HM-sæti í Cardiff í dag.

Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR

Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag.

Nadal vann opna franska í fjórtánda sinn

Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal vann öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud á opna franska meistarmótinu og skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar.

Óli Stef áfram í Þýskalandi

Ólafur Stefánsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Erlangen, þar sem hann starfar nú sem aðstoðarþjálfari Raul Alonso.

Bjarki markahæstur í sigri á Flensburg

Tveir Íslendingar eru að keppast um markakóngstitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hinn hálf-íslenski Hans Lindberg trónir á toppnum.

Elísabet áfram á sigurbraut

Íslendingalið Kristianstad vann sinn fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ásta Björt snýr aftur til Eyja

Stórskyttan Ásta Björt Júlíusdóttir er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt eftir eins árs veru hjá Haukum.

„Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“

Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun.

Grímur hættir hjá ÍBV

Grímur Hergeirsson verður ekki í þjálfarateymi ÍBV í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð.

Kristján Örn skoraði fjögur

Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk er PAUX Aix vann fjögurra marka sigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagn­rýni“

„Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni.

Díana Dögg slapp naum­lega við fall

Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir