Fleiri fréttir Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3.9.2022 13:35 Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. 3.9.2022 13:01 Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. 3.9.2022 12:01 Einn sá sigursælasti orðinn liðsfélagi Ögmundar Brasilíski bakvörðurinn Marcelo er genginn til liðs við gríska stórveldið Olympiacos. 3.9.2022 11:31 „Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. 3.9.2022 10:31 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3.9.2022 10:00 Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. 3.9.2022 09:31 „Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“ „Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári. 3.9.2022 08:00 Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í næst seinustu umferðinni í undankeppni HM. 3.9.2022 07:00 Dagskráin í dag: Mílanóslagurinn, golf og handboltavertíðin hefst Nóg er um að vera á sportrásum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á sjö beinar útsendingar í dag. Sýnt verður frá þremur golfmótum, þremur leikjum í ítalska boltanum og íslenski handboltinn fer loksins af stað. 3.9.2022 06:00 Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). 2.9.2022 23:31 Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið. 2.9.2022 23:00 Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. 2.9.2022 22:30 Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann afar öruggan 6-0 sigur er liðið tók á móti Hvít-Rússum í undankeppni HM í kvöld. Sigurinn lyfti íslenska liðinu á topp C-riðils og framundan er hreinn úrslitaleikur gegn Hollendingum um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 22:01 HK tryggði sér sæti í Bestu-deildinni: Myndir HK-ingar eru komnir aftur upp í deild þeirra bestu eftir 3-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. 2.9.2022 21:13 Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 21:03 „Þetta var bara á milli okkar“ „Það er eiginlega of langt síðan ég hef skorað og það var frábær tilfinning að sjá boltann í netinu, og það sérstaklega hérna heima á Laugardalsvellinum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:58 Dortmund á toppinn eftir annan sigurinn í röð Borussia Dortmund lyfti sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Hoffenheim í kvöld. 2.9.2022 20:49 „Getum loksins farið að einbeita okkur að þessum leik á þriðjudaginn“ Glódís Perla Viggósdóttir gat leyft sér að brosa eftir öruggan 6-0 sigur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Glódís skoraði fjóra mark Íslands og segir leikinn gott veganesti í leikinn gegn Hollendingum. 2.9.2022 20:41 „Ekki í þessu landsliði fyrir eitthvað þannig“ „Við skoruðum sex góð mörk og héldum hreinu, og gáfum þeim aldrei séns. Við getum verið stolt af þessari frammistöðu,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði tvö marka Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:40 „Vorum bara yfirburðarlið á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var að vonum kátur eftir öruggan 6-0 sigur liðsins gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hann gekk svo langt að segja að leikurinn hafi nánast gengið fullkomlega upp. 2.9.2022 20:13 Hollendingar hituðu upp fyrir leikinn gegn Íslandi með sigri Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann 2-1 sigur gegn því skoska í vináttulandsleik í kvöld. Hollendingar mæta íslensku stelpunum í hreinum úrslitaleik um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 20:00 Umfjöllun: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland steig stórt skref í átt að því að komast á HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn með 6-0 stórsigri á Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 19:50 Einkunnir Íslands: Dagný Brynjars maður leiksins á miðjunni Ísland valtaði yfir Hvíta-Rússland, 6-0, í undankeppni HM2023 í kvöld. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Dagný Brynjarsdóttir var valin maður leiksins. 2.9.2022 19:45 Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2.9.2022 19:27 Dönsku meistararnir aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Dönsku meistararnir í FCK unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 18:57 Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap. 2.9.2022 18:12 ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. 2.9.2022 17:16 Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. 2.9.2022 16:31 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2.9.2022 16:01 Hallbera og fyrstu meistararnir heiðruð Fyrir leik og í hálfleik leiks Íslands og Hvíta-Rússlands á Laugardalsvelli í dag verða Hallbera Guðný Gísladóttir og fyrstu Íslandsmeistararnir í fótbolta kvenna, FH-konur, heiðraðar. 2.9.2022 16:00 „Þeirra leikur er svolítið villtur“ Þó að Ísland hafi unnið 5-0 stórsigur gegn Hvíta-Rússlandi í apríl, í leik sem fór fram í Belgrad, býr íslenska landsliðið sig undir erfiða rimmu á Laugardalsvelli í dag í undankeppni HM kvenna í fótbolta. 2.9.2022 15:00 Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. 2.9.2022 14:31 „Ég var komin í gott stand á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði í fótbolta segist vera á góðu róli fyrir leikina við Hvíta-Rússland í dag og Holland á þriðjudag, sem gætu skilað Íslandi beint á HM í fyrsta sinn. 2.9.2022 14:00 Söngvar stuðningsmannanna kostuðu HK hundrað þúsund krónur Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ sektaði HK um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð leikmanns Breiðabliks í leik liðanna í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kórnum 19. ágúst síðastliðinn. 