Fleiri fréttir

Hákon Rafn hélt hreinu gegn Sundsvall

Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-2 útisigri gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Hjóluðu tugi kíló­metra í grenjandi rigningu

Ausandi rigning setti heldur betur svip á hjólareiðakeppnina KIA Gullhringinn í gær. Rúmlega tvö hundruð keppendur létu ekki á sig fá en keppt var í tveimur flokkum þar sem hjólaðir voru annaðhvort 59 kílómetrar eða 43. 

Madrid kom til baka gegn Mallorca

Real Madrid skoraði fjögur mörk eftir að hafa lent undir gegn Mallorca og vann 4-1 sigur í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum

ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. 

Úkraína á heimleið af EuroBasket

Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86.

„Búin að vera að njósna á Instagram“

Markmið Vals í Meistaradeildinni er að komast áfram í riðlakeppnina. Valur leikur fyrri leikinn gegn Slavia Praha í umspili Meistaradeildar Evrópu miðvikudaginn 21. September en Arna Sif Ásgrímsdóttir og Mist Edvardsdóttir, leikmenn Vals, ræddu möguleikana og undirbúning fyrir leikinn mikilvæga í Bestu mörkunum með Helenu Ólafsdóttur.

Bjargaði lífi stuðningsmanns

Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið.

Bein útsending: KR-Stjarnan

KR tekur á móti Stjörnunni í 21. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta.  Leikurinn er afar mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um sæti í efri hluta úrslitakeppninnar en sýnt er frá leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi.

Meistarar AC Milan áfram taplausir

Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan útisigur á Sampdoria í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Öruggur sigur Eyjamanna í fyrri leiknum

ÍBV stendur vel að vígi fyrir síðari viðureigna sína við ísraelska liðið Holon en liðin eigast tvívegis við í Vestmannaeyjum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handbolta.

Belgar réðu ekki við Doncic

Luka Doncic skoraði tæplega helming stiga Slóvena þegar sótti enn einn sigurinn fyrir Evrópumeistara í 16 stiga sigri Slóvena á Belgíu í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, lokatölur 88-72.

Umfjöllun og viðtöl: Fram 19-23 Valur | Valur er meistari meistaranna

Valur vann fyrsta bikar vetursins er þær unnu Fram í uppgjöri meistara meistaranna, 19-23. Fram varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð á meðan að Valur vann bikarmeistaratitilinn. Valskonur voru með yfirhöndina allan leikinn en eftir að hafa verið yfir með tveimur mörkum í hálfleik sigldu þær öruggum sigri heim.

Vill sýna að KR sé að gera mistök

Arnar Páll Garðarsson, þjálfari kvennaliðs KR, er á förum frá félaginu eftir tímabilið en hann er ekki sáttur með viðskilnaðinn við KR.

Ósammála frestunum á Englandi

Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 

Sjá næstu 50 fréttir