Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KR 2-1| Afturelding vann botnslaginn Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13.9.2022 18:31 Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. 13.9.2022 17:46 Spánverjar komu til baka og fara í undanúrslit Spánverjar eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, eftir 100-90 sigur á Finnum í 8-liða úrslitum í Berlín í dag. Þeir mæta annað hvort Þýskalandi eða Grikklandi í undanúrslitunum. 13.9.2022 17:08 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla sér að verja titilinn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Dusty fyrsta sæti deildarinnar á komadi tímabili og að liðið muni verja titil sinn frá seinasta tímabili. 13.9.2022 16:30 Stelpurnar okkar í keppnina sem strákarnir okkar hafa ekki unnið leik í UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, stefnir að því að koma á fót nýrri keppni fyrir A-landslið kvenna; Þjóðadeildinni. 13.9.2022 15:30 Berlusconi sagði Stroppa að stoppa Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og nú eigandi knattspyrnufélagsins Monza, var ekki lengi að missa þolinmæðina og rak Giovanni Stroppa úr starfi þjálfara liðsins, þó að tímabilið í ítölsku A-deildinni sé svo til nýhafið. 13.9.2022 15:00 Müller ætlar að passa að gefa boltann ekki á Lewandowski „Ég held að þetta verði góður leikur fyrir hinn almenna áhorfanda,“ segir Thomas Müller, leikmaður Bayern München um leik kvöldsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. 13.9.2022 14:31 Fyrrum bardagakappi hjá UFC látinn aðeins 34 ára að aldri MMA-heimurinn var í áfalli um helgina er það fékkst staðfest að kanadíski bardagakappinn Elias Theodorou væri látinn. 13.9.2022 14:00 TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13.9.2022 13:31 Lá við hávaðakvörtun á hótelinu: „Ég öskraði svo mikið“ „Það er liðin vika síðan ég kom út. Ég er ástfanginn af borginni, hún er eins flott og allir tala um,“ segir Nökkvi Þeyr Þórisson um Antwerpen, hvar hann mun spila fótbolta með Beerschot næstu misserin. Nökkvi samdi við liðið í síðustu viku og er spenntur fyrir verkefninu. 13.9.2022 13:01 „Þurfum að vinna í kvöld til að halda lífi í einhverri titilbaráttu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta, fer ekki í grafgötur með það að Íslandsmótið sé undir þegar hans konur mæta Val í toppslag Bestu deildar kvenna. Valur fer langt með að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri. 13.9.2022 12:30 Gaf leikmönnum kreditkortið í sigurvímunni á EM Átta liða úrslitin á EM karla í körfubolta hefjast í dag. Gleðin virtist hvergi meiri en hjá Ítölum með að komast svo langt í keppninni og þjálfari liðsins sagðist hafa látið leikmenn fá kreditkortið sitt til að fagna að vild. 13.9.2022 12:01 Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiðin í Stóru Laxá er búin að vera góð í sumar en besti tíminn í ánni er framundan en það er vel þekkt að september getur verið stór mánuður í ánni. 13.9.2022 11:35 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Lofa góðu en ná ekki að slá meistarana af stalli Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Þór öðru sæti deildarinnar á komadi tímabili. 13.9.2022 11:31 Kross 1. umferðar: Vígðu nýja heimavöllinn með stæl og Róbert Aron spólaði til baka Keppni í Olís-deild karla í handbolta hófst í síðustu viku. Fimm leikir fóru þá fram í 1. umferð deildarinnar. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 13.9.2022 11:00 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13.9.2022 10:33 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13.9.2022 10:01 Ætlar að ná metinu af Tryggva Steven Lennon vonast til þess að stífla hafi brostið þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark í efstu deild á Íslandi á sunnudaginn, fyrstur erlendra knattspyrnumanna. 13.9.2022 09:30 Þeir úkraínsku „bálreiðir“ yfir sölu UEFA til Rússlands Forráðamenn úkraínska fótboltaliðsins Shakhtar Donetsk eru æfir út í stjórnarfólk hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrir að selja sjónvarpsrétt á leik liðsins til rússneskrar sjónvarpsstöðvar. 13.9.2022 09:01 Ný stjórn kvennanefndar SVFR Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september. 13.9.2022 08:43 „Hvað myndi hann segja ef það væru alltaf einn til tveir í árshátíðarferð?“ Í Seinni bylgjunni eftir fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta var það gagnrýnt að aðalþjálfari KA síðustu ár, Jónatan Magnússon, skyldi missa af fyrsta leik tímabilsins vegna árshátíðarferðar. 13.9.2022 08:30 Heimir að taka við Jamaíku Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, verður kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Jamaíku á föstudaginn. 13.9.2022 07:53 Hægt að spila sem stelpurnar okkar í FIFA 23 Bæði kvenna- og karlalandslið Íslands í fótbolta eru á meðal þeirra liða sem hægt verður að velja í næstu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum gríðarvinsæla, FIFA 23. 13.9.2022 07:31 „Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjó meira að segja“ Það ríkti ekki mikil bjartsýni hjá Handkastinu fyrir leik Íslandsmeistara Vals og nýliða Harðar í Olís deild karla á föstudaginn kemur. Ástæðan er mannekla Ísfirðinga ásamt þeirri staðreynd að þeir eru að heimsækja Íslandsmeistarana. 13.9.2022 07:00 Dagskráin í dag: Toppslagur í Bestu, Meistaradeild Evrópu og Ljósleiðaradeildin Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Alls eru 11 beinar útsendingar á dagskrá og nóg af stórleikjum. 13.9.2022 06:00 Klopp hló að spurningu blaðamanns: „Sástu síðasta leik hjá okkur?“ Liverpool steinlá 4-1 þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsóttu Napoli í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Klopp telur það vera verstu frammistöðu liðsins undir sinni stjórn. 12.9.2022 23:32 „Við vorum miklu betri“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, var afar svekkt að hafa tapað á heimavelli gegn Keflavík. Hún telur að heppnin ein hafi ráðið því að Keflavík sótti stigin þrjú. 12.9.2022 22:52 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla að veita stóru liðunum samkeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ármanni þriðja sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12.9.2022 22:30 „Þetta eru bestu félagaskiptin í sumar“ „Við spáðum Haukum 5. sætinu, við þurfum mögulega bara að endurskoða það eftir þessi kaup,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar, um innkomu Andra Más Rúnarssonar í lið Hauka í Olís deild karla. 12.9.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 2-3 Keflavík | Keflvíkingar sóttu þrjú dýrmæt stig í Laugardalinn Keflavík vann sterkan sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 2-3 gestunum í vil og fer það langt með að tryggja sæti Keflvíkinga í deildinni. Á sama tíma varð Þróttur af dýrmætum stigum í baráttunni um Evrópusæti. 12.9.2022 21:15 Dybala kom Roma aftur á sigurbraut Roma lagði Empoli 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Rómverjar þurftu nauðsynlega á sigrinum að halda eftir neyðarlegt tap gegn Udinese í síðustu umferð og Ludogorets í Evrópudeildinni í kjölfarið. 12.9.2022 20:55 Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. 12.9.2022 20:45 Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 12.9.2022 20:01 Sutt í Vesturbæinn KR hefur samið við Saimon Sutt um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Um er að ræða fjölhæfan 27 ára gamlan leikmann sem kemur frá Eistlandi. 12.9.2022 19:30 Sarri aftur í veseni | Sendi andstæðingnum puttann Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, gæti verið í veseni hjá ítölskum fótboltayfirvöldum aðra vikuna í röð eftir leik liðsins við Hellas Verona um helgina. Síðustu helgi kvaðst hann búast við að lögfræðingur sinn yrði í yfirvinnu í vetur. 12.9.2022 19:02 Íslendingalið Ribe-Esbjerg ekki í vandræðum með Nordsjælland Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann öruggan tólf marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-23. 12.9.2022 18:16 Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. 12.9.2022 17:31 Búið að fresta hjá Man United og Liverpool um næstu helgi Þremur leikjum sem fram áttu að fara í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um komandi helgi hefur verið frestað. Þar á meðal er stórleikur Chelsea og Liverpool sem og leikur erkifjendanna Manchester United og Leeds United. 12.9.2022 17:00 „Hefur vantað sjálfstraust“ Steven Lennon varð í gær fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að ná að skora hundrað mörk í efstu deild á Íslandi, þegar hann skoraði fyrir FH í 6-1 sigrinum gegn ÍA í Bestu deildinni. Hann var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 12.9.2022 16:31 Tveir nýir sérfræðingar koma með látum inn í Seinni bylgju kvenna Seinni bylgjan fyrir Olís-deild kvenna hefur göngu sína að nýju í kvöld. Upphitunarþáttur fyrir komandi leiktíð verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00. Tveir nýir sérfræðingar. 12.9.2022 16:00 Skilnaður Totti fer líklega fyrir dómstóla: „Hún sveik mig fyrst“ Francesco Totti, goðsögn hjá Roma á Ítalíu, hefur opnað sig um erfiða tíma undanfarin misseri. Hann kveðst hafa glímt við þunglyndi þar sem hann stendur í skilnaði og missti föður sinn í kórónuveirufaraldrinum. 12.9.2022 15:31 Skarð fyrir skildi hjá súrum Stjörnumönnum Stjarnan hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið tapaði fyrir KR í gær og hefur tapað fimm leikjum í röð. Nú er ljóst að liðið verður án síns helsta framherja það sem eftir lifir leiktíðar. 12.9.2022 15:01 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komandi tímabili. 12.9.2022 14:32 „Er Guðmundur Hólmar að nenna þessu?“ „Þetta verður rosalega langt tímabil fyrir Selfyssinga,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, ómyrkur í máli eftir afhroðið sem Selfoss hlaut gegn Fram í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu viku. 12.9.2022 14:01 „Það er enginn að verja Ingvar“ Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport voru allir sammála um það að löglegt mark hefði verið tekið af Keflvíkingum í gær þegar liðið tapaði gegn Víkingi í Bestu deild karla í fótbolta. 12.9.2022 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KR 2-1| Afturelding vann botnslaginn Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13.9.2022 18:31
Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. 13.9.2022 17:46
Spánverjar komu til baka og fara í undanúrslit Spánverjar eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, eftir 100-90 sigur á Finnum í 8-liða úrslitum í Berlín í dag. Þeir mæta annað hvort Þýskalandi eða Grikklandi í undanúrslitunum. 13.9.2022 17:08
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla sér að verja titilinn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Dusty fyrsta sæti deildarinnar á komadi tímabili og að liðið muni verja titil sinn frá seinasta tímabili. 13.9.2022 16:30
Stelpurnar okkar í keppnina sem strákarnir okkar hafa ekki unnið leik í UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, stefnir að því að koma á fót nýrri keppni fyrir A-landslið kvenna; Þjóðadeildinni. 13.9.2022 15:30
Berlusconi sagði Stroppa að stoppa Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og nú eigandi knattspyrnufélagsins Monza, var ekki lengi að missa þolinmæðina og rak Giovanni Stroppa úr starfi þjálfara liðsins, þó að tímabilið í ítölsku A-deildinni sé svo til nýhafið. 13.9.2022 15:00
Müller ætlar að passa að gefa boltann ekki á Lewandowski „Ég held að þetta verði góður leikur fyrir hinn almenna áhorfanda,“ segir Thomas Müller, leikmaður Bayern München um leik kvöldsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. 13.9.2022 14:31
Fyrrum bardagakappi hjá UFC látinn aðeins 34 ára að aldri MMA-heimurinn var í áfalli um helgina er það fékkst staðfest að kanadíski bardagakappinn Elias Theodorou væri látinn. 13.9.2022 14:00
TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13.9.2022 13:31
Lá við hávaðakvörtun á hótelinu: „Ég öskraði svo mikið“ „Það er liðin vika síðan ég kom út. Ég er ástfanginn af borginni, hún er eins flott og allir tala um,“ segir Nökkvi Þeyr Þórisson um Antwerpen, hvar hann mun spila fótbolta með Beerschot næstu misserin. Nökkvi samdi við liðið í síðustu viku og er spenntur fyrir verkefninu. 13.9.2022 13:01
„Þurfum að vinna í kvöld til að halda lífi í einhverri titilbaráttu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta, fer ekki í grafgötur með það að Íslandsmótið sé undir þegar hans konur mæta Val í toppslag Bestu deildar kvenna. Valur fer langt með að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri. 13.9.2022 12:30
Gaf leikmönnum kreditkortið í sigurvímunni á EM Átta liða úrslitin á EM karla í körfubolta hefjast í dag. Gleðin virtist hvergi meiri en hjá Ítölum með að komast svo langt í keppninni og þjálfari liðsins sagðist hafa látið leikmenn fá kreditkortið sitt til að fagna að vild. 13.9.2022 12:01
Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiðin í Stóru Laxá er búin að vera góð í sumar en besti tíminn í ánni er framundan en það er vel þekkt að september getur verið stór mánuður í ánni. 13.9.2022 11:35
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Lofa góðu en ná ekki að slá meistarana af stalli Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Þór öðru sæti deildarinnar á komadi tímabili. 13.9.2022 11:31
Kross 1. umferðar: Vígðu nýja heimavöllinn með stæl og Róbert Aron spólaði til baka Keppni í Olís-deild karla í handbolta hófst í síðustu viku. Fimm leikir fóru þá fram í 1. umferð deildarinnar. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 13.9.2022 11:00
Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13.9.2022 10:33
Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13.9.2022 10:01
Ætlar að ná metinu af Tryggva Steven Lennon vonast til þess að stífla hafi brostið þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark í efstu deild á Íslandi á sunnudaginn, fyrstur erlendra knattspyrnumanna. 13.9.2022 09:30
Þeir úkraínsku „bálreiðir“ yfir sölu UEFA til Rússlands Forráðamenn úkraínska fótboltaliðsins Shakhtar Donetsk eru æfir út í stjórnarfólk hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrir að selja sjónvarpsrétt á leik liðsins til rússneskrar sjónvarpsstöðvar. 13.9.2022 09:01
Ný stjórn kvennanefndar SVFR Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september. 13.9.2022 08:43
„Hvað myndi hann segja ef það væru alltaf einn til tveir í árshátíðarferð?“ Í Seinni bylgjunni eftir fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta var það gagnrýnt að aðalþjálfari KA síðustu ár, Jónatan Magnússon, skyldi missa af fyrsta leik tímabilsins vegna árshátíðarferðar. 13.9.2022 08:30
Heimir að taka við Jamaíku Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, verður kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Jamaíku á föstudaginn. 13.9.2022 07:53
Hægt að spila sem stelpurnar okkar í FIFA 23 Bæði kvenna- og karlalandslið Íslands í fótbolta eru á meðal þeirra liða sem hægt verður að velja í næstu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum gríðarvinsæla, FIFA 23. 13.9.2022 07:31
„Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjó meira að segja“ Það ríkti ekki mikil bjartsýni hjá Handkastinu fyrir leik Íslandsmeistara Vals og nýliða Harðar í Olís deild karla á föstudaginn kemur. Ástæðan er mannekla Ísfirðinga ásamt þeirri staðreynd að þeir eru að heimsækja Íslandsmeistarana. 13.9.2022 07:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í Bestu, Meistaradeild Evrópu og Ljósleiðaradeildin Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Alls eru 11 beinar útsendingar á dagskrá og nóg af stórleikjum. 13.9.2022 06:00
Klopp hló að spurningu blaðamanns: „Sástu síðasta leik hjá okkur?“ Liverpool steinlá 4-1 þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsóttu Napoli í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Klopp telur það vera verstu frammistöðu liðsins undir sinni stjórn. 12.9.2022 23:32
„Við vorum miklu betri“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, var afar svekkt að hafa tapað á heimavelli gegn Keflavík. Hún telur að heppnin ein hafi ráðið því að Keflavík sótti stigin þrjú. 12.9.2022 22:52
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla að veita stóru liðunum samkeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ármanni þriðja sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12.9.2022 22:30
„Þetta eru bestu félagaskiptin í sumar“ „Við spáðum Haukum 5. sætinu, við þurfum mögulega bara að endurskoða það eftir þessi kaup,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar, um innkomu Andra Más Rúnarssonar í lið Hauka í Olís deild karla. 12.9.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 2-3 Keflavík | Keflvíkingar sóttu þrjú dýrmæt stig í Laugardalinn Keflavík vann sterkan sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 2-3 gestunum í vil og fer það langt með að tryggja sæti Keflvíkinga í deildinni. Á sama tíma varð Þróttur af dýrmætum stigum í baráttunni um Evrópusæti. 12.9.2022 21:15
Dybala kom Roma aftur á sigurbraut Roma lagði Empoli 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Rómverjar þurftu nauðsynlega á sigrinum að halda eftir neyðarlegt tap gegn Udinese í síðustu umferð og Ludogorets í Evrópudeildinni í kjölfarið. 12.9.2022 20:55
Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. 12.9.2022 20:45
Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 12.9.2022 20:01
Sutt í Vesturbæinn KR hefur samið við Saimon Sutt um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Um er að ræða fjölhæfan 27 ára gamlan leikmann sem kemur frá Eistlandi. 12.9.2022 19:30
Sarri aftur í veseni | Sendi andstæðingnum puttann Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, gæti verið í veseni hjá ítölskum fótboltayfirvöldum aðra vikuna í röð eftir leik liðsins við Hellas Verona um helgina. Síðustu helgi kvaðst hann búast við að lögfræðingur sinn yrði í yfirvinnu í vetur. 12.9.2022 19:02
Íslendingalið Ribe-Esbjerg ekki í vandræðum með Nordsjælland Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann öruggan tólf marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-23. 12.9.2022 18:16
Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. 12.9.2022 17:31
Búið að fresta hjá Man United og Liverpool um næstu helgi Þremur leikjum sem fram áttu að fara í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um komandi helgi hefur verið frestað. Þar á meðal er stórleikur Chelsea og Liverpool sem og leikur erkifjendanna Manchester United og Leeds United. 12.9.2022 17:00
„Hefur vantað sjálfstraust“ Steven Lennon varð í gær fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að ná að skora hundrað mörk í efstu deild á Íslandi, þegar hann skoraði fyrir FH í 6-1 sigrinum gegn ÍA í Bestu deildinni. Hann var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 12.9.2022 16:31
Tveir nýir sérfræðingar koma með látum inn í Seinni bylgju kvenna Seinni bylgjan fyrir Olís-deild kvenna hefur göngu sína að nýju í kvöld. Upphitunarþáttur fyrir komandi leiktíð verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00. Tveir nýir sérfræðingar. 12.9.2022 16:00
Skilnaður Totti fer líklega fyrir dómstóla: „Hún sveik mig fyrst“ Francesco Totti, goðsögn hjá Roma á Ítalíu, hefur opnað sig um erfiða tíma undanfarin misseri. Hann kveðst hafa glímt við þunglyndi þar sem hann stendur í skilnaði og missti föður sinn í kórónuveirufaraldrinum. 12.9.2022 15:31
Skarð fyrir skildi hjá súrum Stjörnumönnum Stjarnan hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið tapaði fyrir KR í gær og hefur tapað fimm leikjum í röð. Nú er ljóst að liðið verður án síns helsta framherja það sem eftir lifir leiktíðar. 12.9.2022 15:01
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komandi tímabili. 12.9.2022 14:32
„Er Guðmundur Hólmar að nenna þessu?“ „Þetta verður rosalega langt tímabil fyrir Selfyssinga,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, ómyrkur í máli eftir afhroðið sem Selfoss hlaut gegn Fram í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu viku. 12.9.2022 14:01
„Það er enginn að verja Ingvar“ Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport voru allir sammála um það að löglegt mark hefði verið tekið af Keflvíkingum í gær þegar liðið tapaði gegn Víkingi í Bestu deild karla í fótbolta. 12.9.2022 13:30