2.9.2022 13:26 ÍR-ingar fá Bandaríkjamann frá Austurríki og Blikar frá Hafnarfirði ÍR og Breiðablik hafa tryggt sér sinn Bandaríkjaleikmanninn hvort fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. 2.9.2022 13:21 „Þær tóku mjög stórt pláss í liðinu“ Ljóst er að Þorsteinn Halldórsson getur ekki stólað á sama byrjunarlið og á EM þegar Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli í dag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. 2.9.2022 13:00 Derby della Madonnina | Aldagamall rígur og þrír eftirminnilegustu leikirnir Maður myndi halda að Mílanóslagurinn – leikurinn á milli tveggja stórliða borgarinnar, AC Milan og Internazionale, væri kenndur við frægasta kennileyti borgarinnar. La Scala óperuhúsið, málverkið Síðasta kvöldmáltíðin sem hangir í klaustri Maríu Meyjar, nú eða sjálfa dómkirkjuna. En þess í stað er slagurinn kenndur við litlu gylltu styttuna af Maríu mey sem trónir á toppi dómkirkjunnar. La Madonnina. Í Mílanó eru smáatriðin í aðalhlutverki. 2.9.2022 12:31 „Ekki verið minnst á orðið Holland í okkar hópi“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta, sá ekki ástæðu til þess að kvarta yfir því að fyrir úrslitaleik Hollands og Íslands um sæti á HM á þriðjudag þyrfti aðeins Ísland að spila annan mikilvægan mótsleik í dag, gegn Hvíta-Rússlandi. 2.9.2022 12:00 Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2.9.2022 11:31 „Virkar á mig eins og Margrét Lára“ Sérfræðingar Bestu markanna telja að hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir eigi að fá sæti í byrjunarliði Íslands gegn Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli í dag, í leiknum mikilvæga í undankeppni HM. 2.9.2022 11:00 Enn í óvissu eftir smitið fyrir úrslitaleikinn við Ísland Eftir leik Íslands við Hvíta-Rússland í kvöld tekur við úrslitaleikur við Holland á þriðjudag, um sæti á HM kvenna í fótbolta. Óvissa ríkir um aðalmarkaskorara Hollands og einn besta leikmann heims, Vivianne Miedema. 2.9.2022 10:31 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2.9.2022 10:00 „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2.9.2022 09:31 „Ég hef oft pælt í því hvernig það er“ „Það er ótrúlega gott að koma heim. Veðrið mætti vera aðeins betra en það er samt alltaf gaman að koma og hitta stelpurnar,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir. Hún verður líklegast í liði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli klukkan 17:30 í dag. 2.9.2022 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3.9.2022 13:35
Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. 3.9.2022 13:01
Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. 3.9.2022 12:01
Einn sá sigursælasti orðinn liðsfélagi Ögmundar Brasilíski bakvörðurinn Marcelo er genginn til liðs við gríska stórveldið Olympiacos. 3.9.2022 11:31
„Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. 3.9.2022 10:31
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3.9.2022 10:00
Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. 3.9.2022 09:31
„Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“ „Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári. 3.9.2022 08:00
Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í næst seinustu umferðinni í undankeppni HM. 3.9.2022 07:00
Dagskráin í dag: Mílanóslagurinn, golf og handboltavertíðin hefst Nóg er um að vera á sportrásum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á sjö beinar útsendingar í dag. Sýnt verður frá þremur golfmótum, þremur leikjum í ítalska boltanum og íslenski handboltinn fer loksins af stað. 3.9.2022 06:00
Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). 2.9.2022 23:31
Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið. 2.9.2022 23:00
Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. 2.9.2022 22:30
Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann afar öruggan 6-0 sigur er liðið tók á móti Hvít-Rússum í undankeppni HM í kvöld. Sigurinn lyfti íslenska liðinu á topp C-riðils og framundan er hreinn úrslitaleikur gegn Hollendingum um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 22:01
HK tryggði sér sæti í Bestu-deildinni: Myndir HK-ingar eru komnir aftur upp í deild þeirra bestu eftir 3-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. 2.9.2022 21:13
Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 21:03
„Þetta var bara á milli okkar“ „Það er eiginlega of langt síðan ég hef skorað og það var frábær tilfinning að sjá boltann í netinu, og það sérstaklega hérna heima á Laugardalsvellinum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:58
Dortmund á toppinn eftir annan sigurinn í röð Borussia Dortmund lyfti sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Hoffenheim í kvöld. 2.9.2022 20:49
„Getum loksins farið að einbeita okkur að þessum leik á þriðjudaginn“ Glódís Perla Viggósdóttir gat leyft sér að brosa eftir öruggan 6-0 sigur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Glódís skoraði fjóra mark Íslands og segir leikinn gott veganesti í leikinn gegn Hollendingum. 2.9.2022 20:41
