Viðar Örn aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2016 13:35 Viðar Örn Kjartansson. Vísir/Getty Viðar Örn Kjartansson var í dag aftur valinn i íslenska landsliðið en hann kemur inn í hópinn á ný eftir að hafa misst af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Viðar Örn hefur spilað vel með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í sumar og kemur inn í liðið í stað Eiðs Smára Guðjohnsen, sem er sem stendur án félags. Ein önnur breyting er á íslenska landsliðshópnum frá þeim hópi sem fór til Frakklands í sumar. Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Rosenborg, kemur inn fyrir Hjört Hermannsson. Ísland mætir Úkraínu í Kænugarði þann 5. september en það verður fyrsti landsleikurinn í undankeppni HM 2018 og fyrsti eftir að Heimir Hallgrímsson tók einn við þjálfun íslenska liðsins.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónssno, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grashopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd VínSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, MalmöBlaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi og má sjá hér að neðan.Blaðamannafundur KSÍ - Curated tweets by kolbeinntumi Fótbolti Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson var í dag aftur valinn i íslenska landsliðið en hann kemur inn í hópinn á ný eftir að hafa misst af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Viðar Örn hefur spilað vel með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í sumar og kemur inn í liðið í stað Eiðs Smára Guðjohnsen, sem er sem stendur án félags. Ein önnur breyting er á íslenska landsliðshópnum frá þeim hópi sem fór til Frakklands í sumar. Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Rosenborg, kemur inn fyrir Hjört Hermannsson. Ísland mætir Úkraínu í Kænugarði þann 5. september en það verður fyrsti landsleikurinn í undankeppni HM 2018 og fyrsti eftir að Heimir Hallgrímsson tók einn við þjálfun íslenska liðsins.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónssno, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grashopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd VínSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, MalmöBlaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi og má sjá hér að neðan.Blaðamannafundur KSÍ - Curated tweets by kolbeinntumi
Fótbolti Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira