Fleiri fréttir

De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City

David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn.

Conte vill fimm leikmenn til viðbótar

Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið.

Mahrez á leiðinni til Arsenal fyrir 50 milljónir evra

Svo virðist sem Alsíringurinn Riyad Mahrez sé á leiðinni til Arsenal og mun Lundúnaliðið greiða 50 milljónir evra fyrir þennan magnaða leikmann sem sló í gegn á síðasta tímabili með Leicester.

Viðar Örn hetja Malmö

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Malmö, skoraði eina mark liðsins þegar það gerði 1-1 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Guðmundur Steinn til liðs við ÍBV

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám.

Jafnt fyrir austan

Leiknir Fáskrúðsfirði er enn í neðsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag.

Verið góður en vill gera betur

Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni.

Harpa og Ólafur best

Nú í hádeginu voru veitt verðlaun fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna.

Zlatan stal númerinu af Anthony Martial

Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið.

Sjá næstu 50 fréttir