Fleiri fréttir

Balotelli farinn til Nice

Mario Balotelli er farinn til franska liðsins Nice frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool.

Eyjakonur sóttu sigur á Skagann

ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld.

Jeppe fékk nýja treyju

Jeppe Hansen, leikmaður KR, er búinn að fá nýja treyju með númerinu 19 aftan á.

Aron fær nýjan liðsfélaga

Werder Bremen, lið Arons Jóhannssonar, er búið að styrkja sig og keypti afar efnilegan sóknarmann frá Arsenal.

Nasri floginn til Spánar

Man. City er ekki félag sem selur leikmenn en það er búið að lána enn einn leikmanninn.

Mangala á leið til Valencia

Franski landsliðsmaðurinn Eliaquim Mangala er ekki inn í plönum Pep Guardiola, stjóra Man. City, og er því á förum frá félaginu.

Bony kominn til Stoke

Stoke City staðfesti í hádeginu að framherjinn Wilfried Bony væri kominn til félagsins.

Hart farinn til Torino

Man. City staðfesti nú rétt áðan að enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart væri farinn til Ítalíu.

Þarf að þakka þeim traustið

Viðar Örn Kjartansson er kominn í ísraelsku úrvalsdeildina en hann gerði fjögurra ára samning við Maccabi­ Tel Aviv. Hann segir að miklar væntingar séu gerðar til hans en að hann ætli að standa undir þeim.

Hannes í úrvalsliði mánaðarins

Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var valinn í úrvalslið ágúst-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni hjá Tipsbladet.

Svona brást Hope Solo við fregnunum um bannið | Myndband

Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku var bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo dæmd í sex mánaða bann vegna ummæla sinna eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Sakho hafnaði West Brom og Stoke

Franski varnarmaðurinn Mamadou Sakho virðist ekki vera inni í myndinni hjá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir