Fleiri fréttir

Rúnar Már afgreiddi KR-inga út í Sviss

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson fór heldur betur illa með landa sína í kvöld en hann átti frábæran leik þegar liðs hans Grasshopper sló KR-inga út úr forkeppni Evrópudeildarinnar.

Tilboð Stoke í Allen samþykkt

Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen.

Götze kominn aftur heim

Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á þýska landsliðsmanninn Mario Götze frá Bayern München.

NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba

Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum.

Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins

Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum.

Rosenborg tapaði en komst samt áfram

Norska liðið Rosenborg er komið áfram í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir að liðið sló sænsku meistarana í Norrköping út í kvöld en þarna voru að mætast tvö Íslendingalið.

Sjá næstu 50 fréttir