Fleiri fréttir

Blikar settu fimm og bættu stöðu sína

Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks eru komnir með fjögur stig í sínum riðli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 5-0 sigur á NSA Sofiu frá Búlgaríu í dag.

Bravo orðinn leikmaður Man City

Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City hefur staðfest kaupin á síleska landsliðsmarkverðinum Claudio Bravo frá Barcelona.

Zaha á óskalista Tottenham

Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur ku hafa áhuga á Wilfried Zaha, kantmanni Crystal Palace.

Arsenal og Everton bítast um Lucas

Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Everton hafa bæði mikinn áhuga á spænska framherjanum Lucas Pérez Martínez sem leikur með Deportio La Coruna.

Cillessen til Barcelona

Barcelona hefur fest kaup á hollenska landsliðsmarkverðinum Jasper Cillessen frá Ajax.

Birkir fer ekki í ensku B-deildina

Umboðsmaður hans útilokar að hann gefi frá sér tímabil í Meistaradeild Evrópu til að spila í B-deildinni á Englandi.

Hope Solo sett í sex mánaða bann

Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sett markvörðinn Hope Solo í sex mánaða bann vegna ummæla hennar eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Smá högg að Liverpool valdi að taka nafna minn

Ragnar Sigurðsson hefur bæst í hóp þeirra íslensku landsliðsmanna sem spila nú á Englandi eftir að hann samdi við Fulham. ­Sumarið hefur verið erfitt hjá Ragnari sem hefur beðið eftir tækifærinu til að komast til Englands allan sinn fe

Helgi Kolviðs er töffari

Ragnar Sigurðsson segir að það sé engin landsliðsþreyta í honum eftir frábært gengi á EM í sumar og hann hlakkar til að takast á við nýjar áskoranir í landsliðstreyjunni. Það byrjar eftir tæpar tvær vikur þegar Ísland mætir Úkraínu ytra í undankeppni HM 2018.

Hópurinn á að ráða við þetta

Breiðabliki tókst ekki að vinna serbneska liðið Spartak Subotica í Meistaradeild Evrópu í fyrradag þrátt fyrir mikla yfirburði. Blikar þurfa að svara fyrir sig með sigri, og það helst stórum, gegn NSA Sofia í dag.

Valur vann en staða KR og ÍA slæm

Stjörnustúlkur eru sem fyrr á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á ÍBV en það fóru fram þrír aðrir leikir í deildinni í kvöld.

Rúnar: Það er komin pressa

Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins.

Tottenham með Calhanouglu í sigtinu

Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur áhuga á tyrkneska miðjumanninum Hakan Calhanoglu sem leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Þurfum að kveikja í mönnum

Íslenska landsliðið verður að stærstum hluta óbreytt þegar það hefur leik í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að það verði stórt verkefni að núllstilla hópinn fyrir nýtt verkefni.

Óreyndur þjálfari en með mikla reynslu

Andriy Shevchenko var í sumar ráðinn nýr landsliðsþjálfari Úkraínu og hans fyrsta verk verður að taka á móti íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2018.

Rúnar hélt starfinu eftir krísufund

Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann.

Sjá næstu 50 fréttir