Fleiri fréttir Úrvalsdeildin frestar ákvörðun um lokadag félagsskiptagluggans Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa frestað ákvarðanatöku um það hvenær félagsskiptaglugginn fyrir næstatímabil lokar. Lokaákvörðun verður líklega tekin þann 24. júlí og er talið að þá verði einnig komið á hreint hvenær næstatímabil hefst. 9.7.2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 4-1 KA | Þriðji sigur Fylkis en KA í vandræðum Fylkir er á fljúgandi siglingu og er með þrjá sigurleiki í röð í Pepsi Max-deildinni eftir 4-1 sigur á KA í kvöld. Það er hins vegar ekki sama uppi á teningnum hjá KA sem er með tvö stig í fyrstu fjórum leikjunum. 9.7.2020 20:45 Mikael Anderson danskur meistari eftir sigur á Ragnari og félögum Mikael Anderson er danskur meistari í fótbolta með FC Midtjylland eftir sigur á FCK í kvöld. 9.7.2020 20:10 Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því. 9.7.2020 19:40 Markalaust í yfir hundrað mínútna leik Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í dag en leiktíminn fór yfir hundrað mínútur. Liðið situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9.7.2020 19:05 Gylfi kom inná í jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton gerðu 1-1 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9.7.2020 19:00 Hemmi Hreiðars tekur við sem þjálfari Þróttar Vogum Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður og leikjahæsti Íslendingurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur tekið við þjálfun Þróttar Vogum í 2. deild karla. 9.7.2020 18:42 Bríet Sif og Elísabeth til liðs við Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Bríeti Sif Hinriksdóttur og Elísubeth Ýr Ægisdóttir fyrir komandi leiktíð í Domino's deildinni. 9.7.2020 18:30 Leeds í afar vænlegri stöðu eftir stórsigur á Stoke | Sjáðu öll mörkin Leeds stígur stórt skref í átt að úrvalsdeildarsæti með sigri á Stoke í dag. Gamla Íslendingafélagið er hins vegar í fallbaráttu og þarf á stigunum að halda ef ekki illa á að fara. 9.7.2020 18:15 Hjörtur lék allan leikinn í stórsigri Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörninni hjá Bröndby þegar liðið sigraði Nordsjælland 4-0 í dönsku úrvalsdeildinni. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir AGF í 1-0 tapi fyrir Álaborg. 9.7.2020 18:10 Flamengo tapað fyrir báðum Becker-markvörðunum í úrslitum á innan við ári Brasilíska liðið Flamengo er eflaust komið með nóg af markvarðabræðrunum Muriel og Alisson Becker. 9.7.2020 17:30 Sjáðu rauðu spjöldin og sigurmark Suarez er Börsungar felldu erkifjendurna Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. 9.7.2020 16:00 Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Landsliðsmarkvörðurinn sýndi hvers hann er megnugur þegar Valur sigraði Víking, 1-5, í Pepsi Max-deild karla. 9.7.2020 14:30 Tróna á toppnum með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark HK hefur farið vel af stað í 2. deild kvenna í sumar en þetta er fyrsta tímabil liðsins í meistaraflokki. 9.7.2020 14:00 Jón Daði: Þegar dómarinn flautaði missti ég mig algjörlega Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson ræddi við vef Millwall um sín bestu augnablik á ferlinum sem og ferilinn í heild sinni. 9.7.2020 13:30 Skoski framherjinn hjá Gróttu laus úr sóttkví Kieran McGrath gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Gróttu þegar liðið fær ÍA í heimsókn á sunnudaginn. 9.7.2020 13:00 Halda enn í vonina að Pogba skrifi undir nýjan samning Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, heldur enn í vonina að Paul Pogba skrifi undir nýjan samning við félagið. 9.7.2020 12:30 Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. 9.7.2020 12:00 Steyttu hnefa og krupu jafn lengi og lögreglumaðurinn kraup á hálsi Floyd MLS-deildin í fótbolta fór aftur af stað í gær. Alls tóku 200 leikmenn deildarinnar þátt í mótmælum fyrir leik Orlando City og Inter Miami. 9.7.2020 11:30 „Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9.7.2020 11:00 Segir að nokkrir leikmenn Man. United eigi ekki skilið að fá að vera í klefanum Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. 9.7.2020 10:30 „Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. 9.7.2020 10:00 Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9.7.2020 09:11 Hjörvar vill leggja dómaraumræðuna til hliðar og njóta leiksins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vill sjá fólk hætta tala eins mikið um dómgæslu og hefur verið gert í upphafi Íslandsmótsins og einbeita sér að leikjunum fjörugu. 9.7.2020 09:00 Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. 9.7.2020 08:30 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9.7.2020 08:00 Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. 9.7.2020 07:00 Andri kom inn á fyrir Bologna og Birkir byrjaði fyrir Brescia Sex leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Í tveimur þeirra komu Íslendingar við sögu. 8.7.2020 23:10 Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. 8.7.2020 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. 8.7.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 2-2 HK | Fjögurra marka jafntefli á Skaganum Skagamenn og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 2-2 á Skipaskaga. 8.7.2020 22:19 Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” 8.7.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. 8.7.2020 22:14 Barcelona með skyldusigur og felldi nágranna sína Barcelona heldur enn í vonina að ná Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar en Börsungar unnu granna sína í Espanyol 1-0 í kvöld. 8.7.2020 22:05 Gústi Gylfa: Stíflan er brostin „Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi. 8.7.2020 21:45 Lengjudeildin: Átta marka jafntefli í Suðurnesjaslagnum og Fáskrúðsfirðingar á góðu skriði Tveimur síðustu leikjunum í fjórðu umferð Lengjudeildar karla er lokið. Grindavík og Keflavík gerðu jafntefli í stórskemmtilegum Suðurnesjaslag og Leiknir Fáskrúðsfirði vann Þrótt fyrir Austan. 8.7.2020 21:36 Liverpool nálgast stigametið óðfluga Þrátt fyrir að vera orðnir enskir meistarar ætla leikmenn Liverpool ekki að slaka á og unnu þeir Brighton í kvöld 3-1 á útivelli. 8.7.2020 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8.7.2020 20:50 Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8.7.2020 20:33 Vestri með óvæntan útisigur á Þór í Lengjudeildinni Vestri vann Þór á Akureyri í Lengjudeild karla í kvöld með einu marki gegn engu. Fyrir leikinn voru Þórsarar með fullt hús stiga en Vestri einungis eitt stig. 8.7.2020 20:20 Íslendingarnir gerðu jafntefli í Danmörku og Sverrir Ingi hélt hreinu í Grikklandi Þrír Íslendingar tóku þátt í leik Lyngby og SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í grísku úrvalsdeildinni. 8.7.2020 20:10 Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8.7.2020 19:15 Enn einn stórsigur City á heimavelli | Úlfunum fatast flugið Manchester City vann enn einn stórsigurinn þegar liðið lagði Newcastle 5-0 á heimavelli í kvöld. Wolves er að missa af Meistaradeildarlestinni. 8.7.2020 19:00 West Brom með annan fótinn í úrvalsdeildinni West Bromwich Albion steig stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sigraði Derby County í dag. Lokatölur 2-0 fyrir West Brom. 8.7.2020 18:05 Áfrýja ekki leikbanni Dier Tottenham Hotspur mun ekki áfrýja fjögurra leikja banninu sem Eric Dier fékk fyrr í dag. 8.7.2020 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Úrvalsdeildin frestar ákvörðun um lokadag félagsskiptagluggans Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa frestað ákvarðanatöku um það hvenær félagsskiptaglugginn fyrir næstatímabil lokar. Lokaákvörðun verður líklega tekin þann 24. júlí og er talið að þá verði einnig komið á hreint hvenær næstatímabil hefst. 9.7.2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 4-1 KA | Þriðji sigur Fylkis en KA í vandræðum Fylkir er á fljúgandi siglingu og er með þrjá sigurleiki í röð í Pepsi Max-deildinni eftir 4-1 sigur á KA í kvöld. Það er hins vegar ekki sama uppi á teningnum hjá KA sem er með tvö stig í fyrstu fjórum leikjunum. 9.7.2020 20:45
Mikael Anderson danskur meistari eftir sigur á Ragnari og félögum Mikael Anderson er danskur meistari í fótbolta með FC Midtjylland eftir sigur á FCK í kvöld. 9.7.2020 20:10
Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því. 9.7.2020 19:40
Markalaust í yfir hundrað mínútna leik Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í dag en leiktíminn fór yfir hundrað mínútur. Liðið situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9.7.2020 19:05
Gylfi kom inná í jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton gerðu 1-1 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9.7.2020 19:00
Hemmi Hreiðars tekur við sem þjálfari Þróttar Vogum Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður og leikjahæsti Íslendingurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur tekið við þjálfun Þróttar Vogum í 2. deild karla. 9.7.2020 18:42
Bríet Sif og Elísabeth til liðs við Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Bríeti Sif Hinriksdóttur og Elísubeth Ýr Ægisdóttir fyrir komandi leiktíð í Domino's deildinni. 9.7.2020 18:30
Leeds í afar vænlegri stöðu eftir stórsigur á Stoke | Sjáðu öll mörkin Leeds stígur stórt skref í átt að úrvalsdeildarsæti með sigri á Stoke í dag. Gamla Íslendingafélagið er hins vegar í fallbaráttu og þarf á stigunum að halda ef ekki illa á að fara. 9.7.2020 18:15
Hjörtur lék allan leikinn í stórsigri Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörninni hjá Bröndby þegar liðið sigraði Nordsjælland 4-0 í dönsku úrvalsdeildinni. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir AGF í 1-0 tapi fyrir Álaborg. 9.7.2020 18:10
Flamengo tapað fyrir báðum Becker-markvörðunum í úrslitum á innan við ári Brasilíska liðið Flamengo er eflaust komið með nóg af markvarðabræðrunum Muriel og Alisson Becker. 9.7.2020 17:30
