Fleiri fréttir

Ragnar kominn til Fulham

Íslenski landsliðsmaðurinn gerði tveggja ára samning við enska B-deildarliðið Fulham.

Helgi: Úkraínumenn fljótir að refsa

Úkraína verður fyrsti andstæðingur Íslands í undankeppni HM 2018 en Helgi Kolviðsson, nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari, þekkir vel til liðsins.

Það vantaði trommuna í víkingaklappinu

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson svífur hátt þessa dagana og nýtur lífsins í botn enda hefur ferill hans með enska liðinu Wolves farið frábærlega af stað. Hann er þegar orðinn hetja hjá stuðningsmönnum.

Jón Daði fær samkeppni

Enska B-deildarliðið Wolves hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Viðar Örn skorar og skorar

Markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar, Viðar Örn Kjartansson, getur hreinlega ekki hætt að skora fyrir lið sitt, Malmö FF

ÍBV vildi halda Bjarna

„Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV.

Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi.

Wenger vonast til að klófesta Mustafi

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í samtali við franska sjónvarpsstöð í gær að hann vonaðist eftir því að Lundúnarliðið myndi ná að klófesta Shkodran Mustafi áður en félagsskiptaglugginn er úti.

Sigur í fyrsta heimaleik Emery

Frönsku meistararnir í PSG halda sigurgöngu sinni áfram í frönsku úrvalsdeildinni en þeir unnu 3-0 sigur á Metz í dag.

Bale og Asensio sáu um Sociedad

Real Madrid byrjar spænsku úrvalsdeildina á 2-0 sigri á Real Sociedad, en Gareth Bale og Marco Asensio skoruðu mörkin.

Ari og Sverrir í tapliði

Ari Freyr Skúlason og Sverrir Ingi Ingason voru í byrjunarliði Lokeren sem lá fyrir Genk 3-0 í belgísku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir