Fleiri fréttir

Smalling veiktist í fríinu

Enski landsliðsmaðurinn Chris Smalling fór í frí til Balí eftir að Ísland hefði slegið England úr leik á EM.

Robson-Kanu veður í tilboðum

Ein af hetjum velska landsliðsins, Hal Robson-Kanu, kom samningslaus á EM en ætti ekki að lenda í vandræðum með að finna sér félag.

BBC slúðrar um Guðna Th.

Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum.

Sögulok á Stade de France

Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn

Eiður: Ég er bara mannlegur

Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á.

Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei

"Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld.

Payet: Besti leikur okkar á EM

Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi.

Giroud valinn maður leiksins

Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok.

Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum

Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum.

Arteta í þjálfarateymi City

Mikel Arteta hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Manchester City, en hann lagði á skóna á hilluna eftir tímabilið í ár.

Sjá næstu 50 fréttir