„Ekki í þessu landsliði fyrir eitthvað þannig“ „Við skoruðum sex góð mörk og héldum hreinu, og gáfum þeim aldrei séns. Við getum verið stolt af þessari frammistöðu,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði tvö marka Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:40
„Vorum bara yfirburðarlið á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var að vonum kátur eftir öruggan 6-0 sigur liðsins gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hann gekk svo langt að segja að leikurinn hafi nánast gengið fullkomlega upp. 2.9.2022 20:13
Hollendingar hituðu upp fyrir leikinn gegn Íslandi með sigri Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann 2-1 sigur gegn því skoska í vináttulandsleik í kvöld. Hollendingar mæta íslensku stelpunum í hreinum úrslitaleik um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 20:00
Umfjöllun: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland steig stórt skref í átt að því að komast á HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn með 6-0 stórsigri á Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 19:50
Einkunnir Íslands: Dagný Brynjars maður leiksins á miðjunni Ísland valtaði yfir Hvíta-Rússland, 6-0, í undankeppni HM2023 í kvöld. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Dagný Brynjarsdóttir var valin maður leiksins. 2.9.2022 19:45
Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2.9.2022 19:27
Dönsku meistararnir aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Dönsku meistararnir í FCK unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 18:57
Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap. 2.9.2022 18:12
ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. 2.9.2022 17:16
Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. 2.9.2022 16:31
Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2.9.2022 16:01
Hallbera og fyrstu meistararnir heiðruð Fyrir leik og í hálfleik leiks Íslands og Hvíta-Rússlands á Laugardalsvelli í dag verða Hallbera Guðný Gísladóttir og fyrstu Íslandsmeistararnir í fótbolta kvenna, FH-konur, heiðraðar. 2.9.2022 16:00
„Þeirra leikur er svolítið villtur“ Þó að Ísland hafi unnið 5-0 stórsigur gegn Hvíta-Rússlandi í apríl, í leik sem fór fram í Belgrad, býr íslenska landsliðið sig undir erfiða rimmu á Laugardalsvelli í dag í undankeppni HM kvenna í fótbolta. 2.9.2022 15:00
Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. 2.9.2022 14:31
„Ég var komin í gott stand á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði í fótbolta segist vera á góðu róli fyrir leikina við Hvíta-Rússland í dag og Holland á þriðjudag, sem gætu skilað Íslandi beint á HM í fyrsta sinn. 2.9.2022 14:00
Söngvar stuðningsmannanna kostuðu HK hundrað þúsund krónur Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ sektaði HK um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð leikmanns Breiðabliks í leik liðanna í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kórnum 19. ágúst síðastliðinn. 2.9.2022 13:26
ÍR-ingar fá Bandaríkjamann frá Austurríki og Blikar frá Hafnarfirði ÍR og Breiðablik hafa tryggt sér sinn Bandaríkjaleikmanninn hvort fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. 2.9.2022 13:21
„Þær tóku mjög stórt pláss í liðinu“ Ljóst er að Þorsteinn Halldórsson getur ekki stólað á sama byrjunarlið og á EM þegar Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli í dag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. 2.9.2022 13:00
Derby della Madonnina | Aldagamall rígur og þrír eftirminnilegustu leikirnir Maður myndi halda að Mílanóslagurinn – leikurinn á milli tveggja stórliða borgarinnar, AC Milan og Internazionale, væri kenndur við frægasta kennileyti borgarinnar. La Scala óperuhúsið, málverkið Síðasta kvöldmáltíðin sem hangir í klaustri Maríu Meyjar, nú eða sjálfa dómkirkjuna. En þess í stað er slagurinn kenndur við litlu gylltu styttuna af Maríu mey sem trónir á toppi dómkirkjunnar. La Madonnina. Í Mílanó eru smáatriðin í aðalhlutverki. 2.9.2022 12:31
„Ekki verið minnst á orðið Holland í okkar hópi“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta, sá ekki ástæðu til þess að kvarta yfir því að fyrir úrslitaleik Hollands og Íslands um sæti á HM á þriðjudag þyrfti aðeins Ísland að spila annan mikilvægan mótsleik í dag, gegn Hvíta-Rússlandi. 2.9.2022 12:00
Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2.9.2022 11:31
„Virkar á mig eins og Margrét Lára“ Sérfræðingar Bestu markanna telja að hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir eigi að fá sæti í byrjunarliði Íslands gegn Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli í dag, í leiknum mikilvæga í undankeppni HM. 2.9.2022 11:00
Enn í óvissu eftir smitið fyrir úrslitaleikinn við Ísland Eftir leik Íslands við Hvíta-Rússland í kvöld tekur við úrslitaleikur við Holland á þriðjudag, um sæti á HM kvenna í fótbolta. Óvissa ríkir um aðalmarkaskorara Hollands og einn besta leikmann heims, Vivianne Miedema. 2.9.2022 10:31
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2.9.2022 10:00
„Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2.9.2022 09:31
„Ég hef oft pælt í því hvernig það er“ „Það er ótrúlega gott að koma heim. Veðrið mætti vera aðeins betra en það er samt alltaf gaman að koma og hitta stelpurnar,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir. Hún verður líklegast í liði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli klukkan 17:30 í dag. 2.9.2022 09:00