Fleiri fréttir

ÍA fær Williamson

ÍA hefur fengið Iain Williamson á láni frá Víking, en Williamson mun styrkja Skagaliðið í baráttunni.

Jafntefli í leiknum um stoltið

Watford og Sunderland gerðu 2-2 jafntefli í dag, en leikurinn skipti nákvæmlega engu máli og aðallega var leikið upp á stoltið.

Everton saknaði ekki Martinez

Everton rak þjálfarann sinn í vikunni og það skilaði sér því liðið rúllaði yfir Norwich í dag 3-0.

Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester.

Benitez: Gæti verið hér áfram

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að hann gæti haldið áfram með Newcastle, þrátt fyrir að liðið sé fallið niður í ensku B-deildina. Lokaumferðin fer fram í ensku úrvalsdeildnni á morgun.

Zidane: Barcelona átti titilinn skilið

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Barcelona eigi spænska deildarmeistaratitilinn fyllilega skilið, en Börsungar tryggðu sér titilinn með sigri á Granada í dag.

Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum.

Haukar skelltu KA | Sjáðu mörkin

Öllum fimm leikjum dagsins er lokið í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, en Haukar gerðu sér lítið fyrir og skelltu meistarakandídötunum í KA, 4-1.

Guðbjörg hélt hreinu

Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt hreinu þegar Djurgården vann 3-0 sigur á KIF Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Malmö í engum vandræðum með Gefle

Annað Íslendingaliðið sem var í eldlínunni í Svíþjóð í dag vann og hitt gerði jafntefli, en alls voru fimm Íslendingar í eldlínunni.

Sigurganga Söru heldur áfram

Rosengård heldur áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrn í dag, en þær unnu 4-1 sigur á Vittsjö í dag.

Hull í góðum málum gegn Derby

Hull City er í kjörstöðu um að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Derby í fyrri leik liðanna.

United ekki gert samning við Mourinho

Manchester United hefur ekki gert neinn samning við Jose Mourinho um að hann taki við liðinu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Sjá næstu 50 fréttir