Sjáðu rauðu spjöldin og sigurmark Suarez er Börsungar felldu erkifjendurna Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. 9.7.2020 16:00
Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Landsliðsmarkvörðurinn sýndi hvers hann er megnugur þegar Valur sigraði Víking, 1-5, í Pepsi Max-deild karla. 9.7.2020 14:30
Tróna á toppnum með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark HK hefur farið vel af stað í 2. deild kvenna í sumar en þetta er fyrsta tímabil liðsins í meistaraflokki. 9.7.2020 14:00
Jón Daði: Þegar dómarinn flautaði missti ég mig algjörlega Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson ræddi við vef Millwall um sín bestu augnablik á ferlinum sem og ferilinn í heild sinni. 9.7.2020 13:30
Skoski framherjinn hjá Gróttu laus úr sóttkví Kieran McGrath gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Gróttu þegar liðið fær ÍA í heimsókn á sunnudaginn. 9.7.2020 13:00
Halda enn í vonina að Pogba skrifi undir nýjan samning Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, heldur enn í vonina að Paul Pogba skrifi undir nýjan samning við félagið. 9.7.2020 12:30
Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. 9.7.2020 12:00
Steyttu hnefa og krupu jafn lengi og lögreglumaðurinn kraup á hálsi Floyd MLS-deildin í fótbolta fór aftur af stað í gær. Alls tóku 200 leikmenn deildarinnar þátt í mótmælum fyrir leik Orlando City og Inter Miami. 9.7.2020 11:30
„Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9.7.2020 11:00
Segir að nokkrir leikmenn Man. United eigi ekki skilið að fá að vera í klefanum Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. 9.7.2020 10:30
„Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. 9.7.2020 10:00
Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9.7.2020 09:11
Hjörvar vill leggja dómaraumræðuna til hliðar og njóta leiksins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vill sjá fólk hætta tala eins mikið um dómgæslu og hefur verið gert í upphafi Íslandsmótsins og einbeita sér að leikjunum fjörugu. 9.7.2020 09:00
Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. 9.7.2020 08:30
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9.7.2020 08:00
Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. 9.7.2020 07:00
Andri kom inn á fyrir Bologna og Birkir byrjaði fyrir Brescia Sex leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Í tveimur þeirra komu Íslendingar við sögu. 8.7.2020 23:10
Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. 8.7.2020 23:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. 8.7.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 2-2 HK | Fjögurra marka jafntefli á Skaganum Skagamenn og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 2-2 á Skipaskaga. 8.7.2020 22:19
Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” 8.7.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. 8.7.2020 22:14
Barcelona með skyldusigur og felldi nágranna sína Barcelona heldur enn í vonina að ná Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar en Börsungar unnu granna sína í Espanyol 1-0 í kvöld. 8.7.2020 22:05
Gústi Gylfa: Stíflan er brostin „Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi. 8.7.2020 21:45
Lengjudeildin: Átta marka jafntefli í Suðurnesjaslagnum og Fáskrúðsfirðingar á góðu skriði Tveimur síðustu leikjunum í fjórðu umferð Lengjudeildar karla er lokið. Grindavík og Keflavík gerðu jafntefli í stórskemmtilegum Suðurnesjaslag og Leiknir Fáskrúðsfirði vann Þrótt fyrir Austan. 8.7.2020 21:36
Liverpool nálgast stigametið óðfluga Þrátt fyrir að vera orðnir enskir meistarar ætla leikmenn Liverpool ekki að slaka á og unnu þeir Brighton í kvöld 3-1 á útivelli. 8.7.2020 21:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8.7.2020 20:50
Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8.7.2020 20:33
Vestri með óvæntan útisigur á Þór í Lengjudeildinni Vestri vann Þór á Akureyri í Lengjudeild karla í kvöld með einu marki gegn engu. Fyrir leikinn voru Þórsarar með fullt hús stiga en Vestri einungis eitt stig. 8.7.2020 20:20
Íslendingarnir gerðu jafntefli í Danmörku og Sverrir Ingi hélt hreinu í Grikklandi Þrír Íslendingar tóku þátt í leik Lyngby og SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í grísku úrvalsdeildinni. 8.7.2020 20:10
Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8.7.2020 19:15
Enn einn stórsigur City á heimavelli | Úlfunum fatast flugið Manchester City vann enn einn stórsigurinn þegar liðið lagði Newcastle 5-0 á heimavelli í kvöld. Wolves er að missa af Meistaradeildarlestinni. 8.7.2020 19:00
West Brom með annan fótinn í úrvalsdeildinni West Bromwich Albion steig stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sigraði Derby County í dag. Lokatölur 2-0 fyrir West Brom. 8.7.2020 18:05
Áfrýja ekki leikbanni Dier Tottenham Hotspur mun ekki áfrýja fjögurra leikja banninu sem Eric Dier fékk fyrr í dag. 8.7.2020 17:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn