Fleiri fréttir

Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur

The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins.

Heimir framlengdi við FH

Þjálfari Íslandsmeistara FH, Heimir Guðjónsson, er ekkert á förum frá félaginu.

Mane bestur hjá stuðningsmönnum

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, hefur verið valinn leikmaður ágúst- og septembermánaðar af stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni.

Sagan með Leicester í liði

Þótt Leicester City hafi nú þegar tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og allt síðasta tímabil gengur liðinu allt í haginn í Meistaradeild Evrópu.

Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni

Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi.

Sjá næstu 50 fréttir