Fleiri fréttir Landsliðsmerkið slær í gegn: Milljón spilanir á innan við sólarhring Nýtt merki íslensku knattspyrnulandsliðanna hefur slegið í gegn í netheimum eftir að það var kynnt í gær. Myndband sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni hefur verið spilað í yfir milljón skipta á innan við sólarhring og eru viðbrögðin ákaflega jákvæð. 2.7.2020 15:30 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2.7.2020 15:00 „Ef þetta verður svona í allt sumar gjaldfellir það mótið“ Frestanir á leikjum vegna kórónuveirufaraldursins setur stórt strik í reikning liðanna í Pepsi Max-deild kvenna. 2.7.2020 14:30 Mjög ánægð með nýtt merki og treyju KSÍ | Virðist klæða alla jafn vel Nýtt landsliðsmerki, treyjan sjálf og varningur fá góða dóma. 2.7.2020 14:05 Sports Illustrated fjallar um leikstjórann Hannes Eitt frægasta íþróttablað heims fjallar um hinn fjölhæfa landsliðsmarkvörð Íslands. 2.7.2020 13:30 Ólæti stuðningsmanna trufluðu ekki bikarmeistarann Eggert sem útilokar ekki heimkomu Eggert Gunnþór Jónsson, sem varð bikarmeistari með SønderjyskE í gær, segir titilinn afar sætan. Hann segist allan tímann hafa haft trú á verkefninu og það hafi ekki truflað hann er leikurinn var stöðvaður vegna óláta á pöllunum. 2.7.2020 13:00 Er Selfoss búið að snúa við blaðinu? Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts? 2.7.2020 12:30 Alexander Petersson fertugur í dag Einn besti handboltamaður sem Ísland hefur átt á stórafmæli í dag. 2.7.2020 12:00 BBC bannar sérfræðingum að bera „Black Lives Matter“ merki BBC hefur bannað sérfræðingum sínum sem og gestum að bera „Black Lives Matter“ merki í útsendingum sínum en þetta hefur Daily Telegrpah eftir heimildum sínum. 2.7.2020 11:30 Eggert fékk sjö í einkunn í bikarúrslitunum en sagður frá Færeyjum Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. 2.7.2020 11:00 Segir Alonso vera ástæðu þess að Chelsea tapaði Vinstri bakvörður Chelsea átti skelfilegan leik í gær og kennir Gary Neville honum um óvænt 3-2 tap liðsins gegn West Ham United. 2.7.2020 10:30 Aftur fékk Gylfi lof fyrir frammistöðu sína Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir kórónuveiruna og hann fékk aftur hrós fyrir sína spilamennsku í gær. 2.7.2020 09:30 Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2.7.2020 08:30 Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað. 2.7.2020 07:45 Gapandi á færanýtingu Gróttu: „Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni“ Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. 2.7.2020 07:30 Brendan Rodgers enn vongóður um að ná Meistaradeildarsæti Brendan Rodgers og lærisveinar í Leicester hafa verið í frjálsu falli síðan um áramót eftir frábæra byrjun á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2020 07:00 Flottar göngur í Elliðaárnar Það er ekki langt síðan Elliðaárnar opnuðu fyrir veiði og júlí sem er gjarnan besti tíminn í ánni rétt gengin í garð. 2.7.2020 06:47 Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Eystri Rangá hefur í gegnum síðustu ár verið ein aflahæsta á landsins og miðað við hvernig hún fer af stað stefnir í gott sumar. 2.7.2020 06:32 Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. 2.7.2020 06:00 Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. 1.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. 1.7.2020 22:30 Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. 1.7.2020 22:00 Milan kom til baka og náði í stig AC Milan lenti í vandræðum á útivelli gegn SPAL í ítölsku Seria-A deildinni í fótbolta. 1.7.2020 21:50 West Ham með lífsnauðsynlegan sigur West Ham United tók á móti Chelsea í bráðskemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham hafði á endanum betur, 3-2, en sigurinn var lífsnauðsynlegur í fallbaráttunni þar sem Hamrarnir höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð. 1.7.2020 21:15 Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1.7.2020 20:30 Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 1.7.2020 19:45 Birkir spilaði allan seinni hálfleik þegar Inter slátraði Brescia Internazionale burstaði botnlið Brescia í ítölsku Seria-A deildinni í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Inter en Birkir Bjarnason kom inn á í hálfleik fyrir Brescia. 1.7.2020 19:35 „Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. 1.7.2020 19:20 Þriðji sigurleikur Arsenal í röð þegar liðið fór illa með Norwich Arsenal átti ekki í vandræðum með botnlið Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0 á Emirates-vellinum. Arsenal skaust upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigrinum í kvöld. 1.7.2020 19:10 Gylfi skoraði sitt fyrsta mark í rúma átta mánuði í góðum sigri Everton Gylfi lék allan leikinn og skoraði sitt fyrsta mark í rúma átta mánuði er Everton sigraði Leicester í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu, lokatölur 2-1. 1.7.2020 19:00 Rooney tryggði Derby dýrmæt þrjú stig í umspilsbaráttunni Derby County vann sinn fimmta leik í röð í ensku B-deildinni þegar liðið heimsótti Preston North End í leik sem hófst kl. 16:00 í dag. Það var enginn annar en Manchester United goðsögnin Wayne Rooney, næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, sem gerði eina mark leiksins. 1.7.2020 18:15 Segir dapurt að Þórsarar hafi bakkað með stóra Coolbet-málið „Eftir að fjallað var um málið bakkaði félagið hins vegar og baðst afsökunar á athæfinu. Þá urðu hrafnarnir daprir. Nærtækara hefði verið að taka málið á kassann og fara með það alla leið til að koma umræðu um málið á almennilegt skrið. 1.7.2020 18:00 Sjáðu glæsimörkin þrjú sem Juventus skoraði gegn Genoa Þrjú frábær mörk litu dagsins ljós þegar Juventus lagði Genoa að velli, 1-3, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 1.7.2020 17:30 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1.7.2020 17:00 Svona er einkennistónlist íslensku fótboltalandsliðanna Nýr hljóðheimur íslensku landsliðanna í fótbolta var frumfluttur í dag. 1.7.2020 16:18 Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. 1.7.2020 15:38 Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. 1.7.2020 15:15 KSÍ opinberar nýtt merki íslenska landsliðsins Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt nýtt merki sambandsins sem mun prýða treyjur íslenska landsliðsins næstu árin ef ekki áratugina. 1.7.2020 15:10 KR fær varnarmann frá Ástralíu KR-ingar hafa sótt liðsstyrk alla leið til Ástralíu. 1.7.2020 14:45 Murphy baðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. 1.7.2020 14:30 Fyrrum leikmaður Newcastle til Grindavíkur Grindavík hefur samið við Englendinginn Mackenzie Heaney en hann kemur á láni frá enska liðinu Whitby Town. 1.7.2020 14:15 Sjáðu mörkin úr sigri meistaranna í Eyjum Sigurganga Vals í Pepsi Max-deild kvenna hélt áfram þegar liðið lagði ÍBV að velli í Vestmannaeyjum í gær. 1.7.2020 14:03 Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. 1.7.2020 13:30 Vísaði Gunnleifi frá markinu fyrir síðari vítaspyrnu Fjölnis Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið. 1.7.2020 13:00 Magnaður Messi kominn með 700 mörk á ferlinum Lionel Messi skoraði sitt 700. mark á ferlinum í gær þegar Barcelona missteig sig í toppbaráttunni á Spáni. 1.7.2020 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Landsliðsmerkið slær í gegn: Milljón spilanir á innan við sólarhring Nýtt merki íslensku knattspyrnulandsliðanna hefur slegið í gegn í netheimum eftir að það var kynnt í gær. Myndband sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni hefur verið spilað í yfir milljón skipta á innan við sólarhring og eru viðbrögðin ákaflega jákvæð. 2.7.2020 15:30
Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2.7.2020 15:00
„Ef þetta verður svona í allt sumar gjaldfellir það mótið“ Frestanir á leikjum vegna kórónuveirufaraldursins setur stórt strik í reikning liðanna í Pepsi Max-deild kvenna. 2.7.2020 14:30
Mjög ánægð með nýtt merki og treyju KSÍ | Virðist klæða alla jafn vel Nýtt landsliðsmerki, treyjan sjálf og varningur fá góða dóma. 2.7.2020 14:05
Sports Illustrated fjallar um leikstjórann Hannes Eitt frægasta íþróttablað heims fjallar um hinn fjölhæfa landsliðsmarkvörð Íslands. 2.7.2020 13:30
Ólæti stuðningsmanna trufluðu ekki bikarmeistarann Eggert sem útilokar ekki heimkomu Eggert Gunnþór Jónsson, sem varð bikarmeistari með SønderjyskE í gær, segir titilinn afar sætan. Hann segist allan tímann hafa haft trú á verkefninu og það hafi ekki truflað hann er leikurinn var stöðvaður vegna óláta á pöllunum. 2.7.2020 13:00
Er Selfoss búið að snúa við blaðinu? Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts? 2.7.2020 12:30
Alexander Petersson fertugur í dag Einn besti handboltamaður sem Ísland hefur átt á stórafmæli í dag. 2.7.2020 12:00
BBC bannar sérfræðingum að bera „Black Lives Matter“ merki BBC hefur bannað sérfræðingum sínum sem og gestum að bera „Black Lives Matter“ merki í útsendingum sínum en þetta hefur Daily Telegrpah eftir heimildum sínum. 2.7.2020 11:30
Eggert fékk sjö í einkunn í bikarúrslitunum en sagður frá Færeyjum Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. 2.7.2020 11:00
Segir Alonso vera ástæðu þess að Chelsea tapaði Vinstri bakvörður Chelsea átti skelfilegan leik í gær og kennir Gary Neville honum um óvænt 3-2 tap liðsins gegn West Ham United. 2.7.2020 10:30
Aftur fékk Gylfi lof fyrir frammistöðu sína Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir kórónuveiruna og hann fékk aftur hrós fyrir sína spilamennsku í gær. 2.7.2020 09:30
Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2.7.2020 08:30
Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað. 2.7.2020 07:45
Gapandi á færanýtingu Gróttu: „Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni“ Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. 2.7.2020 07:30
Brendan Rodgers enn vongóður um að ná Meistaradeildarsæti Brendan Rodgers og lærisveinar í Leicester hafa verið í frjálsu falli síðan um áramót eftir frábæra byrjun á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2020 07:00
Flottar göngur í Elliðaárnar Það er ekki langt síðan Elliðaárnar opnuðu fyrir veiði og júlí sem er gjarnan besti tíminn í ánni rétt gengin í garð. 2.7.2020 06:47
Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Eystri Rangá hefur í gegnum síðustu ár verið ein aflahæsta á landsins og miðað við hvernig hún fer af stað stefnir í gott sumar. 2.7.2020 06:32
Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. 2.7.2020 06:00
Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. 1.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. 1.7.2020 22:30
Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. 1.7.2020 22:00
Milan kom til baka og náði í stig AC Milan lenti í vandræðum á útivelli gegn SPAL í ítölsku Seria-A deildinni í fótbolta. 1.7.2020 21:50
West Ham með lífsnauðsynlegan sigur West Ham United tók á móti Chelsea í bráðskemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham hafði á endanum betur, 3-2, en sigurinn var lífsnauðsynlegur í fallbaráttunni þar sem Hamrarnir höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð. 1.7.2020 21:15
Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1.7.2020 20:30
Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 1.7.2020 19:45
Birkir spilaði allan seinni hálfleik þegar Inter slátraði Brescia Internazionale burstaði botnlið Brescia í ítölsku Seria-A deildinni í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Inter en Birkir Bjarnason kom inn á í hálfleik fyrir Brescia. 1.7.2020 19:35
„Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. 1.7.2020 19:20
Þriðji sigurleikur Arsenal í röð þegar liðið fór illa með Norwich Arsenal átti ekki í vandræðum með botnlið Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0 á Emirates-vellinum. Arsenal skaust upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigrinum í kvöld. 1.7.2020 19:10
Gylfi skoraði sitt fyrsta mark í rúma átta mánuði í góðum sigri Everton Gylfi lék allan leikinn og skoraði sitt fyrsta mark í rúma átta mánuði er Everton sigraði Leicester í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu, lokatölur 2-1. 1.7.2020 19:00
Rooney tryggði Derby dýrmæt þrjú stig í umspilsbaráttunni Derby County vann sinn fimmta leik í röð í ensku B-deildinni þegar liðið heimsótti Preston North End í leik sem hófst kl. 16:00 í dag. Það var enginn annar en Manchester United goðsögnin Wayne Rooney, næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, sem gerði eina mark leiksins. 1.7.2020 18:15
Segir dapurt að Þórsarar hafi bakkað með stóra Coolbet-málið „Eftir að fjallað var um málið bakkaði félagið hins vegar og baðst afsökunar á athæfinu. Þá urðu hrafnarnir daprir. Nærtækara hefði verið að taka málið á kassann og fara með það alla leið til að koma umræðu um málið á almennilegt skrið. 1.7.2020 18:00
Sjáðu glæsimörkin þrjú sem Juventus skoraði gegn Genoa Þrjú frábær mörk litu dagsins ljós þegar Juventus lagði Genoa að velli, 1-3, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 1.7.2020 17:30
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1.7.2020 17:00
Svona er einkennistónlist íslensku fótboltalandsliðanna Nýr hljóðheimur íslensku landsliðanna í fótbolta var frumfluttur í dag. 1.7.2020 16:18
Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. 1.7.2020 15:38
Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. 1.7.2020 15:15
KSÍ opinberar nýtt merki íslenska landsliðsins Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt nýtt merki sambandsins sem mun prýða treyjur íslenska landsliðsins næstu árin ef ekki áratugina. 1.7.2020 15:10
Murphy baðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. 1.7.2020 14:30
Fyrrum leikmaður Newcastle til Grindavíkur Grindavík hefur samið við Englendinginn Mackenzie Heaney en hann kemur á láni frá enska liðinu Whitby Town. 1.7.2020 14:15
Sjáðu mörkin úr sigri meistaranna í Eyjum Sigurganga Vals í Pepsi Max-deild kvenna hélt áfram þegar liðið lagði ÍBV að velli í Vestmannaeyjum í gær. 1.7.2020 14:03
Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. 1.7.2020 13:30
Vísaði Gunnleifi frá markinu fyrir síðari vítaspyrnu Fjölnis Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið. 1.7.2020 13:00
Magnaður Messi kominn með 700 mörk á ferlinum Lionel Messi skoraði sitt 700. mark á ferlinum í gær þegar Barcelona missteig sig í toppbaráttunni á Spáni. 1.7.2020 12:30