Enski boltinn

Auðvelt hjá Liverpool en WBA féll úr leik

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Leikmenn Liverpool fagna í kvöld.
Leikmenn Liverpool fagna í kvöld. vísir/getty
Önnur umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með fjölda leikja þar sem bæði Íslendinga- og úrvalsdeildarlið komu við sögu.

Liverpool labbaði yfir Burton en Chelsea lenti í smá veseni gegn Bristol Rovers.

Óvæntustu úrslitin komu er Northampton fleygði úrvalsdeildarliði WBA úr keppni eftir vítaspyrnukeppni.

Úrslit:

Scunthorpe-Bristol City  1-2

Hörður Björgvin Magnússon sat á bekknum allan tímann hjá Bristol.

Peterborough-Swansea  1-3

Gylfi Þór Sigurðsson sat á bekk Swansea allan tímann.

Everton-Yeovil Town  4-0

Aaron Lennon, Ross Barkley, Arouna Kone 2.

Chelsea-Bristol Rovers  3-2

Micky Batshuayi 2, Victor Moses - Peter Hartley, Ellis Harrison.

Burton Albion-Liverpool  0-5

- Daniel Sturridge 2, Divock Origi, Roberto Firmino, sjálfsmark.

Wolves-Cambridge   2-1

Jón Daði Böðvarsson lék síðustu 20 mínútur leiksins.

Stevenage-Stoke City  0-4

- Peter Crouch 3, Phil Bardsley.

Crystal Palace-Blackpool  2-0

QPR-Rochdale  2-1

Watford-Gillingham  1-2

Millwall-Nott. Forest  1-2

Luton Town-Leeds Utd  0-1

Blackburn-Crewe  4-3

Preston-Oldham  2-0

Oxford-Brighton  2-4

Newcastle-Cheltenham  2-0

Exeter-Hull  1-3

Derby-Carlisle  15-14 eftir vítakeppni

Northampton-WBA  4-3 eftir vítakeppni

Norwich-Coventry  6-1

Reading-Milton Keynes Dons  6-4 eftir vítakeppni




Fleiri fréttir

Sjá meira


×