Fleiri fréttir

Kristinn: Hélt þetta myndi koma

Kristinn Freyr Sigurðsson varð að játa sig sigraðan í baráttunni við Garðar Gunnlaugsson um gullskóinn þegar þeim mistókst báðum að skora í dag þegar Valur lagði ÍA 1-0 í lokaumferð Pepsi-deildar karla.

Garðar fékk gullskóinn

Hvorki hann né Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín í dag. Hrvoje Tokic skaust upp í þriðja sæti markalistans.

Redknapp hélt því leyndu að leikmenn væru að veðja á leiki

Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni en í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki.

Conte kallar eftir þolinmæði

Knattspyrnustjóri Chelsea segist ekki vera með töfralausnir við vandamálum Chelsea og að stuðningsmenn liðsins verði að vera þolinmóðir.

Lokaorrustan er í dag

Það ræðst í dag hvaða lið næla sér í Evrópugullpottinn í Pepsi-deild karla og hvaða lið fer niður með Þrótturum. Lokaumferðin spiluð öll á sama tíma.

Stjörnurnar í Garðabænum

Stjarnan úr Garðabæ varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn á síðustu sex tímabilum. Stjarnan vann öruggan sigur á FH í gær, 4-0.

AGF í niðursveiflu | Góður sigur Hammarby

Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báðir í byrjunarliði AGF sem tapaði 2-1 fyrir OB á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Umdeild ákvörðun bjargaði Everton

Crystal Palace lenti undir gegn Everton á Goodison Park en jafnaði metin. Dómari leiksins dæmdi svo mark af gestunum sem var umdeild ákvörðun.

Nýliðarnir höfðu betur

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Red Bull Leipzig í 6. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann

"Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir