Fleiri fréttir

Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi

Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun.

Kolbeinn á leið til Galatasary

Samkvæmt tyrkneskum fjölmiðlum er landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson á leið til Galatasary á láni frá Nantes.

Rúnar Alex í liði umferðarinnar

Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland, var valinn í lið 7. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar hjá Tipsbladet.

Það gekk allt upp hjá okkur

Breiðablik er komið í 32-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Blikastúlkur flugu áfram með stæl í næstu umferð er þær völtuðu yfir lið Cardiff Met.

Klopp hugsanlega að ná í Fuchs

Liverpool mun samkvæmt enskum fjölmiðlum bjóða í vinstri bakvörðinn Christain Fuchs sem er á mála hjá Leicester.

Emil og félagar með góðan sigur

Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna 2-2 jafntefli sem Roma og Cagliari gerðu.

Aron ekki valinn í landsliðið

Þó svo Aron Jóhannsson sé orðinn heill heilsu og farinn að spila fyrir Werder Bremen var hann ekki valinn í bandaríska landsliðið.

Sjá næstu 50 fréttir